Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2015 21:21 Suárez beitti Evra kynþáttaníði í leik Manchester United og Liverpool í október 2011. vísir/getty Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. Þetta var ljóst eftir 1-1 jafntefli Juventus og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld. Ítölsku meistararnir fóru áfram, samanlagt 3-2, en þetta er í fyrsta sinn síðan 2003 sem Juventus kemst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þá tapaði liðið fyrir AC Milan í vítaspyrnukeppni.Barcelona sló Bayern München út, samanlagt 5-3, og komust þar með í úrslitaleikinn í áttunda sinn í sögu félagsins. Í úrslitaleiknum mætir Luis Suárez, framherji Barcelona, því tveimur fornum fjendum sínum; Patrice Evra og Giorgio Chiellini sem báðir leika með Juventus. Í desember 2011 var Suárez dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð í garð Evra í leik Liverpool og Manchester United 15. október sama ár. Fyrir seinni leik liðanna á þessari leiktíð neitaði Suárez svo að taka í hönd Evra. Síðasta sumar beit Suárez, eins og frægt er, Chiellini í öxlina í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í Brasilíu. Þetta var í þriðja skiptið sem Suárez gerðist sekur um að bíta mótherja á vellinum. Framherjinn fékk í kjölfarið níu mánaða bann frá landsliðsfótbolta. Suárez bað Chiellini afsökunar á bitinu og sá síðarnefndi talaði í kjölfarið um að stytta ætti bann Úrúgvæans. Það verður því athyglisvert að sjá hvað gerist í Berlín laugardaginn 6. júní, hvort Suárez haldi sig á mottunni og láti skapið ekki hlaupa með sig í gönur í návist þessara tveggja fornu fjenda.Suárez heldur um framtennurnar eftir að hafa sökkt þeim í öxlina á Chiellini.vísir/gettyMy apologies to Chiellini: pic.twitter.com/CvfkkjxzlM— Luis Suarez (@LuisSuarez9) June 30, 2014 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Suárez má ekki æfa á meðan banninu stendur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA staðfesti í dag að Luis Suárez væri óheimilt að taka þátt í æfingum með félagsliði sínu á meðan hann tekur út fjögurra mánaða keppnisbann. 4. júlí 2014 20:00 Reyndi Suárez að bíta Chiellini fyrir ári síðan? Þessi mynd var ekki tekin í gær, Luis Suárez reyndi að bíta Chiellini fyrir ári síðan í leik Ítalíu og Úrúgvæ. 25. júní 2014 11:00 Gerrard pressar á Suarez að taka í höndina á Evra Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vill að Luis Suarez taki í höndina á Patrice Evra fyrir stórleik Liverpool og Manchester United í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og Sport 2 HD en á undan leiknum er hálftíma upphitunarþáttur með Guðmundi Benediktssyni. 23. september 2012 11:00 Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00 Luis Suárez: Ég kallaði Evra bara það sem liðsfélagarnir kalla hann Liverpool-maðurinn Luis Suárez tjáði sig um ásakanirnar á hendur honum við komuna til Úrúgvæ þar sem hann er að fara að spila með landsliðinu. Manchester United maðurinn Patrice Evra sakaði Suárez um kynþáttafordóma gagnvart sér í leik Liverpool og Manchester United 15.október síðastliðinn. 8. nóvember 2011 09:15 Suarez: Ekki allt sem sýnist Luis Suarez segist vera vonsvikinn eftir tap sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag. Úrslitin hafa þó fallið í skuggann á máli hans og Patrice Evra. 11. febrúar 2012 18:34 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Liverpool vill Evra í bann séu ásakanir hans falskar Liverpool ætlar að standa við bakið á Úrúgvæmanninum Luis Suárez sem hefur hafnað algjörlega þeim fréttum að hann hafi kallað Patrice Evra, fyrirliða Manchester United, niggara í leik liðanna á laugardaginn. 17. október 2011 09:00 FIFA hafnaði áfrýjun Suárez Alþjóða knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Luis Suárez í dag en leikmaðurinn var dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini á Heimsmeistaramótinu í sumar. 10. júlí 2014 14:05 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Suarez strunsaði framhjá Evra Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 12:46 Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00 Suarez segir það verstu stundina á ferlinum þegar hann beit Chiellini Luis Suarez, leikmaður Barcelona og fyrrum leikmaður Liverpool, tjáði sig um ýmislegt í viðtali við spænska íþróttablaðið AS. Suarez skoraði tvö mörk í síðasta leik Barcelona og virðist vera búinn að koma sér vel fyrir hjá spænska stórliðinu. 10. apríl 2015 22:30 Dalglish: Allir í Liverpool standa algjörlega við bakið á Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sagði það á blaðamannfundi fyrir Norwich-leikinn á morgun að allir hjá Liverpool standi við bakið á Úrúgvæmanninum Luis Suarez. Patrice Evra sakaði Suarez um kynþáttarníð í leik Liverpool og Manchester United um síðustu helgi. 21. október 2011 10:15 Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. 11. febrúar 2012 16:23 Suarez fékk átta leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur dæmt Luis Suarez, leikmann Liverpool, í átta leikja bann fyrir að hafa verið með kynþáttaníð í garð Patrice Evra, leikmann Manchester United, í leik liðanna fyrr í vetur. 20. desember 2011 20:19 Suárez mun kæra niðurstöðu FIFA Lögmaður Luis Suárez staðfesti í dag að skjólstæðingur sinn myndi kæra niðurstöðu FIFA en knattspyrnusambandið staðfesti að Suárez þyrfti að taka út fjögurra mánaða keppnisbann í gær. 11. júlí 2014 19:45 Evra þarf að jafna sig eftir Liverpool-leikinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur gefið Patrice Evra frí frá leiknum gegn Ajax í Evrópudeildinni á morgun. Hann segir að það hafi verið nauðsynlegt að hvíla Evra eftir leikinn gegn Liverpool um síðustu helgi. 16. febrúar 2012 10:45 Sunnudagsmessan: Umræða um 8 leikja bannið hjá Suarez Það hefur ekki farið framhjá neinum að Luis Suarez framherji Liverpool var á dögunum úrskurðaður í 8 leikja keppnisbann. Suarez á að hafa sagt niðrandi orð um litarhátt Patrice Evra leikmann Manchester United og enska knattspyrnusambandið sýndi mikla hörku með dómi sínum. Málið var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport s.l. fimmtudag og má sjá það myndbrot með því að smella á hnappinn hér yfir ofan. 24. desember 2011 22:00 Dalglish: Tók vitlaust á Suarez-málinu Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa tekið máli Luis Suarez röngum höndum. Suarez var fyrr á tímabilinu dæmdur í átta leikja keppnisbann fyrir að vera með kynþáttníð í garð Patrice Evra. 15. apríl 2012 06:00 Suárez sér eftir tveimur atvikum en ekki Evra-málinu Luis Suárez, framherji Liverpool, óttast það að meiðast og missa af HM í Brasilíu í sumar. 13. febrúar 2014 09:25 Chiellini sýndi bitfarið | Suárez meiddi sig í tönnunum Luis Suárez komst upp með að bíta varnarmann Ítalíu í sigri Úrúgvæ á HM í dag. 24. júní 2014 18:16 Suárez hættur að bíta eftir að hafa leitað aðstoðar Bitvargurinn Luis Suárez lofaði á fyrsta blaðamannafundi sínum sem leikmaður Barcelona að hann væri hættur að bíta leikmenn eftir að hafa leitað sér aðstoðar í sumar. 19. ágúst 2014 17:15 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Evra segir að Suarez hafi kallað sig niggara Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á því hvort Luis Suarez, framherji Liverpool, hafi verið með kynþáttafordóma í garð hins hörundsdökka bakvarðar Man. Utd, Patrice Evra, í leik liðanna á Anfield í dag. 15. október 2011 23:15 Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30 Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. 11. febrúar 2012 15:45 Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. 11. febrúar 2012 09:55 Ferguson: Dalglish missti starfið útaf Suarez málinu Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Kenny Dalglish hafi misst starf sitt sem knattspyrnustjóri hjá Liverpool vegna þess að hann hafi tekið ranga ákvörðun í "Suarez-Evra“ málinu á síðustu leiktíð. 20. júlí 2012 10:00 Sunnudagsmessan: Sagan endalausa af Suárez og Evra Sagan endalausa um samskipti þeirra Luis Suárez framherja Liverpool og Patrice Evra varnarmanns Manchester United var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðu mála með Þorvaldi Örlygssyni þjálfara Fram sem var gestur "Messunnar“ að þessu sinni. 14. febrúar 2012 12:15 Chiellini olli mér vonbrigðum Diego Lugano, fyrirliði Úrúgvæ fannst Giorgio Chiellini gera of mikið úr því þegar Luis Suárez beit hann í leik Ítalíu og Úrúgvæ 25. júní 2014 14:00 Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40 Evra: Suarez sagðist ekki tala við svertingja Enska knattspyrnusambandið hefur opinberað rannsóknargögn sem leiddu til þess að Luis Suarez, leikmaður Liverpool, var dæmdur í átta leikja bann af sambandinu. 31. desember 2011 18:06 Suarez kærður fyrir kynþáttafordóma Enska knattspyrnusambandið hefur kært Luis Suarez, framherja Liverpool, fyrir kynþáttafordóma í garð Patrice Evra, leikmanns Man. Utd. 16. nóvember 2011 18:04 Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30 Enrique: Suárez hefur verið stilltur hjá Barcelona Úrúgvæinn byrjaði í banni og var lengi í gang en hefur verið frábær síðustu mánuði. 1. maí 2015 17:30 Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52 Menningarlegur misskilningur á milli Evra og Suarez? Mögulegt er að einfaldur misskilningur á milli Patrice Evra og Luis Suarez hafi orðið til þess að sá fyrrnefndi sakaði þann síðarnefnda um kynþáttaníð eftir leik Liverpool og Manchester United fyrr í haust. 14. nóvember 2011 11:30 Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. Þetta var ljóst eftir 1-1 jafntefli Juventus og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld. Ítölsku meistararnir fóru áfram, samanlagt 3-2, en þetta er í fyrsta sinn síðan 2003 sem Juventus kemst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þá tapaði liðið fyrir AC Milan í vítaspyrnukeppni.Barcelona sló Bayern München út, samanlagt 5-3, og komust þar með í úrslitaleikinn í áttunda sinn í sögu félagsins. Í úrslitaleiknum mætir Luis Suárez, framherji Barcelona, því tveimur fornum fjendum sínum; Patrice Evra og Giorgio Chiellini sem báðir leika með Juventus. Í desember 2011 var Suárez dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð í garð Evra í leik Liverpool og Manchester United 15. október sama ár. Fyrir seinni leik liðanna á þessari leiktíð neitaði Suárez svo að taka í hönd Evra. Síðasta sumar beit Suárez, eins og frægt er, Chiellini í öxlina í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í Brasilíu. Þetta var í þriðja skiptið sem Suárez gerðist sekur um að bíta mótherja á vellinum. Framherjinn fékk í kjölfarið níu mánaða bann frá landsliðsfótbolta. Suárez bað Chiellini afsökunar á bitinu og sá síðarnefndi talaði í kjölfarið um að stytta ætti bann Úrúgvæans. Það verður því athyglisvert að sjá hvað gerist í Berlín laugardaginn 6. júní, hvort Suárez haldi sig á mottunni og láti skapið ekki hlaupa með sig í gönur í návist þessara tveggja fornu fjenda.Suárez heldur um framtennurnar eftir að hafa sökkt þeim í öxlina á Chiellini.vísir/gettyMy apologies to Chiellini: pic.twitter.com/CvfkkjxzlM— Luis Suarez (@LuisSuarez9) June 30, 2014
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Suárez má ekki æfa á meðan banninu stendur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA staðfesti í dag að Luis Suárez væri óheimilt að taka þátt í æfingum með félagsliði sínu á meðan hann tekur út fjögurra mánaða keppnisbann. 4. júlí 2014 20:00 Reyndi Suárez að bíta Chiellini fyrir ári síðan? Þessi mynd var ekki tekin í gær, Luis Suárez reyndi að bíta Chiellini fyrir ári síðan í leik Ítalíu og Úrúgvæ. 25. júní 2014 11:00 Gerrard pressar á Suarez að taka í höndina á Evra Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vill að Luis Suarez taki í höndina á Patrice Evra fyrir stórleik Liverpool og Manchester United í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og Sport 2 HD en á undan leiknum er hálftíma upphitunarþáttur með Guðmundi Benediktssyni. 23. september 2012 11:00 Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00 Luis Suárez: Ég kallaði Evra bara það sem liðsfélagarnir kalla hann Liverpool-maðurinn Luis Suárez tjáði sig um ásakanirnar á hendur honum við komuna til Úrúgvæ þar sem hann er að fara að spila með landsliðinu. Manchester United maðurinn Patrice Evra sakaði Suárez um kynþáttafordóma gagnvart sér í leik Liverpool og Manchester United 15.október síðastliðinn. 8. nóvember 2011 09:15 Suarez: Ekki allt sem sýnist Luis Suarez segist vera vonsvikinn eftir tap sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag. Úrslitin hafa þó fallið í skuggann á máli hans og Patrice Evra. 11. febrúar 2012 18:34 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Liverpool vill Evra í bann séu ásakanir hans falskar Liverpool ætlar að standa við bakið á Úrúgvæmanninum Luis Suárez sem hefur hafnað algjörlega þeim fréttum að hann hafi kallað Patrice Evra, fyrirliða Manchester United, niggara í leik liðanna á laugardaginn. 17. október 2011 09:00 FIFA hafnaði áfrýjun Suárez Alþjóða knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Luis Suárez í dag en leikmaðurinn var dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini á Heimsmeistaramótinu í sumar. 10. júlí 2014 14:05 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Suarez strunsaði framhjá Evra Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 12:46 Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00 Suarez segir það verstu stundina á ferlinum þegar hann beit Chiellini Luis Suarez, leikmaður Barcelona og fyrrum leikmaður Liverpool, tjáði sig um ýmislegt í viðtali við spænska íþróttablaðið AS. Suarez skoraði tvö mörk í síðasta leik Barcelona og virðist vera búinn að koma sér vel fyrir hjá spænska stórliðinu. 10. apríl 2015 22:30 Dalglish: Allir í Liverpool standa algjörlega við bakið á Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sagði það á blaðamannfundi fyrir Norwich-leikinn á morgun að allir hjá Liverpool standi við bakið á Úrúgvæmanninum Luis Suarez. Patrice Evra sakaði Suarez um kynþáttarníð í leik Liverpool og Manchester United um síðustu helgi. 21. október 2011 10:15 Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. 11. febrúar 2012 16:23 Suarez fékk átta leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur dæmt Luis Suarez, leikmann Liverpool, í átta leikja bann fyrir að hafa verið með kynþáttaníð í garð Patrice Evra, leikmann Manchester United, í leik liðanna fyrr í vetur. 20. desember 2011 20:19 Suárez mun kæra niðurstöðu FIFA Lögmaður Luis Suárez staðfesti í dag að skjólstæðingur sinn myndi kæra niðurstöðu FIFA en knattspyrnusambandið staðfesti að Suárez þyrfti að taka út fjögurra mánaða keppnisbann í gær. 11. júlí 2014 19:45 Evra þarf að jafna sig eftir Liverpool-leikinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur gefið Patrice Evra frí frá leiknum gegn Ajax í Evrópudeildinni á morgun. Hann segir að það hafi verið nauðsynlegt að hvíla Evra eftir leikinn gegn Liverpool um síðustu helgi. 