Valdar í tvö landslið á tveimur dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2015 17:45 Ingunn Embla Kristínardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir. Vísir/Vilhelm og Þórdís Inga Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni. Keflvíkingarnir Ingunn Embla Kristínardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir eru báðar í 20 ára landsliði kvenna að þessu sinni og náðu því þar með að vera valdar í tvö landslið á tveimur dögum. Ingunn Embla og Sara Rún eru líka í tólf manna hópi A-landsliðsins sem er að fara að keppa á Smáþjóðaleikunum í næstu viku. A-landsliðshópurinn var tilkynntur í gær. Strákarnir keppa í Finnlandi og stelpurnar í Danmörku en mótin fara bæði fram um miðjan júní. Ingunn Embla og Sara Rún eru tvær af fimm Keflvíkingum í liðinu en hinar eru þær Marín Laufey Davíðsdóttir, Sandra Lind Þrastardóttir og Hallveig Jónsdóttir. Stjarnan á flesta leikmenn í karlaliðinu eða þrjá en það eru þeir Dagur Kár Jónsson, Brynjar Friðriksson og Tómas Hilmarsson.20 ára landslið kvenna: Guðlaug Björt Júlíusdóttir, Grindavík Marín Laufey Davíðsdóttir, Keflavík Lovísa Björt Henningsdóttir, Haukum Hallveig Jónsdóttir, Keflavík Ingunn Embla Kristínardóttir, Keflavík Sandra Lind Þrastardóttir, Keflavík Sara Diljá Sigurðardóttir, Val Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Sólrún Inga Gísladóttir, Haukum Sólrún Sæmundsdóttir , KR Sylvía Hálfdánardóttir , Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir , HaukumÞjálfari: Bjarni MagnússonAðstoðarþjálfari: Andri Kristinsson20 ára landslið karla: Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni Brynjar Friðriksson, Stjörnunni Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Oddur Rúnar Kristjánsson, Grindavík Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól Maciej Baginski , Njarðvík Hjálmar Stefánsson , Haukum Eysteinn Ævarsson, Keflavík Kristján Leifur Sverrisson, Haukum Maciej Klimazewski, FSu Tómas Hilmarsson, Stjörnunni Viðar Ágústsson , TindastólÞjálfari:Finnur Freyr StefánssonAðstoðarþjálfari:Erik Olson Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. 27. maí 2015 15:38 Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni. Keflvíkingarnir Ingunn Embla Kristínardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir eru báðar í 20 ára landsliði kvenna að þessu sinni og náðu því þar með að vera valdar í tvö landslið á tveimur dögum. Ingunn Embla og Sara Rún eru líka í tólf manna hópi A-landsliðsins sem er að fara að keppa á Smáþjóðaleikunum í næstu viku. A-landsliðshópurinn var tilkynntur í gær. Strákarnir keppa í Finnlandi og stelpurnar í Danmörku en mótin fara bæði fram um miðjan júní. Ingunn Embla og Sara Rún eru tvær af fimm Keflvíkingum í liðinu en hinar eru þær Marín Laufey Davíðsdóttir, Sandra Lind Þrastardóttir og Hallveig Jónsdóttir. Stjarnan á flesta leikmenn í karlaliðinu eða þrjá en það eru þeir Dagur Kár Jónsson, Brynjar Friðriksson og Tómas Hilmarsson.20 ára landslið kvenna: Guðlaug Björt Júlíusdóttir, Grindavík Marín Laufey Davíðsdóttir, Keflavík Lovísa Björt Henningsdóttir, Haukum Hallveig Jónsdóttir, Keflavík Ingunn Embla Kristínardóttir, Keflavík Sandra Lind Þrastardóttir, Keflavík Sara Diljá Sigurðardóttir, Val Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Sólrún Inga Gísladóttir, Haukum Sólrún Sæmundsdóttir , KR Sylvía Hálfdánardóttir , Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir , HaukumÞjálfari: Bjarni MagnússonAðstoðarþjálfari: Andri Kristinsson20 ára landslið karla: Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni Brynjar Friðriksson, Stjörnunni Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Oddur Rúnar Kristjánsson, Grindavík Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól Maciej Baginski , Njarðvík Hjálmar Stefánsson , Haukum Eysteinn Ævarsson, Keflavík Kristján Leifur Sverrisson, Haukum Maciej Klimazewski, FSu Tómas Hilmarsson, Stjörnunni Viðar Ágústsson , TindastólÞjálfari:Finnur Freyr StefánssonAðstoðarþjálfari:Erik Olson
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. 27. maí 2015 15:38 Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. 27. maí 2015 15:38