Búist við að Írar samþykki hjónabönd samkynhneigðra í dag Heimir Már Pétursson skrifar 22. maí 2015 20:00 Búist er við að meirihluti Íra samþiggi hjónabönd samkynhneigðra í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer í dag. Kaþólska kirkjan sem áður var mjög áhrifamikil í landinu leggst gegn málinu en er sjálf þjökuð af fjölmörgum hneykslismálum vegna ofbeldis gegn einstæðum mæðrum og barnaníði. Þjóðaratkvæðagreiðslan á Írlandi er sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum. En barátta þeirra sem vilja leyfa hjónabönd samkynhneigðra hefur verið mjög áberandi í landinu undanfarna mánuði og er breytingin studd af öllum stjórnmálaflokkum Írlands, ásamt miklum fjölda þjóðþekktra einstaklinga og leiðtoga í atvinnulífinu. Kjörstöðum lokar klukkan níú í kvöld að íslenskum tíma en ekki er búist við að endanleg úrslit liggi fyrir fyrr en á morgun. Niðurstðan ræðst töluvert af stuðningi yngri kjósenda en tugir þúsunda ungs fólks hefur skráð sig á kjörskrá fyrir kosningarnar. „Ég sætti mig ekki við heim þar sem þessi breyting nær ekki fram að ganga.Ég held að framsækin lög sem þessi geti komið landinu mjög til góða. Ég held að þetta yrði mjög gott fyrir þjóðarsálina. Þetta yrði mjög gott fyrir aðlögun LGBT fólks að samfélaginu. Ég held að það yrði allt jákvætt við þessa breytingu,” segir Samuel Riggs ungur kjósandi á kjörstað. Aldrei áður hefur heil þjóð gengið til þjóðaratkvæðagreiðslu um þessi mál. En kaþólska kirkjan hefur öldum saman verið mjög valda og áhrifamikil í landinu. Fjöldi hneykslismála varðandi meðferð kirkjunar á einstæðum mæðrum, ólöglegum ættleiðingum á börnum þeirra og jafnvel morðum sem og fjöldi mála presta vegna kynferðislegrar misnotkunar á konum og börnum, hefur hins vegar grafið mjög undan áhrifum kirkjunnar. Þrátt fyrir þetta maldar kirkjan lágvært í móinn en kannanir benda til að hjónabönd samkynhneigðra verði samþykkt með allt að tveimur þriðju atkvæða. Ian Monney, ungur kjósandi, styður breytinguna. „Ef þetta nær fram að ganga mun fólk sem hefur upplifað afskúfun á Írlandi í fyrsta skipti fá það á tilfinninguna að það sé hluti af samfélaginu á jafnréttisgrundvelli. Þannig að þetta yrði stórmál,“ segir Mooney. Mest lesið Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Búist er við að meirihluti Íra samþiggi hjónabönd samkynhneigðra í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer í dag. Kaþólska kirkjan sem áður var mjög áhrifamikil í landinu leggst gegn málinu en er sjálf þjökuð af fjölmörgum hneykslismálum vegna ofbeldis gegn einstæðum mæðrum og barnaníði. Þjóðaratkvæðagreiðslan á Írlandi er sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum. En barátta þeirra sem vilja leyfa hjónabönd samkynhneigðra hefur verið mjög áberandi í landinu undanfarna mánuði og er breytingin studd af öllum stjórnmálaflokkum Írlands, ásamt miklum fjölda þjóðþekktra einstaklinga og leiðtoga í atvinnulífinu. Kjörstöðum lokar klukkan níú í kvöld að íslenskum tíma en ekki er búist við að endanleg úrslit liggi fyrir fyrr en á morgun. Niðurstðan ræðst töluvert af stuðningi yngri kjósenda en tugir þúsunda ungs fólks hefur skráð sig á kjörskrá fyrir kosningarnar. „Ég sætti mig ekki við heim þar sem þessi breyting nær ekki fram að ganga.Ég held að framsækin lög sem þessi geti komið landinu mjög til góða. Ég held að þetta yrði mjög gott fyrir þjóðarsálina. Þetta yrði mjög gott fyrir aðlögun LGBT fólks að samfélaginu. Ég held að það yrði allt jákvætt við þessa breytingu,” segir Samuel Riggs ungur kjósandi á kjörstað. Aldrei áður hefur heil þjóð gengið til þjóðaratkvæðagreiðslu um þessi mál. En kaþólska kirkjan hefur öldum saman verið mjög valda og áhrifamikil í landinu. Fjöldi hneykslismála varðandi meðferð kirkjunar á einstæðum mæðrum, ólöglegum ættleiðingum á börnum þeirra og jafnvel morðum sem og fjöldi mála presta vegna kynferðislegrar misnotkunar á konum og börnum, hefur hins vegar grafið mjög undan áhrifum kirkjunnar. Þrátt fyrir þetta maldar kirkjan lágvært í móinn en kannanir benda til að hjónabönd samkynhneigðra verði samþykkt með allt að tveimur þriðju atkvæða. Ian Monney, ungur kjósandi, styður breytinguna. „Ef þetta nær fram að ganga mun fólk sem hefur upplifað afskúfun á Írlandi í fyrsta skipti fá það á tilfinninguna að það sé hluti af samfélaginu á jafnréttisgrundvelli. Þannig að þetta yrði stórmál,“ segir Mooney.
Mest lesið Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira