Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. maí 2015 20:56 Nýi potturinn í Vesturbæjarlauginni hefur ekki bara fjölgað gestum heldur sækja Hollywood stjörnur í auknum mæli í laugina. Vísir/Daníel Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. Borgarbúar urðu leikarans varir í dag en hann lét meðal annars sjá sig í Vesturbæjarlauginni þar sem hann skellti sér í gufu. Huginn Ragnarsson, aðdáandi sjónvarpsþáttanna True Blood sem Skarsgård leikur í, segist hafa peppast smá þegar leikarinn sænski mætti í gufuna líkt og sjá má að neðan. Huginn segir í samtali við Vísi strax hafa þekkt þann sænska. Skarsgård er hávaxinn en auk þess mjög massaður að sögn Hugins. Skarsgård var í félagi við sænskan vin sinn að því er Hugin heyrðist. Ekki minnkaði aðdáunin á leikaranum þegar sá sænski skellti sér í kalda pottinn sem er um tíu gráður.Ekki liggur fyrir hver tilgangur ferðar Skarsgård til Íslands er.Vísir/GettySænski hjartaknúsarinn þekkir vel til á Íslandi en hann kom hingað í vikufrí sumarið 2013. Þá var markmið hans að fara í gönguferð og slappa af án allra raftækja. Hann gerði það svo sannarlega en hann skellti sér á Hornstrandir um miðjan júlí. Kom hann við á Ísafirði, snæddi á Tjöruhúsinu og kom við á Húsinu síðar um kvöldið. Daginn eftir hélt hann áleiðis í fyrirhugaða göngu. Skarsgård, sem er á 39. aldursári, er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem vampíran Eric Northman í True Bllod, Meekus í kvikmyndinni Zoolander og Brad Colbert í sjónvarpsþáttunum Generation Kill.Gamli True Blood aðdáandi peppaðist smá þegar Alexander Skarsgård mætti í gufuna í Vesturbæjarlaug!— Huginn Ragnarsson (@Huginn90) May 19, 2015 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira
Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. Borgarbúar urðu leikarans varir í dag en hann lét meðal annars sjá sig í Vesturbæjarlauginni þar sem hann skellti sér í gufu. Huginn Ragnarsson, aðdáandi sjónvarpsþáttanna True Blood sem Skarsgård leikur í, segist hafa peppast smá þegar leikarinn sænski mætti í gufuna líkt og sjá má að neðan. Huginn segir í samtali við Vísi strax hafa þekkt þann sænska. Skarsgård er hávaxinn en auk þess mjög massaður að sögn Hugins. Skarsgård var í félagi við sænskan vin sinn að því er Hugin heyrðist. Ekki minnkaði aðdáunin á leikaranum þegar sá sænski skellti sér í kalda pottinn sem er um tíu gráður.Ekki liggur fyrir hver tilgangur ferðar Skarsgård til Íslands er.Vísir/GettySænski hjartaknúsarinn þekkir vel til á Íslandi en hann kom hingað í vikufrí sumarið 2013. Þá var markmið hans að fara í gönguferð og slappa af án allra raftækja. Hann gerði það svo sannarlega en hann skellti sér á Hornstrandir um miðjan júlí. Kom hann við á Ísafirði, snæddi á Tjöruhúsinu og kom við á Húsinu síðar um kvöldið. Daginn eftir hélt hann áleiðis í fyrirhugaða göngu. Skarsgård, sem er á 39. aldursári, er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem vampíran Eric Northman í True Bllod, Meekus í kvikmyndinni Zoolander og Brad Colbert í sjónvarpsþáttunum Generation Kill.Gamli True Blood aðdáandi peppaðist smá þegar Alexander Skarsgård mætti í gufuna í Vesturbæjarlaug!— Huginn Ragnarsson (@Huginn90) May 19, 2015
Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira