Fáni ISIS við hún á safninu í Palmyra Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2015 16:35 Mynd sem hryðjuverkasamtökin birtu á heimasíðu sinni. Vísir/AP Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa lokað safninu í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi og komið vörðum fyrir fyrir utan safnið. ISIS-liðar ráða nú yfir borginni sem er á heimsminjaskrá UNESCO. Safnvörðurinn Maamoun Abdulkarim segir að þeir hafi nú þegar eyðilagt nokkrar nýrri styttur og flagga nú fána samtakanna á þaki safnsins. Abdulkarim segir að flestir fornmunanna hafi áður verið fluttir til sýrlensku höfuðborgarinnar Damaskus, þegar ISIS-liðar sóttu nær. ISIS-liðar hafa unnið skipulega að því að eyðileggja fornminjar á þeim svæðum þar sem samtökin hafa sótt fram. Í síðasta mánuði birtu samtökin myndbönd af því þegar þeir sprengdu fornu borgina Nimrud í sundur. Þar að auki hafa ISIS-liðar keyrt yfir staði með mikilvægar fornminjar með jarðýtum. Talsmaður UNESCO segir að eyðilegging stöplanna í fornu borginni yrði álitinn gríðarlegur skaði fyrir mannkyn.Palmyra.Vísir/Getty Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS sækir að fornum rústum Vígamenn Íslamska ríkisins sækja nú að hinni ævafornu borg. 14. maí 2015 15:15 Barist við hlið Palmyra Yfirmaður UNESCO hefur miklar áhyggjur af helstu fornminjum Sýrlands. 16. maí 2015 15:45 Óttast um fornminjarnar Vígasveitir Íslamska ríkisins náðu á sitt vald hluta bæjarins Palmyra. 21. maí 2015 07:30 Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. 20. maí 2015 12:34 ISIS ræður yfir um helming landsvæðis Sýrlands Rúmlega hundrað sýrlenskir hermenn féllu í átökum við ISIS-liða í og í kringum Palmyra í nótt. 21. maí 2015 09:36 ISIS-liðar sækja hart að fornu borginni Palmyra Palmyra var stofnuð um tvö þúsund árum fyrir Krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. 15. maí 2015 11:18 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa lokað safninu í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi og komið vörðum fyrir fyrir utan safnið. ISIS-liðar ráða nú yfir borginni sem er á heimsminjaskrá UNESCO. Safnvörðurinn Maamoun Abdulkarim segir að þeir hafi nú þegar eyðilagt nokkrar nýrri styttur og flagga nú fána samtakanna á þaki safnsins. Abdulkarim segir að flestir fornmunanna hafi áður verið fluttir til sýrlensku höfuðborgarinnar Damaskus, þegar ISIS-liðar sóttu nær. ISIS-liðar hafa unnið skipulega að því að eyðileggja fornminjar á þeim svæðum þar sem samtökin hafa sótt fram. Í síðasta mánuði birtu samtökin myndbönd af því þegar þeir sprengdu fornu borgina Nimrud í sundur. Þar að auki hafa ISIS-liðar keyrt yfir staði með mikilvægar fornminjar með jarðýtum. Talsmaður UNESCO segir að eyðilegging stöplanna í fornu borginni yrði álitinn gríðarlegur skaði fyrir mannkyn.Palmyra.Vísir/Getty
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS sækir að fornum rústum Vígamenn Íslamska ríkisins sækja nú að hinni ævafornu borg. 14. maí 2015 15:15 Barist við hlið Palmyra Yfirmaður UNESCO hefur miklar áhyggjur af helstu fornminjum Sýrlands. 16. maí 2015 15:45 Óttast um fornminjarnar Vígasveitir Íslamska ríkisins náðu á sitt vald hluta bæjarins Palmyra. 21. maí 2015 07:30 Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. 20. maí 2015 12:34 ISIS ræður yfir um helming landsvæðis Sýrlands Rúmlega hundrað sýrlenskir hermenn féllu í átökum við ISIS-liða í og í kringum Palmyra í nótt. 21. maí 2015 09:36 ISIS-liðar sækja hart að fornu borginni Palmyra Palmyra var stofnuð um tvö þúsund árum fyrir Krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. 15. maí 2015 11:18 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
ISIS sækir að fornum rústum Vígamenn Íslamska ríkisins sækja nú að hinni ævafornu borg. 14. maí 2015 15:15
Barist við hlið Palmyra Yfirmaður UNESCO hefur miklar áhyggjur af helstu fornminjum Sýrlands. 16. maí 2015 15:45
Óttast um fornminjarnar Vígasveitir Íslamska ríkisins náðu á sitt vald hluta bæjarins Palmyra. 21. maí 2015 07:30
Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. 20. maí 2015 12:34
ISIS ræður yfir um helming landsvæðis Sýrlands Rúmlega hundrað sýrlenskir hermenn féllu í átökum við ISIS-liða í og í kringum Palmyra í nótt. 21. maí 2015 09:36
ISIS-liðar sækja hart að fornu borginni Palmyra Palmyra var stofnuð um tvö þúsund árum fyrir Krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. 15. maí 2015 11:18