Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life sem var framlag Íslands í Eurovision árið 2008 í flutningi þeirra Friðriks Ómars og Regínu Óskar.
Ljóst er af myndbandi sem tekið var af flutningi þeirra félaga að þeir hafi lagt sig alla í flutninginn.
Söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir afhenti þeim Eiríki og Flosa viðurkenningu fyrir sigurinn.
FÁSES/OGAE Iceland vann Cover-laga keppni OGAE klúbbanna. Þetta er tekið eftir að Hera Björk hafði tilkynnt sigurvegarann!
Posted by FÁSES - OGAE Iceland on Friday, 22 May 2015