Sölusprengja hjá Ducati Finnur Thorlacius skrifar 12. maí 2015 16:46 Ducati Scrambler. Ítalski mótorhjólaframleiðandinn Ducati hefur aldrei selt eins mörg mótorhjól og í síðasta mánuði. Ducati seldi 7.309 hjól og sló við fyrri toppmánuði frá maí árið 2012 er það seldi 6.500 hjól. Helsta ástæða þessa góða árangurs er frábær sala í Scrambler hjóli Ducati. Scrambler hjólið hefur selst 52% MEIRA Í Þýskalandi og 50% betur í Bretlandi en í fyrra. Sala á þessu hjóli hefur ekki enn hafist í Bandaríkjunum en mun hefjast á allra næstu vikum þar og því má búast við að sala næstu mánaða verði mjög góð. Salan í heild hjá Ducati er 10% meiri á árinu en á sama tíma í fyrra og er heildarsalan nú 17.881 hjól. Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent
Ítalski mótorhjólaframleiðandinn Ducati hefur aldrei selt eins mörg mótorhjól og í síðasta mánuði. Ducati seldi 7.309 hjól og sló við fyrri toppmánuði frá maí árið 2012 er það seldi 6.500 hjól. Helsta ástæða þessa góða árangurs er frábær sala í Scrambler hjóli Ducati. Scrambler hjólið hefur selst 52% MEIRA Í Þýskalandi og 50% betur í Bretlandi en í fyrra. Sala á þessu hjóli hefur ekki enn hafist í Bandaríkjunum en mun hefjast á allra næstu vikum þar og því má búast við að sala næstu mánaða verði mjög góð. Salan í heild hjá Ducati er 10% meiri á árinu en á sama tíma í fyrra og er heildarsalan nú 17.881 hjól.
Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent