ESB hyggst taka á móti 20 þúsund flóttamönnum Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2015 12:03 Frans Timmermans, varaforseti framkvæmdastjórnarinnar og Federica Mogherini, utanríkismálastjóri sambandsins Vísir/AFP Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt fram tillögur að nýrri áætlun sem felur í sér að aðildarríkin taki á móti 20 þúsund flóttamönnum á næstu tveimur árum. Til stendur að leggja 50 milljónir evra úr sjóðum sambandsins til framkvæmdar áætlunarinnar til að flytja og deila flóttafólkinu á milli aðildarríkjanna. Bretland, Írland og Danmörk eru ekki hluti af áætluninni þar sem Lissabon-sáttmáli sambandsins veitir þeim undanþágur frá málaflokknum. Undir lok þessa árs á einnig að liggja fyrir tillaga um varanlega áætlun um hvernig skuli deila móttöku flóttamanna milli aðildarríkja í neyðartilvikum. Um 600 þúsund flóttamenn sótt um hæli í aðildarríkjum ESB á síðasta ári. Frans Timmermans, varaforseti framkvæmdastjórnarinnar, Federica Mogherini, utanríkismálastjóri sambandsins, og Dimitris Avramopoulos, framkvæmdastjóri flóttamannamála, kynntu tillöguna í Brussel fyrr í dag. Lesa má meira um tillögurnar á vef framkvæmdastjórnarinnar. Flóttamenn Tengdar fréttir ESB vill að fleiri aðildarríki taki ábyrgð á flóttafólki Framkvæmdastjórn ESB kynnir í dag tillögu um að öll aðildarríki sambandsins skuli taka á móti ákveðnum hluta af flóttafólki. 13. maí 2015 09:52 Allir taki við flóttamönnum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, hyggst leggja fram tillögu að nýrri stefnu í málefnum flóttamanna. 13. maí 2015 12:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt fram tillögur að nýrri áætlun sem felur í sér að aðildarríkin taki á móti 20 þúsund flóttamönnum á næstu tveimur árum. Til stendur að leggja 50 milljónir evra úr sjóðum sambandsins til framkvæmdar áætlunarinnar til að flytja og deila flóttafólkinu á milli aðildarríkjanna. Bretland, Írland og Danmörk eru ekki hluti af áætluninni þar sem Lissabon-sáttmáli sambandsins veitir þeim undanþágur frá málaflokknum. Undir lok þessa árs á einnig að liggja fyrir tillaga um varanlega áætlun um hvernig skuli deila móttöku flóttamanna milli aðildarríkja í neyðartilvikum. Um 600 þúsund flóttamenn sótt um hæli í aðildarríkjum ESB á síðasta ári. Frans Timmermans, varaforseti framkvæmdastjórnarinnar, Federica Mogherini, utanríkismálastjóri sambandsins, og Dimitris Avramopoulos, framkvæmdastjóri flóttamannamála, kynntu tillöguna í Brussel fyrr í dag. Lesa má meira um tillögurnar á vef framkvæmdastjórnarinnar.
Flóttamenn Tengdar fréttir ESB vill að fleiri aðildarríki taki ábyrgð á flóttafólki Framkvæmdastjórn ESB kynnir í dag tillögu um að öll aðildarríki sambandsins skuli taka á móti ákveðnum hluta af flóttafólki. 13. maí 2015 09:52 Allir taki við flóttamönnum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, hyggst leggja fram tillögu að nýrri stefnu í málefnum flóttamanna. 13. maí 2015 12:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
ESB vill að fleiri aðildarríki taki ábyrgð á flóttafólki Framkvæmdastjórn ESB kynnir í dag tillögu um að öll aðildarríki sambandsins skuli taka á móti ákveðnum hluta af flóttafólki. 13. maí 2015 09:52
Allir taki við flóttamönnum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, hyggst leggja fram tillögu að nýrri stefnu í málefnum flóttamanna. 13. maí 2015 12:00