Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Bjarki Ármannsson skrifar 4. maí 2015 20:17 Myndin umrædda. Mynd/Tómas Geir Howser Tómas Geir Howser Harðarson, Tómas Guðbjartsson og Tómas Hrafn Sveinsson, einnig þekktir sem Tilfinninga-Tómas, Lækna-Tómas og Talningar-Tómas, komu saman við styttuna af Tómasi Guðmundssyni skáldi við tjörnina í Reykjavík í dag. Við tilefnið var tekin mynd af fjórmenningunum sem heldur betur hefur slegið í gegn á Twitter. „Við vorum að taka upp auglýsingu í tenglsum við UN Women og #HeforShe, sem fer í loftið á næstu dögum,“ segir Tómas Geir, eða Tilfinninga-Tómas. „Þar leikum við okkur sjálfa að rökræða og ég ákvað að henda í eina mynd fyrir Twitter.“ Tómasarnir þrír eiga það allir sameiginlegt að hafa slegið í gegn hjá þjóðinni á undanförnu ári: Talningar-Tómas fyrir frammistöðu sína í kosningasjónvarpi RÚV, Tilfinninga-Tómas sem fyrirliði FG í Gettu Betur og skurðlæknirinn Lækna-Tómas fyrir ótrúlega björgun á mannslífi í desember síðastliðnum. Tómas vill lítið gefa upp um það út á hvað auglýsingin gengur, en segir hana mjög skemmmtilega. Hann segir að vel hafi farið á þeim nöfnunum. „Við höfum aldrei hist áður, allir þrír,“ segir hann. „Þannig að þetta var mjög gaman.“ Þegar þetta er skrifað, um hálftíma eftir að myndin var birt á Twitter, hafa þrjátíu Twitter-notendur deilt henni með fylgjendum sínum og rúmlega 130 smellt á „favourite.“ Þykir það með eindæmum góður árangur meðal íslenskra tístara. „Það er mjög gott,“ segir Tómas og hlær. „Það var einmitt fullt af fólki búið að „favourite-a“ eftir bara nokkrar mínútur. Það er gaman að þessu.“#læknatómas, #talningatómas, #tilfinningatómas og #ljóðatómas samankomnir. Þetta er söguleg stund. pic.twitter.com/hWDtwywK4A— Tomas Howser (@TomasHowser) May 4, 2015 Tengdar fréttir Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52 Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1. júní 2014 16:00 #TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
Tómas Geir Howser Harðarson, Tómas Guðbjartsson og Tómas Hrafn Sveinsson, einnig þekktir sem Tilfinninga-Tómas, Lækna-Tómas og Talningar-Tómas, komu saman við styttuna af Tómasi Guðmundssyni skáldi við tjörnina í Reykjavík í dag. Við tilefnið var tekin mynd af fjórmenningunum sem heldur betur hefur slegið í gegn á Twitter. „Við vorum að taka upp auglýsingu í tenglsum við UN Women og #HeforShe, sem fer í loftið á næstu dögum,“ segir Tómas Geir, eða Tilfinninga-Tómas. „Þar leikum við okkur sjálfa að rökræða og ég ákvað að henda í eina mynd fyrir Twitter.“ Tómasarnir þrír eiga það allir sameiginlegt að hafa slegið í gegn hjá þjóðinni á undanförnu ári: Talningar-Tómas fyrir frammistöðu sína í kosningasjónvarpi RÚV, Tilfinninga-Tómas sem fyrirliði FG í Gettu Betur og skurðlæknirinn Lækna-Tómas fyrir ótrúlega björgun á mannslífi í desember síðastliðnum. Tómas vill lítið gefa upp um það út á hvað auglýsingin gengur, en segir hana mjög skemmmtilega. Hann segir að vel hafi farið á þeim nöfnunum. „Við höfum aldrei hist áður, allir þrír,“ segir hann. „Þannig að þetta var mjög gaman.“ Þegar þetta er skrifað, um hálftíma eftir að myndin var birt á Twitter, hafa þrjátíu Twitter-notendur deilt henni með fylgjendum sínum og rúmlega 130 smellt á „favourite.“ Þykir það með eindæmum góður árangur meðal íslenskra tístara. „Það er mjög gott,“ segir Tómas og hlær. „Það var einmitt fullt af fólki búið að „favourite-a“ eftir bara nokkrar mínútur. Það er gaman að þessu.“#læknatómas, #talningatómas, #tilfinningatómas og #ljóðatómas samankomnir. Þetta er söguleg stund. pic.twitter.com/hWDtwywK4A— Tomas Howser (@TomasHowser) May 4, 2015
Tengdar fréttir Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52 Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1. júní 2014 16:00 #TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52
Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1. júní 2014 16:00
#TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“