16. febrúar 2012 10:45 Sunnudagsmessan: Umræða um 8 leikja bannið hjá Suarez Það hefur ekki farið framhjá neinum að Luis Suarez framherji Liverpool var á dögunum úrskurðaður í 8 leikja keppnisbann. Suarez á að hafa sagt niðrandi orð um litarhátt Patrice Evra leikmann Manchester United og enska knattspyrnusambandið sýndi mikla hörku með dómi sínum. Málið var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport s.l. fimmtudag og má sjá það myndbrot með því að smella á hnappinn hér yfir ofan. 24. desember 2011 22:00 Dalglish: Tók vitlaust á Suarez-málinu Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa tekið máli Luis Suarez röngum höndum. Suarez var fyrr á tímabilinu dæmdur í átta leikja keppnisbann fyrir að vera með kynþáttníð í garð Patrice Evra. 15. apríl 2012 06:00 Suárez sér eftir tveimur atvikum en ekki Evra-málinu Luis Suárez, framherji Liverpool, óttast það að meiðast og missa af HM í Brasilíu í sumar. 13. febrúar 2014 09:25 Chiellini sýndi bitfarið | Suárez meiddi sig í tönnunum Luis Suárez komst upp með að bíta varnarmann Ítalíu í sigri Úrúgvæ á HM í dag. 24. júní 2014 18:16 Suárez hættur að bíta eftir að hafa leitað aðstoðar Bitvargurinn Luis Suárez lofaði á fyrsta blaðamannafundi sínum sem leikmaður Barcelona að hann væri hættur að bíta leikmenn eftir að hafa leitað sér aðstoðar í sumar. 19. ágúst 2014 17:15 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Evra segir að Suarez hafi kallað sig niggara Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á því hvort Luis Suarez, framherji Liverpool, hafi verið með kynþáttafordóma í garð hins hörundsdökka bakvarðar Man. Utd, Patrice Evra, í leik liðanna á Anfield í dag. 15. október 2011 23:15 Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30 Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. 11. febrúar 2012 15:45 Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. 11. febrúar 2012 09:55 Ferguson: Dalglish missti starfið útaf Suarez málinu Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Kenny Dalglish hafi misst starf sitt sem knattspyrnustjóri hjá Liverpool vegna þess að hann hafi tekið ranga ákvörðun í "Suarez-Evra“ málinu á síðustu leiktíð. 20. júlí 2012 10:00 Sunnudagsmessan: Sagan endalausa af Suárez og Evra Sagan endalausa um samskipti þeirra Luis Suárez framherja Liverpool og Patrice Evra varnarmanns Manchester United var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðu mála með Þorvaldi Örlygssyni þjálfara Fram sem var gestur "Messunnar“ að þessu sinni. 14. febrúar 2012 12:15 Chiellini olli mér vonbrigðum Diego Lugano, fyrirliði Úrúgvæ fannst Giorgio Chiellini gera of mikið úr því þegar Luis Suárez beit hann í leik Ítalíu og Úrúgvæ 25. júní 2014 14:00 Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40 Evra: Suarez sagðist ekki tala við svertingja Enska knattspyrnusambandið hefur opinberað rannsóknargögn sem leiddu til þess að Luis Suarez, leikmaður Liverpool, var dæmdur í átta leikja bann af sambandinu. 31. desember 2011 18:06 Suarez kærður fyrir kynþáttafordóma Enska knattspyrnusambandið hefur kært Luis Suarez, framherja Liverpool, fyrir kynþáttafordóma í garð Patrice Evra, leikmanns Man. Utd. 16. nóvember 2011 18:04 Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30 Enrique: Suárez hefur verið stilltur hjá Barcelona Úrúgvæinn byrjaði í banni og var lengi í gang en hefur verið frábær síðustu mánuði. 1. maí 2015 17:30 Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52 Menningarlegur misskilningur á milli Evra og Suarez? Mögulegt er að einfaldur misskilningur á milli Patrice Evra og Luis Suarez hafi orðið til þess að sá fyrrnefndi sakaði þann síðarnefnda um kynþáttaníð eftir leik Liverpool og Manchester United fyrr í haust. 14. nóvember 2011 11:30 Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Suárez má ekki æfa á meðan banninu stendur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA staðfesti í dag að Luis Suárez væri óheimilt að taka þátt í æfingum með félagsliði sínu á meðan hann tekur út fjögurra mánaða keppnisbann. 4. júlí 2014 20:00
