Vita ekki hvað gjaldeyrishöftin kosta þjóðarbúið Þorbjörn Þórðarson skrifar 17. maí 2015 19:30 Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. Gjaldeyrishöftum var komið á með breytingu á lögum um gjaldeyrismál hinn 28. nóvember 2008. Höftin áttu að vera tímabundin aðgerð til að verja lífskjör almennings eftir banka- og gjaldeyrishrunið en hafa nú staðið yfir í rúmlega sex og hálft ár. Ekki er hægt að átta sig á raunverulegri skaðsemi haftanna nema hafa tölfræði. Þeir sem vilja glöggva sig á tjóni þjóðarbúsins þurfa að reiða sig á útreikninga aðila eins og Viðskiptaráðs Íslands sem telur að gjaldeyrishöftin hafi kostað íslensk fyrirtæki 80 milljarða króna á árinu 2013 eingöngu í formi minni útflutningstekna en sett hefur verið spurningamerki við útreikninga Viðskiptaráðs.Hver er kostnaður þjóðarbúsins árlega af gjaldeyrishöftum? „Við höfum ekki mat á því upp á krónur og aura og það er mjög erfitt að gera slíkt mat. Vonandi og væntanlega verður þetta rannsóknarviðfangsefni í framtíðinni að finna út úr því,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Már segir að kostnaðurinn sé einhver og hann hafi farið vaxandi með tímanum. Þó sé ekki víst að hægt sé að reikna hann út á öruggan hátt. „Við vitum að kostnaðurinn er að aukast. Við vitum að við höfum alþjóðlegar skuldbindingar til að losa höftin og þess vegna fer okkar vinna aðallega í að finna leiðirnar til að losa þau en ekki að velta því fyrir okkur hvort betra sé að vera með þau áfram af því kostnaðurinn sé kannski lítill.“ Tengdar fréttir Glötuð tækifæri – framtíðin hverfur úr landi Þriðja stærsta fyrirtæki landsins er á förum. Promens, alþjóðlegt fyrirtæki í plastiðnaði sem á rætur að rekja til Sæplasts á Dalvík, neyðist til að flytja frá Íslandi til að geta áfram keppt á alþjóðlegum markaði. 4. febrúar 2015 11:30 „Ég átta mig ekki á því í hvaða samkvæmisleik ég er lentur“ Forsætisráðherra sagði þingmann Bjartrar framtíðar vera í geðshræringu í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. 3. mars 2015 10:07 Gleymist raunhagkerfið enn? Árið 2008 varð alvarleg fjármálakreppa í heiminum. Bankar á Vesturlöndum riðuðu til falls og hér á Íslandi féllu allir stóru bankarnir. 18. febrúar 2015 12:00 Tíminn til að afnema höftin er núna Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, tekur undir með Ásgeiri Jónssyni hagfræðingi. 26. febrúar 2015 14:41 Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54 Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09 Forsenda bættra lífskjara Lyfta þarf höftum en óheft frelsi í fjármagnsflutningum er útilokað. 29. apríl 2015 08:00 Átta ástæður til að stunda ekki viðskipti á Íslandi 1. Það þarf að leggja út tæpar 650 þúsund krónur til að stofna einkahlutafélag. Í Bretlandi þarf tvö hundruð krónur. Þetta skiptir miklu máli fyrir smærri félög. 25. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. Gjaldeyrishöftum var komið á með breytingu á lögum um gjaldeyrismál hinn 28. nóvember 2008. Höftin áttu að vera tímabundin aðgerð til að verja lífskjör almennings eftir banka- og gjaldeyrishrunið en hafa nú staðið yfir í rúmlega sex og hálft ár. Ekki er hægt að átta sig á raunverulegri skaðsemi haftanna nema hafa tölfræði. Þeir sem vilja glöggva sig á tjóni þjóðarbúsins þurfa að reiða sig á útreikninga aðila eins og Viðskiptaráðs Íslands sem telur að gjaldeyrishöftin hafi kostað íslensk fyrirtæki 80 milljarða króna á árinu 2013 eingöngu í formi minni útflutningstekna