Sérfræðingar Eurovísis: Þetta eru bestu lögin í kvöld Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. maí 2015 14:53 Eurovísir fékk til liðs við sig þrjá sérfræðinga í Eurovision úr Félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva til að fara yfir lögin sem keppa í Eurovision í kvöld. Þau Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. Við tókum saman það sem hæst bar en hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan.Rússland „Þetta er stórkostleg lag. Þetta er mögulega að fara að vinna Eurovision,“ segir Heiður. Charles og Steinunn tóku undir án þess þó að vera sérlegir aðdáendur Rússa í keppninni. „Ég hef elskað rússnesku lögin síðustu tvö ár en lagið er mjög gott og þetta flýgur í úrslitin en svo, æ, ég veit það ekki,“ segir Charles.Belgía „Lagið er mjög gott en mér finnst takturinn skrítinn,“ segir Charles. Þau Heiður eru sammála um það og að takturinn virki. „Hann sígur djúpt inn í mann og nær manni,“ segir Heiður. Steinunn vonast til að lagið fljúgi áfram til þess að tryggja að minnsta kosti eitt gott lag komist áfram af fyrra kvöldinu. „Hann syngur frábærlega „live“,“ segir hún.Eistland „Síðast þegar ég gerði lista var þetta í þriðja sæti hjá mér,“ segir Steinunn, sem tekur þó fram að listinn breytist daglega. „Þetta finnst mér besta lagið í fyrri undankeppninni,“ segir hann. „Eina vandamálið fyrir mig er að það er ósamræmi á milli tónlistarinnar og textans.“ Öll þrjú voru þau sammála um að lagið væri gott.Hvíta-Rússland „Þetta er ágætis hjartastuðtæki,“ segir Steinunn en þremenningarnir eru sammála um að þetta lag henti vel á eftir ungverska laginu, sem ekkert þeirra er sérlega hrifið af. „Þetta er fáránlega grípandi viðlag.“ Eurovision Eurovísir Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Eurovísir fékk til liðs við sig þrjá sérfræðinga í Eurovision úr Félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva til að fara yfir lögin sem keppa í Eurovision í kvöld. Þau Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. Við tókum saman það sem hæst bar en hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan.Rússland „Þetta er stórkostleg lag. Þetta er mögulega að fara að vinna Eurovision,“ segir Heiður. Charles og Steinunn tóku undir án þess þó að vera sérlegir aðdáendur Rússa í keppninni. „Ég hef elskað rússnesku lögin síðustu tvö ár en lagið er mjög gott og þetta flýgur í úrslitin en svo, æ, ég veit það ekki,“ segir Charles.Belgía „Lagið er mjög gott en mér finnst takturinn skrítinn,“ segir Charles. Þau Heiður eru sammála um það og að takturinn virki. „Hann sígur djúpt inn í mann og nær manni,“ segir Heiður. Steinunn vonast til að lagið fljúgi áfram til þess að tryggja að minnsta kosti eitt gott lag komist áfram af fyrra kvöldinu. „Hann syngur frábærlega „live“,“ segir hún.Eistland „Síðast þegar ég gerði lista var þetta í þriðja sæti hjá mér,“ segir Steinunn, sem tekur þó fram að listinn breytist daglega. „Þetta finnst mér besta lagið í fyrri undankeppninni,“ segir hann. „Eina vandamálið fyrir mig er að það er ósamræmi á milli tónlistarinnar og textans.“ Öll þrjú voru þau sammála um að lagið væri gott.Hvíta-Rússland „Þetta er ágætis hjartastuðtæki,“ segir Steinunn en þremenningarnir eru sammála um að þetta lag henti vel á eftir ungverska laginu, sem ekkert þeirra er sérlega hrifið af. „Þetta er fáránlega grípandi viðlag.“
Eurovision Eurovísir Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira