Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 17. maí 2015 18:13 María stóð sig ákaflega vel á annarri æfingu í gær. Mynd/Facebook-síða Maríu Ólafs Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram samkvæmt könnun ESC Today sem kallast „Big Poll experts“. Hin löndin sem fara áfram samkvæmt könnuninni eru Azerbaídjan, Kýpur, Írland, Ísrael, Lettland, Litháen, Noregur, Svíþjóð og Slóvenía. Í „Big Poll experts“ tóku 31 sérfræðingar þátt en samkvæmt upplýsingum á ESC Today teljast til sérfræðinga blaðamenn sem fjalla um keppnina, aðilar sem taka þátt í keppninni á einhvern hátt og listamenn sem hafa tekið þátt í Eurovision. Síðastliðnar vikur hafa þessir sérfræðingar fengið að deila sérþekkingu sinni til þess að spá fyrir um útkomu keppninnar í ár. Hugmyndin að könnuninni kviknaði árið 2002 og er markmið hennar að vera sem nákvæmust. Þetta á ekki að vera vinsældakeppni. Könnunin er systrakönnun „Big Poll“ en í henni taka þátt lesendur ESC Today. Úrslit úr þeirri könnun verða ljós stuttu fyrir hvert keppniskvöld. Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45 StopWaitGo-systir hannar kjólana og skartið „Öll fjölskyldan kemur að þessu, mamma saumaði til dæmis hverja einustu pallíettu á kjólinn hennar Maríu,“ segir Sunna Dögg Ásgeirsdóttir. 14. maí 2015 12:00 María búin með sína fyrstu æfingu á stóra sviðinu í Vín María Ólafsdóttir, Eurovisionstjarnan okkar segir það vera alveg geðveikt að syngja á stóra sviðinu í Vín. 14. maí 2015 13:45 María með lukkugrip "Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“ 14. maí 2015 09:00 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram samkvæmt könnun ESC Today sem kallast „Big Poll experts“. Hin löndin sem fara áfram samkvæmt könnuninni eru Azerbaídjan, Kýpur, Írland, Ísrael, Lettland, Litháen, Noregur, Svíþjóð og Slóvenía. Í „Big Poll experts“ tóku 31 sérfræðingar þátt en samkvæmt upplýsingum á ESC Today teljast til sérfræðinga blaðamenn sem fjalla um keppnina, aðilar sem taka þátt í keppninni á einhvern hátt og listamenn sem hafa tekið þátt í Eurovision. Síðastliðnar vikur hafa þessir sérfræðingar fengið að deila sérþekkingu sinni til þess að spá fyrir um útkomu keppninnar í ár. Hugmyndin að könnuninni kviknaði árið 2002 og er markmið hennar að vera sem nákvæmust. Þetta á ekki að vera vinsældakeppni. Könnunin er systrakönnun „Big Poll“ en í henni taka þátt lesendur ESC Today. Úrslit úr þeirri könnun verða ljós stuttu fyrir hvert keppniskvöld.
Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45 StopWaitGo-systir hannar kjólana og skartið „Öll fjölskyldan kemur að þessu, mamma saumaði til dæmis hverja einustu pallíettu á kjólinn hennar Maríu,“ segir Sunna Dögg Ásgeirsdóttir. 14. maí 2015 12:00 María búin með sína fyrstu æfingu á stóra sviðinu í Vín María Ólafsdóttir, Eurovisionstjarnan okkar segir það vera alveg geðveikt að syngja á stóra sviðinu í Vín. 14. maí 2015 13:45 María með lukkugrip "Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“ 14. maí 2015 09:00 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45
StopWaitGo-systir hannar kjólana og skartið „Öll fjölskyldan kemur að þessu, mamma saumaði til dæmis hverja einustu pallíettu á kjólinn hennar Maríu,“ segir Sunna Dögg Ásgeirsdóttir. 14. maí 2015 12:00
María búin með sína fyrstu æfingu á stóra sviðinu í Vín María Ólafsdóttir, Eurovisionstjarnan okkar segir það vera alveg geðveikt að syngja á stóra sviðinu í Vín. 14. maí 2015 13:45
María með lukkugrip "Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“ 14. maí 2015 09:00