en sett hefur verið spurningamerki við útreikninga Viðskiptaráðs.Hver er kostnaður þjóðarbúsins árlega af gjaldeyrishöftum? „Við höfum ekki mat á því upp á krónur og aura og það er mjög erfitt að gera slíkt mat. Vonandi og væntanlega verður þetta rannsóknarviðfangsefni í framtíðinni að finna út úr því,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Már segir að kostnaðurinn sé einhver og hann hafi farið vaxandi með tímanum. Þó sé ekki víst að hægt sé að reikna hann út á öruggan hátt. „Við vitum að kostnaðurinn er að aukast. Við vitum að við höfum alþjóðlegar skuldbindingar til að losa höftin og þess vegna fer okkar vinna aðallega í að finna leiðirnar til að losa þau en ekki að velta því fyrir okkur hvort betra sé að vera með þau áfram af því kostnaðurinn sé kannski lítill.“
Tengdar fréttir Glötuð tækifæri – framtíðin hverfur úr landi Þriðja stærsta fyrirtæki landsins er á förum. Promens, alþjóðlegt fyrirtæki í plastiðnaði sem á rætur að rekja til Sæplasts á Dalvík, neyðist til að flytja frá Íslandi til að geta áfram keppt á alþjóðlegum markaði. 4. febrúar 2015 11:30 „Ég átta mig ekki á því í hvaða samkvæmisleik ég er lentur“ Forsætisráðherra sagði þingmann Bjartrar framtíðar vera í geðshræringu í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. 3. mars 2015 10:07 Gleymist raunhagkerfið enn? Árið 2008 varð alvarleg fjármálakreppa í heiminum. Bankar á Vesturlöndum riðuðu til falls og hér á Íslandi féllu allir stóru bankarnir. 18. febrúar 2015 12:00 Tíminn til að afnema höftin er núna Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, tekur undir með Ásgeiri Jónssyni hagfræðingi. 26. febrúar 2015 14:41 Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54 Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09 Forsenda bættra lífskjara Lyfta þarf höftum en óheft frelsi í fjármagnsflutningum er útilokað. 29. apríl 2015 08:00 Átta ástæður til að stunda ekki viðskipti á Íslandi 1. Það þarf að leggja út tæpar 650 þúsund krónur til að stofna einkahlutafélag. Í Bretlandi þarf tvö hundruð krónur. Þetta skiptir miklu máli fyrir smærri félög. 25. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Glötuð tækifæri – framtíðin hverfur úr landi Þriðja stærsta fyrirtæki landsins er á förum. Promens, alþjóðlegt fyrirtæki í plastiðnaði sem á rætur að rekja til Sæplasts á Dalvík, neyðist til að flytja frá Íslandi til að geta áfram keppt á alþjóðlegum markaði. 4. febrúar 2015 11:30
„Ég átta mig ekki á því í hvaða samkvæmisleik ég er lentur“ Forsætisráðherra sagði þingmann Bjartrar framtíðar vera í geðshræringu í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. 3. mars 2015 10:07
Gleymist raunhagkerfið enn? Árið 2008 varð alvarleg fjármálakreppa í heiminum. Bankar á Vesturlöndum riðuðu til falls og hér á Íslandi féllu allir stóru bankarnir. 18. febrúar 2015 12:00
Tíminn til að afnema höftin er núna Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, tekur undir með Ásgeiri Jónssyni hagfræðingi. 26. febrúar 2015 14:41
Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54
Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09
Forsenda bættra lífskjara Lyfta þarf höftum en óheft frelsi í fjármagnsflutningum er útilokað. 29. apríl 2015 08:00
Átta ástæður til að stunda ekki viðskipti á Íslandi 1. Það þarf að leggja út tæpar 650 þúsund krónur til að stofna einkahlutafélag. Í Bretlandi þarf tvö hundruð krónur. Þetta skiptir miklu máli fyrir smærri félög. 25. febrúar 2015 07:00