Reyndi Suárez að bíta Chiellini fyrir ári síðan? Þessi mynd var ekki tekin í gær, Luis Suárez reyndi að bíta Chiellini fyrir ári síðan í leik Ítalíu og Úrúgvæ. 25. júní 2014 11:00
Gerrard pressar á Suarez að taka í höndina á Evra Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vill að Luis Suarez taki í höndina á Patrice Evra fyrir stórleik Liverpool og Manchester United í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og Sport 2 HD en á undan leiknum er hálftíma upphitunarþáttur með Guðmundi Benediktssyni. 23. september 2012 11:00
Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00
Luis Suárez: Ég kallaði Evra bara það sem liðsfélagarnir kalla hann Liverpool-maðurinn Luis Suárez tjáði sig um ásakanirnar á hendur honum við komuna til Úrúgvæ þar sem hann er að fara að spila með landsliðinu. Manchester United maðurinn Patrice Evra sakaði Suárez um kynþáttafordóma gagnvart sér í leik Liverpool og Manchester United 15.október síðastliðinn. 8. nóvember 2011 09:15
Suarez: Ekki allt sem sýnist Luis Suarez segist vera vonsvikinn eftir tap sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag. Úrslitin hafa þó fallið í skuggann á máli hans og Patrice Evra. 11. febrúar 2012 18:34
Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49
Liverpool vill Evra í bann séu ásakanir hans falskar Liverpool ætlar að standa við bakið á Úrúgvæmanninum Luis Suárez sem hefur hafnað algjörlega þeim fréttum að hann hafi kallað Patrice Evra, fyrirliða Manchester United, niggara í leik liðanna á laugardaginn. 17. október 2011 09:00
FIFA hafnaði áfrýjun Suárez Alþjóða knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Luis Suárez í dag en leikmaðurinn var dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini á Heimsmeistaramótinu í sumar. 10. júlí 2014 14:05
Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30
Suarez strunsaði framhjá Evra Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11. febrúar 2012 12:46
Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00
Suarez segir það verstu stundina á ferlinum þegar hann beit Chiellini Luis Suarez, leikmaður Barcelona og fyrrum leikmaður Liverpool, tjáði sig um ýmislegt í viðtali við spænska íþróttablaðið AS. Suarez skoraði tvö mörk í síðasta leik Barcelona og virðist vera búinn að koma sér vel fyrir hjá spænska stórliðinu. 10. apríl 2015 22:30
Dalglish: Allir í Liverpool standa algjörlega við bakið á Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sagði það á blaðamannfundi fyrir Norwich-leikinn á morgun að allir hjá Liverpool standi við bakið á Úrúgvæmanninum Luis Suarez. Patrice Evra sakaði Suarez um kynþáttarníð í leik Liverpool og Manchester United um síðustu helgi. 21. október 2011 10:15
Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. 11. febrúar 2012 16:23
Suarez fékk átta leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur dæmt Luis Suarez, leikmann Liverpool, í átta leikja bann fyrir að hafa verið með kynþáttaníð í garð Patrice Evra, leikmann Manchester United, í leik liðanna fyrr í vetur. 20. desember 2011 20:19
Suárez mun kæra niðurstöðu FIFA Lögmaður Luis Suárez staðfesti í dag að skjólstæðingur sinn myndi kæra niðurstöðu FIFA en knattspyrnusambandið staðfesti að Suárez þyrfti að taka út fjögurra mánaða keppnisbann í gær. 11. júlí 2014 19:45
Evra þarf að jafna sig eftir Liverpool-leikinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur gefið Patrice Evra frí frá leiknum gegn Ajax í Evrópudeildinni á morgun. Hann segir að það hafi verið nauðsynlegt að hvíla Evra eftir leikinn gegn Liverpool um síðustu helgi. 16. febrúar 2012 10:45
