Karlalandsliðið í körfubolta klárt fyrir Smáþjóðaleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2015 15:49 Vísir/Anton Brink Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi og hefjast í næstu viku. Fimm fastamenn frá því í Evrópuævintýrinu í fyrra verða ekki með á leikunum en Ísland tryggði sér þá sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni. Jón Arnór Stefánsson er upptekinn með Unicaja Malaga í úrslitakeppninni á Spáni og þeir Haukur Helgi Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Pavel Ermolinskij eru meiddir. Sigurður Gunnar Þorsteinsson kemst síðan ekki í tólf manna hópinn en hann var með liðinu í fyrrahaust. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson er með og þá mun Jakob Örn Sigurðarson spila á Smáþjóðaleikunum sína fyrstu landsleiki frá því 2013. Logi Gunnarsson er leikjahæstur landsliðsmannanna en hann hefur spilað 105 leiki með A-landsliðinu. Einn nýlið er í hópnum að þessu sinni en það er KR-ingurinn Kristófer Acox sem spilar þessa dagan með Furman-háskólaliðinu í Bandaríkjunum. New York strákarnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson eru báðir með íslenska liðinu en Elvar Már hefur reyndar ákveðið að skipta um skóla fyrir næsta vetur.Landslið karla á Smáþjóðaleikunum 2015 verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Axel Kárason, Værlöse, Danmörku Framherji · f. 1983 · 192 cm · 34 landsleikir Brynjar Þór Björnsson, KR Bakvörður f. 1988 · 192 cm · 39 landsleikir Elvar Már Friðriksson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 182 cm · 8 landsleikir Helgi Már Magnússon, KR Framherji · f. 1992 · 192 cm · 80 landsleikir Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · 1982 · 200 cm · 79 landsleikir Jakob Örn Sigurðarson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður f. 1982 · 190 cm · 67 landsleikir Kristófer Acox – Furman University Framherji · f. 1993 · 196 cm · Nýliði Logi Gunnarsson, Njarðvík Bakvörður f. 1981 · 192 cm · 105 landsleikir Martin Hermannsson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 190 cm · 19 landsleikir Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · f. 1991 · 218 cm · 19 landsleikir Sigurður Ágúst Þorvaldssonm Snæfell Framherji · f. 1980 · 202 cm · 53 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður · f. 1991 · 182 cm · 17 landsleikirÞjálfari liðsins er Craig Pedersen. Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.Þeir sem æfa ennþá með liðinu í kringum leikana Ólafur Ólafsson, Grindavík Hörður Axel Vilhjálmsson, Mitteldeutscher BC, Þýskaland (meiddur) Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Solna Vikings, SvíþjóðAðrir leikmenn sem voru í æfingahóp Dagur Kár Jónsson, Stjarnan Darri Hilmarsson, KR Emil Barja, Haukar Finnur Atli Magnússon, KR Grétar Ingi Erlendsson, Þór Þorlákshöfn Haukur Helgi Pálsson, LF Basket, Svíþjóð (meiddur) Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Jón Arnór Stefánsson, Unicaja Malaga, Spánn (ennþá að spila með félagsliði) Matthías Orri Sigurðarson, ÍR (meiddur) Pavel Ermolinskij, KR (meiddur) Sveinbjörn Claessen, ÍR Tómas Heiðar Tómasson, Þór Þ. Tryggvi Snær Hlinason, Þór Akureyri Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi og hefjast í næstu viku. Fimm fastamenn frá því í Evrópuævintýrinu í fyrra verða ekki með á leikunum en Ísland tryggði sér þá sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni. Jón Arnór Stefánsson er upptekinn með Unicaja Malaga í úrslitakeppninni á Spáni og þeir Haukur Helgi Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Pavel Ermolinskij eru meiddir. Sigurður Gunnar Þorsteinsson kemst síðan ekki í tólf manna hópinn en hann var með liðinu í fyrrahaust. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson er með og þá mun Jakob Örn Sigurðarson spila á Smáþjóðaleikunum sína fyrstu landsleiki frá því 2013. Logi Gunnarsson er leikjahæstur landsliðsmannanna en hann hefur spilað 105 leiki með A-landsliðinu. Einn nýlið er í hópnum að þessu sinni en það er KR-ingurinn Kristófer Acox sem spilar þessa dagan með Furman-háskólaliðinu í Bandaríkjunum. New York strákarnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson eru báðir með íslenska liðinu en Elvar Már hefur reyndar ákveðið að skipta um skóla fyrir næsta vetur.Landslið karla á Smáþjóðaleikunum 2015 verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Axel Kárason, Værlöse, Danmörku Framherji · f. 1983 · 192 cm · 34 landsleikir Brynjar Þór Björnsson, KR Bakvörður f. 1988 · 192 cm · 39 landsleikir Elvar Már Friðriksson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 182 cm · 8 landsleikir Helgi Már Magnússon, KR Framherji · f. 1992 · 192 cm · 80 landsleikir Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · 1982 · 200 cm · 79 landsleikir Jakob Örn Sigurðarson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður f. 1982 · 190 cm · 67 landsleikir Kristófer Acox – Furman University Framherji · f. 1993 · 196 cm · Nýliði Logi Gunnarsson, Njarðvík Bakvörður f. 1981 · 192 cm · 105 landsleikir Martin Hermannsson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 190 cm · 19 landsleikir Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · f. 1991 · 218 cm · 19 landsleikir Sigurður Ágúst Þorvaldssonm Snæfell Framherji · f. 1980 · 202 cm · 53 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður · f. 1991 · 182 cm · 17 landsleikirÞjálfari liðsins er Craig Pedersen. Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.Þeir sem æfa ennþá með liðinu í kringum leikana Ólafur Ólafsson, Grindavík Hörður Axel Vilhjálmsson, Mitteldeutscher BC, Þýskaland (meiddur) Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Solna Vikings, SvíþjóðAðrir leikmenn sem voru í æfingahóp Dagur Kár Jónsson, Stjarnan Darri Hilmarsson, KR Emil Barja, Haukar Finnur Atli Magnússon, KR Grétar Ingi Erlendsson, Þór Þorlákshöfn Haukur Helgi Pálsson, LF Basket, Svíþjóð (meiddur) Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Jón Arnór Stefánsson, Unicaja Malaga, Spánn (ennþá að spila með félagsliði) Matthías Orri Sigurðarson, ÍR (meiddur) Pavel Ermolinskij, KR (meiddur) Sveinbjörn Claessen, ÍR Tómas Heiðar Tómasson, Þór Þ. Tryggvi Snær Hlinason, Þór Akureyri
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin Sjá meira