Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 27. maí 2015 16:17 Cher og Marc Jacobs á Met Gala. Vísir/Getty Andlit nýrrar herferðar Marc Jacobs er söng- og leikkonan Cher.Katie Grand, sem er ritstjóri Love Magazine, er listrænn stjórnandi herferðarinnar eins og síðustu ár og deildi hún mynd af Cher á Instagram reikningi sínum fyrr í dag. Cher er 69 ára gömul og hefur áður látið að sér kveða í tískuheiminum. Myndirnar úr herferðinni eru skotnar af David Sims. Hún þekkir Marc Jacobs vel en þau fóru til að mynda saman á Met Gala í ár. Það er löngu orðið trend að nota vel þekktar konur sem komnar eru yfir miðjan aldur sem andlit herferða og má nefna í því samhengi Joan Didion fyrir Celine og Joni Mitchell fyrir Saint Laurent. Ekki liggur fyrir hvort Cher sé ein andlit herferðarinnar, en myndir af henni eru þær einu sem hafa birst úr auglýsingaherferð haustlínu Marc Jacobs í ár. Glamour Tíska Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour
Andlit nýrrar herferðar Marc Jacobs er söng- og leikkonan Cher.Katie Grand, sem er ritstjóri Love Magazine, er listrænn stjórnandi herferðarinnar eins og síðustu ár og deildi hún mynd af Cher á Instagram reikningi sínum fyrr í dag. Cher er 69 ára gömul og hefur áður látið að sér kveða í tískuheiminum. Myndirnar úr herferðinni eru skotnar af David Sims. Hún þekkir Marc Jacobs vel en þau fóru til að mynda saman á Met Gala í ár. Það er löngu orðið trend að nota vel þekktar konur sem komnar eru yfir miðjan aldur sem andlit herferða og má nefna í því samhengi Joan Didion fyrir Celine og Joni Mitchell fyrir Saint Laurent. Ekki liggur fyrir hvort Cher sé ein andlit herferðarinnar, en myndir af henni eru þær einu sem hafa birst úr auglýsingaherferð haustlínu Marc Jacobs í ár.
Glamour Tíska Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour