Lífið

María ekki áfram í úrslit Eurovision

Birgir Olgeirsson skrifar
María Ólafsdóttir á sviði í Vínarborg.
María Ólafsdóttir á sviði í Vínarborg. Vísir/EPA
María Ólafsdóttir mun ekki syngja lagið Unbroken fyrir hönd Íslands í úrslitum söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, á laugardag.

Ísland hafði fyrir keppnina komist sjö sinnum í röð upp úr undanriðli og í úrslit Eurovision. Síðast þegar Ísland komst ekki áfram var árið 2007 þegar Eiríkur Hauksson flutti lagið Valentine Lost.



Þau lönd sem komust áfram í kvöld eru:

  • Litháen
  • Pólland
  • Slóvenía
  • Svíþjóð
  • Noregur
  • Svartfjallaland
  • Kýpur
  • Aserbaídsjan
  • Lettland
  • Ísrael

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.