Sumargötur frá miðjum maí Sunna Karen SIgurþórsdóttir skrifar 30. apríl 2015 17:55 Göngugötur í miðborg Reykjavíkur verða opnaðar 15. maí, verði breytingatillagan samþykkt. mynd/reykjavíkurborg Göngugötur í miðborg Reykjavíkur verða opnaðar 15. maí til 15.september ef breytingatillaga borgarráðsfulltrúa meirihluta Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna nær fram að ganga. Málinu var frestað en verður aftur á dagskrá borgarráðs í næstu viku.mynd/reykjavíkurborgUmhverfis- og skipulagsráð lagði til að sumargötur yrðu opnar frá 1.maí til 1. október. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- og flugvallarvina greiddu þó atkvæði gegn þeirri tillögu en töldu að þriggja mánaða opnun væri fullnægjandi. Meirihluti borgarráðs sagði þá að með því að stytta tímabilið í báða enda væri veittur meiri tími til undirbúnings auk þess sem komið væri til móts við misjöfn sjónarmið varðandi lengd sumargatna. Líkt og undanfarin ár er ráðgert að götuköflum, Laugavegur frá Vatnsstíg og Skólavörðustígur frá Bergstaðastræti, verði breytt í sumargötur auk þess sem Pósthússtræti verður lokað frá Kirkjustræti. Göturnar verða þó opnar fyrir bílaumferð frá klukkan 8 til 11 á morgnanna, frá mánudegi til föstudags. Göngugötur Reykjavík Tengdar fréttir Enn ósætti um lokun á Laugavegi í sumar „Okkur þykir þetta óþolandi. Núverandi borgaryfirvöld hafa ekki staðið sig í að kynna hvernig framkvæmdatíma verður háttað.“ 14. maí 2013 14:30 Skoða að hafa Skólavörðustíginn göngugötu áfram Rekstraraðilar og íbúar við Skólavörðustíg hafa farið fram á það í bréfi til borgarstjóra að gatan verði göngugata fram yfir Menningarnótt. 31. júlí 2013 16:52 Borgarbúar almennt ánægðir með að breyta Laugavegi í göngugötu Borgarbúar eru almennt mjög ánægðir með það fyrirkomulag að hluta Laugavegs skuli breytt í sumargötu fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. 29. maí 2013 11:59 Starfsmenn borgarinnar mála bæinn pollapönkaðan Sumargötur opna 17. júní og eru í anda Pollapönkara. 13. júní 2014 08:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Göngugötur í miðborg Reykjavíkur verða opnaðar 15. maí til 15.september ef breytingatillaga borgarráðsfulltrúa meirihluta Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna nær fram að ganga. Málinu var frestað en verður aftur á dagskrá borgarráðs í næstu viku.mynd/reykjavíkurborgUmhverfis- og skipulagsráð lagði til að sumargötur yrðu opnar frá 1.maí til 1. október. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- og flugvallarvina greiddu þó atkvæði gegn þeirri tillögu en töldu að þriggja mánaða opnun væri fullnægjandi. Meirihluti borgarráðs sagði þá að með því að stytta tímabilið í báða enda væri veittur meiri tími til undirbúnings auk þess sem komið væri til móts við misjöfn sjónarmið varðandi lengd sumargatna. Líkt og undanfarin ár er ráðgert að götuköflum, Laugavegur frá Vatnsstíg og Skólavörðustígur frá Bergstaðastræti, verði breytt í sumargötur auk þess sem Pósthússtræti verður lokað frá Kirkjustræti. Göturnar verða þó opnar fyrir bílaumferð frá klukkan 8 til 11 á morgnanna, frá mánudegi til föstudags.
Göngugötur Reykjavík Tengdar fréttir Enn ósætti um lokun á Laugavegi í sumar „Okkur þykir þetta óþolandi. Núverandi borgaryfirvöld hafa ekki staðið sig í að kynna hvernig framkvæmdatíma verður háttað.“ 14. maí 2013 14:30 Skoða að hafa Skólavörðustíginn göngugötu áfram Rekstraraðilar og íbúar við Skólavörðustíg hafa farið fram á það í bréfi til borgarstjóra að gatan verði göngugata fram yfir Menningarnótt. 31. júlí 2013 16:52 Borgarbúar almennt ánægðir með að breyta Laugavegi í göngugötu Borgarbúar eru almennt mjög ánægðir með það fyrirkomulag að hluta Laugavegs skuli breytt í sumargötu fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. 29. maí 2013 11:59 Starfsmenn borgarinnar mála bæinn pollapönkaðan Sumargötur opna 17. júní og eru í anda Pollapönkara. 13. júní 2014 08:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Enn ósætti um lokun á Laugavegi í sumar „Okkur þykir þetta óþolandi. Núverandi borgaryfirvöld hafa ekki staðið sig í að kynna hvernig framkvæmdatíma verður háttað.“ 14. maí 2013 14:30
Skoða að hafa Skólavörðustíginn göngugötu áfram Rekstraraðilar og íbúar við Skólavörðustíg hafa farið fram á það í bréfi til borgarstjóra að gatan verði göngugata fram yfir Menningarnótt. 31. júlí 2013 16:52
Borgarbúar almennt ánægðir með að breyta Laugavegi í göngugötu Borgarbúar eru almennt mjög ánægðir með það fyrirkomulag að hluta Laugavegs skuli breytt í sumargötu fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. 29. maí 2013 11:59
Starfsmenn borgarinnar mála bæinn pollapönkaðan Sumargötur opna 17. júní og eru í anda Pollapönkara. 13. júní 2014 08:00