Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Nanna Elísa skrifar 24. maí 2015 10:11 Íslendingar hafa heillað Asera örlítið upp úr skónum að minnsta kosti. EurovisionTV Ísland fékk aðeins 14 stig í sínum undanúrslitariðli í Eurovision þetta árið líkt og fram hefur komið. Nú hafa stigatöflurnar verið gerðar opinberar og þá má sjá að sex þjóðir gáfu Íslandi stig en við kepptum í síðari undanúrslitariðlinum. Sú þjóð sem gaf okkur flest stig var Aserbaídjan en það sætir tíðindum þar sem sú þjóð hefur ekki reynst Íslendingum vel í stigagjöf í Eurovision hingað til. Hinar þjóðirnar, sem gáfu Íslandi 2 stig eða 1 stig, voru Írland, Noregur, Pólland og Svíþjóð. Ísland hafnaði því í 15. sæti í sínum riðli en fyrir neðan okkur höfnuðu San Marínó með ellefu stig og Sviss sem hlaut aðeins 4 stig samtals. Íslenskir kjósendur og dómnefnd veðjuðu rétt á sigurvegarann strax í upphafi en Måns frá Svíþjóð fékk 12 stig á meðan 10 stigin okkar féllu í skaut Norðmanna. Við gáfum Ísrael síðan 8 stig, Lettum 7 stig, Slóvenum 6 stig, Kýpur 5 stig, Tékklandi 4 stig, Póllandi 3 stig, Aserbaídjan 2 stig og Sviss 1 stig. Af þeim 10 þjóðum sem Íslendingar gáfu stig komust 8 upp úr undanúrslitunum. Til þess að komast áfram hefði Ísland þurft að fá 39 stig til viðbótar þeim 14 sem við enduðum með. Eurovision Tengdar fréttir Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23. maí 2015 17:25 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. 23. maí 2015 21:39 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Ísland fékk aðeins 14 stig í sínum undanúrslitariðli í Eurovision þetta árið líkt og fram hefur komið. Nú hafa stigatöflurnar verið gerðar opinberar og þá má sjá að sex þjóðir gáfu Íslandi stig en við kepptum í síðari undanúrslitariðlinum. Sú þjóð sem gaf okkur flest stig var Aserbaídjan en það sætir tíðindum þar sem sú þjóð hefur ekki reynst Íslendingum vel í stigagjöf í Eurovision hingað til. Hinar þjóðirnar, sem gáfu Íslandi 2 stig eða 1 stig, voru Írland, Noregur, Pólland og Svíþjóð. Ísland hafnaði því í 15. sæti í sínum riðli en fyrir neðan okkur höfnuðu San Marínó með ellefu stig og Sviss sem hlaut aðeins 4 stig samtals. Íslenskir kjósendur og dómnefnd veðjuðu rétt á sigurvegarann strax í upphafi en Måns frá Svíþjóð fékk 12 stig á meðan 10 stigin okkar féllu í skaut Norðmanna. Við gáfum Ísrael síðan 8 stig, Lettum 7 stig, Slóvenum 6 stig, Kýpur 5 stig, Tékklandi 4 stig, Póllandi 3 stig, Aserbaídjan 2 stig og Sviss 1 stig. Af þeim 10 þjóðum sem Íslendingar gáfu stig komust 8 upp úr undanúrslitunum. Til þess að komast áfram hefði Ísland þurft að fá 39 stig til viðbótar þeim 14 sem við enduðum með.
Eurovision Tengdar fréttir Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23. maí 2015 17:25 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. 23. maí 2015 21:39 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23. maí 2015 17:25
Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44
Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. 23. maí 2015 21:39
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið