Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. maí 2015 09:00 Lotus ætlar sér að uppfæra bílinn hratt á næstu vikum. Vísir/Getty Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. Venjan er að lið geymi stórar uppfærslur þangað til Formúla 1 kemur til Evrópu. Evrópuhluti tímabilsins hefst í ár á Spáni, næstu helgi. Lotus ætlar með uppfærslunum að komast aftur í stöðu til að keppa um stig í hverri keppni. Liðið er einungis með 12 stig eftir fjórar fyrstu keppnir tímabilsins. „Það verður áhugavert að sjá hvernig helgin fer, mörg lið eru að koma með stórar uppfærslur í fyrstu keppnina í Evrópu og við ætlum ekki að láta okkar eftir liggja við komum með talsvert miklar uppfærslur á yfirbyggingu bílsins,“ sagði Nick Chester, tæknistjóri Lotus. „Það er talsvert spennandi að sjá hvernig uppfærslur liðin koma með. Hvað okkar væntingar varðar gerum við ráð fyrir að eiga góða keppni í Barselóna, líkt og við áttum í Kína og Barein,“ bætti Chester við. Aðstoðarliðsstjóri Lotus, Federico Gastaldi telur að sumar uppfærslur liðsins muni vekja mikla athygli annarra liða. „Við höfum unnið hörðum höndum að því að bæta bílinn og reyna að auka getu hans. Það eru möguleikar á því að sumar uppfærslurnar muni vekja mikla athygli í Barselóna og í keppninni þar á eftir í Mónakó. Það má segja að það sé búið að vera nóg að gera í Enstone,“ sagði Gastaldi. Formúla Tengdar fréttir Sonur Schumacher vann sinn fyrsta kappakstur Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick. 27. apríl 2015 16:45 Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45 Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. 22. apríl 2015 14:30 Hamilton fyrstur í mark í Barein Lewis Hamilton á Mercedes vann Formúlu 1 keppnina í Barein í dag. Hamilton vann sína þriðju keppni á tímabilinu. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Nico Rosberg á Mercedes þriðji. 19. apríl 2015 16:32 Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. 28. apríl 2015 16:00 Eyðsluþak með snúning Fyrrum forseti FIA, Max Mosley hefur lengi verið talsmaður einhverskonar eyðsluþaks í Formúlu 1. Hann hefur nú komið fram með nýja hugmynd um útfærslu á slíku. 29. apríl 2015 15:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. Venjan er að lið geymi stórar uppfærslur þangað til Formúla 1 kemur til Evrópu. Evrópuhluti tímabilsins hefst í ár á Spáni, næstu helgi. Lotus ætlar með uppfærslunum að komast aftur í stöðu til að keppa um stig í hverri keppni. Liðið er einungis með 12 stig eftir fjórar fyrstu keppnir tímabilsins. „Það verður áhugavert að sjá hvernig helgin fer, mörg lið eru að koma með stórar uppfærslur í fyrstu keppnina í Evrópu og við ætlum ekki að láta okkar eftir liggja við komum með talsvert miklar uppfærslur á yfirbyggingu bílsins,“ sagði Nick Chester, tæknistjóri Lotus. „Það er talsvert spennandi að sjá hvernig uppfærslur liðin koma með. Hvað okkar væntingar varðar gerum við ráð fyrir að eiga góða keppni í Barselóna, líkt og við áttum í Kína og Barein,“ bætti Chester við. Aðstoðarliðsstjóri Lotus, Federico Gastaldi telur að sumar uppfærslur liðsins muni vekja mikla athygli annarra liða. „Við höfum unnið hörðum höndum að því að bæta bílinn og reyna að auka getu hans. Það eru möguleikar á því að sumar uppfærslurnar muni vekja mikla athygli í Barselóna og í keppninni þar á eftir í Mónakó. Það má segja að það sé búið að vera nóg að gera í Enstone,“ sagði Gastaldi.
Formúla Tengdar fréttir Sonur Schumacher vann sinn fyrsta kappakstur Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick. 27. apríl 2015 16:45 Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45 Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. 22. apríl 2015 14:30 Hamilton fyrstur í mark í Barein Lewis Hamilton á Mercedes vann Formúlu 1 keppnina í Barein í dag. Hamilton vann sína þriðju keppni á tímabilinu. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Nico Rosberg á Mercedes þriðji. 19. apríl 2015 16:32 Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. 28. apríl 2015 16:00 Eyðsluþak með snúning Fyrrum forseti FIA, Max Mosley hefur lengi verið talsmaður einhverskonar eyðsluþaks í Formúlu 1. Hann hefur nú komið fram með nýja hugmynd um útfærslu á slíku. 29. apríl 2015 15:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sonur Schumacher vann sinn fyrsta kappakstur Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick. 27. apríl 2015 16:45
Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45
Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. 22. apríl 2015 14:30
Hamilton fyrstur í mark í Barein Lewis Hamilton á Mercedes vann Formúlu 1 keppnina í Barein í dag. Hamilton vann sína þriðju keppni á tímabilinu. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Nico Rosberg á Mercedes þriðji. 19. apríl 2015 16:32
Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. 28. apríl 2015 16:00
Eyðsluþak með snúning Fyrrum forseti FIA, Max Mosley hefur lengi verið talsmaður einhverskonar eyðsluþaks í Formúlu 1. Hann hefur nú komið fram með nýja hugmynd um útfærslu á slíku. 29. apríl 2015 15:30