Sunna og Hrólfur með sigra í Skotlandi | Myndband 8. maí 2015 10:00 Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Kjartan Páll Sæmundsson Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Hrólfur Ólafsson sigruðu bæði MMA-bardaga sína í Skotlandi um síðustu helgi. Bjarki Ómarsson þurfti að lúta í lægra haldi eftir þrjár jafnar lotur. Sunna Rannveig mætti Helen Copus í fyrsta bardaga Íslendinganna. Copus reyndi ítrekað að ná Sunnu niður án árangurs og endaði Sunna á að sigra eftir uppgjafartak undir lok bardagans. Hrólfur Ólafsson var næstur á svið en hann mætti Patryk Witt. Hrólfur átti frábæra frammistöðu og náði til að mynda tveimur glæsilegum háspörkum í Witt. Hrólfur sigraði með tæknilegu rothöggi í 2. lotu en þetta var fyrsti bardagi hans eftir krossbandslit. Síðastur var hinn tvítugi Bjarki Ómarsson. Andstæðingur hans, Callum Murrie, hékk mikið í Bjarka upp við búrið án þess að gera mikinn skaða. Murrie reyndi að ná fellum en Bjarki varðist vel. Murrie sigraði tvær lotur og fór því með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. Murrie kvaðst þó hafa fundið vel fyrir höggum Bjarka í bardaganum á meðan ekkert sást á okkar manni.Bardagana í heild sinni má sjá hér að neðan en ítarlegri lýsing á bardögunum má finna á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Barist í Skotlandi annað kvöld Þrír fræknir Íslendingar úr Mjölni berjast annað kvöld í Skotlandi. Bardagarnir fara fram í Headhunters Championship bardagasamtökunum í Falkirk og er fjaðurvigtarbelti í húfi. 1. maí 2015 22:30 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Hrólfur Ólafsson sigruðu bæði MMA-bardaga sína í Skotlandi um síðustu helgi. Bjarki Ómarsson þurfti að lúta í lægra haldi eftir þrjár jafnar lotur. Sunna Rannveig mætti Helen Copus í fyrsta bardaga Íslendinganna. Copus reyndi ítrekað að ná Sunnu niður án árangurs og endaði Sunna á að sigra eftir uppgjafartak undir lok bardagans. Hrólfur Ólafsson var næstur á svið en hann mætti Patryk Witt. Hrólfur átti frábæra frammistöðu og náði til að mynda tveimur glæsilegum háspörkum í Witt. Hrólfur sigraði með tæknilegu rothöggi í 2. lotu en þetta var fyrsti bardagi hans eftir krossbandslit. Síðastur var hinn tvítugi Bjarki Ómarsson. Andstæðingur hans, Callum Murrie, hékk mikið í Bjarka upp við búrið án þess að gera mikinn skaða. Murrie reyndi að ná fellum en Bjarki varðist vel. Murrie sigraði tvær lotur og fór því með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. Murrie kvaðst þó hafa fundið vel fyrir höggum Bjarka í bardaganum á meðan ekkert sást á okkar manni.Bardagana í heild sinni má sjá hér að neðan en ítarlegri lýsing á bardögunum má finna á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Barist í Skotlandi annað kvöld Þrír fræknir Íslendingar úr Mjölni berjast annað kvöld í Skotlandi. Bardagarnir fara fram í Headhunters Championship bardagasamtökunum í Falkirk og er fjaðurvigtarbelti í húfi. 1. maí 2015 22:30 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira
Barist í Skotlandi annað kvöld Þrír fræknir Íslendingar úr Mjölni berjast annað kvöld í Skotlandi. Bardagarnir fara fram í Headhunters Championship bardagasamtökunum í Falkirk og er fjaðurvigtarbelti í húfi. 1. maí 2015 22:30