Sunnudagsmessan: Umræða um 8 leikja bannið hjá Suarez Það hefur ekki farið framhjá neinum að Luis Suarez framherji Liverpool var á dögunum úrskurðaður í 8 leikja keppnisbann. Suarez á að hafa sagt niðrandi orð um litarhátt Patrice Evra leikmann Manchester United og enska knattspyrnusambandið sýndi mikla hörku með dómi sínum. Málið var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport s.l. fimmtudag og má sjá það myndbrot með því að smella á hnappinn hér yfir ofan. 24. desember 2011 22:00
Dalglish: Tók vitlaust á Suarez-málinu Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa tekið máli Luis Suarez röngum höndum. Suarez var fyrr á tímabilinu dæmdur í átta leikja keppnisbann fyrir að vera með kynþáttníð í garð Patrice Evra. 15. apríl 2012 06:00
Suárez sér eftir tveimur atvikum en ekki Evra-málinu Luis Suárez, framherji Liverpool, óttast það að meiðast og missa af HM í Brasilíu í sumar. 13. febrúar 2014 09:25
Chiellini sýndi bitfarið | Suárez meiddi sig í tönnunum Luis Suárez komst upp með að bíta varnarmann Ítalíu í sigri Úrúgvæ á HM í dag. 24. júní 2014 18:16
Suárez hættur að bíta eftir að hafa leitað aðstoðar Bitvargurinn Luis Suárez lofaði á fyrsta blaðamannafundi sínum sem leikmaður Barcelona að hann væri hættur að bíta leikmenn eftir að hafa leitað sér aðstoðar í sumar. 19. ágúst 2014 17:15
Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28
Evra segir að Suarez hafi kallað sig niggara Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á því hvort Luis Suarez, framherji Liverpool, hafi verið með kynþáttafordóma í garð hins hörundsdökka bakvarðar Man. Utd, Patrice Evra, í leik liðanna á Anfield í dag. 15. október 2011 23:15
Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30
Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. 11. febrúar 2012 15:45
Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. 11. febrúar 2012 09:55
Ferguson: Dalglish missti starfið útaf Suarez málinu Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Kenny Dalglish hafi misst starf sitt sem knattspyrnustjóri hjá Liverpool vegna þess að hann hafi tekið ranga ákvörðun í "Suarez-Evra“ málinu á síðustu leiktíð. 20. júlí 2012 10:00
Sunnudagsmessan: Sagan endalausa af Suárez og Evra Sagan endalausa um samskipti þeirra Luis Suárez framherja Liverpool og Patrice Evra varnarmanns Manchester United var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðu mála með Þorvaldi Örlygssyni þjálfara Fram sem var gestur "Messunnar“ að þessu sinni. 14. febrúar 2012 12:15
Chiellini olli mér vonbrigðum Diego Lugano, fyrirliði Úrúgvæ fannst Giorgio Chiellini gera of mikið úr því þegar Luis Suárez beit hann í leik Ítalíu og Úrúgvæ 25. júní 2014 14:00
Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40
Evra: Suarez sagðist ekki tala við svertingja Enska knattspyrnusambandið hefur opinberað rannsóknargögn sem leiddu til þess að Luis Suarez, leikmaður Liverpool, var dæmdur í átta leikja bann af sambandinu. 31. desember 2011 18:06
Suarez kærður fyrir kynþáttafordóma Enska knattspyrnusambandið hefur kært Luis Suarez, framherja Liverpool, fyrir kynþáttafordóma í garð Patrice Evra, leikmanns Man. Utd. 16. nóvember 2011 18:04
Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30
Enrique: Suárez hefur verið stilltur hjá Barcelona Úrúgvæinn byrjaði í banni og var lengi í gang en hefur verið frábær síðustu mánuði. 1. maí 2015 17:30
Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52
Menningarlegur misskilningur á milli Evra og Suarez? Mögulegt er að einfaldur misskilningur á milli Patrice Evra og Luis Suarez hafi orðið til þess að sá fyrrnefndi sakaði þann síðarnefnda um kynþáttaníð eftir leik Liverpool og Manchester United fyrr í haust. 14. nóvember 2011 11:30
Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30