Bíó og sjónvarp

Öskraði sieg heil fyrir utan kirkju hjá Hveragerði

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Uppvakningar, skriðdrekar og táragas eru ekki daglegt brauð í vinnunni hjá flestum. Þetta hefur aðstoðarleikstjórinn og framleiðandinn Harpa Elísa Þórsdóttir hinsvegar allt þurft að kljást við. Aðstoðarleikstjórar eru einskonar verkstjórar á tökustað og þurfa oft að leysa stórfurðuleg vandamál, eins og Harpa lýsir í næsta þætti Fókus.

Brot úr þættinum má sjá hér að ofan, en hann verður á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldið.


Tengdar fréttir

Eitthvað aðdáunarvert í fari allra kvennanna

Á sýningunni Gleym þeim ei sem opnuð verður í Safnahúsi Borgarfjarðar í dag er sögð saga fimmtán kvenna sem voru uppi þegar íslenskar konur fengu kosningarétt árið 1915.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.