Verkfallið valdið svínabændum gríðarlegu tjóni Hjörtur Hjartarson og Stefán Árni Pálsson skrifa 9. maí 2015 13:50 Hörður Harðarson, formaður félags svínaræktenda. vísir/auðunn Ljóst er að verkfall dýralækna hefur nú þegar valdið svínabændum gríðarlegu tjóni, segir Hörður Harðarson, formaður félags svínaræktenda. Veittar undanþágur duga skammt og vandamálið er enn til staðar. Nokkur hundruð grísum verður slátrað á næstu dögum en undanþágunefnd veitti í gær átta undanþágur. „Það er að hlaðast upp ákveðin tímasprengja í þessu og ef við gefum okkur að verkfallið verði í fimm vikur þá erum við að tala um 750 til 800 tonn af svínakjöti plús kjúklinga og allt þetta gríðarlega magn þarf að komast með einhverjum hætti út á markaðinn að verkfalli loknu,“ sagði Hörður Harðarsson, formaður félags Svínaræktenda. Skilyrði dýralækna fyrir undanþágunum var að kjötið færi ekki á markað og því verða afurðastöðir að frysta kjötið og bíða þess að verkfallið klárist. „Það liggur í hlutarins eðli að um leið og menn byrja að frysta kjötið þá fellur á það umtalsverður kostnaður. Sláturfélag Suðurlands er t.d. ekki heimilt að selja kjötið áfram og buðu þeir bændum að taka við kjötinu með tuttugu prósent afslætti frá verðskrá. Ég gæti alveg trúað því að við værum að tapa um fjórtán milljónum á viku.“ Hörður segir dýralækna vera að fara út fyrir sitt valdsvið með því að beita sér fyrir því að kjötið fari ekki á markað. „Það liggur ljóst fyrir að lögsaga hins opinbera líkur eftir að búið er að heilbrigðisskoða afurðirnar í sláturhúsi og dýralæknar hafa ekkert með það að gera hvað verður um afurðirnar í framhaldinu. Hörður segir að þó þessar átta undanþágur hafi verið veittar geri það lítið til að leysa þann mikla vanda sem verkfallið hefur í för með sér. Verkfall 2016 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira
Ljóst er að verkfall dýralækna hefur nú þegar valdið svínabændum gríðarlegu tjóni, segir Hörður Harðarson, formaður félags svínaræktenda. Veittar undanþágur duga skammt og vandamálið er enn til staðar. Nokkur hundruð grísum verður slátrað á næstu dögum en undanþágunefnd veitti í gær átta undanþágur. „Það er að hlaðast upp ákveðin tímasprengja í þessu og ef við gefum okkur að verkfallið verði í fimm vikur þá erum við að tala um 750 til 800 tonn af svínakjöti plús kjúklinga og allt þetta gríðarlega magn þarf að komast með einhverjum hætti út á markaðinn að verkfalli loknu,“ sagði Hörður Harðarsson, formaður félags Svínaræktenda. Skilyrði dýralækna fyrir undanþágunum var að kjötið færi ekki á markað og því verða afurðastöðir að frysta kjötið og bíða þess að verkfallið klárist. „Það liggur í hlutarins eðli að um leið og menn byrja að frysta kjötið þá fellur á það umtalsverður kostnaður. Sláturfélag Suðurlands er t.d. ekki heimilt að selja kjötið áfram og buðu þeir bændum að taka við kjötinu með tuttugu prósent afslætti frá verðskrá. Ég gæti alveg trúað því að við værum að tapa um fjórtán milljónum á viku.“ Hörður segir dýralækna vera að fara út fyrir sitt valdsvið með því að beita sér fyrir því að kjötið fari ekki á markað. „Það liggur ljóst fyrir að lögsaga hins opinbera líkur eftir að búið er að heilbrigðisskoða afurðirnar í sláturhúsi og dýralæknar hafa ekkert með það að gera hvað verður um afurðirnar í framhaldinu. Hörður segir að þó þessar átta undanþágur hafi verið veittar geri það lítið til að leysa þann mikla vanda sem verkfallið hefur í för með sér.
Verkfall 2016 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira