Valsmenn eiga flesta leikmenn í Afrekshóp karla hjá HSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2015 15:39 Ólafur Stefánsson. Vísir/Valli Landsliðsþjálfarateymi karlaliðs Íslands í handbolta hefur valið 33 leikmenn í sérstakan Afrekshóp karla á vegum HSÍ en þeir verða við æfingar næstu þrjár vikur. Aron Kristjánsson og Ólafur Stefánsson hafa yfirumsjón með verkefninu en þetta er í fyrsta sinn sem slíkur hópur er valinn. Valsmenn eiga flesta leikmenn í hópnum eða sex en fimm leikmenn koma frá bæði Íslandsmeistaraliði Hauka og silfurliði Aftureldingar. Hér fyrir má sjá þessa efnilegustu handboltamenn þjóðarinnar en listinn er tvöfaldur það er bæði eftir starfsrófsrröð sem og í hvaða félögum leikmennirnir eru.Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum:(eftir stafrófsröð) Alexander Örn Júlíusson Valur Andri Hjartar Grétarsson Stjarnan Arnar Birkir Hálfdánarson ÍR Arnar Freyr Arnarsson Fram Arnór Freyr Stefánsson ÍR Atli Karl Bachmann HK Ágúst Elí Björgvinsson FH Árni Steinn Steinþórsson Haukar Birkir Benediktsson Afturelding Böðvar Páll Ásgeirsson Afturelding Daníel Þór Ingason Valur Egill Magnússon Stjarnan Einar Baldvin Baldvinsson Víkingur Einar Sverrisson ÍBV Elvar Ásgeirsson Afturelding Geir Guðmundsson Valur Grétar Ari Guðjónsson Haukar Guðmundur Hólmar Helgason Valur Gunnar Malmquist Þórsson Afturelding Hákon Daði Styrmisson ÍBV Heimir Óli Heimisson Haukar Ísak Rafnsson FH Janus Daði Smárason Haukar Kristján Orri Jóhannsson Akureyri Magnús Óli Magnússon FH Óðinn Þór Ríkharðsson HK Ómar Ingi Magnússon Valur Pétur Júníusson Afturelding Tandri Már Konraðsson Ricoh Tjörvi Þorgeirsson Haukar Tomas Olason Akureyri Ýmir Örn Gíslason Valur Þorgeir Bjarki Davíðsson Grótta(eftir félögum) Birkir Benediktsson Afturelding Böðvar Páll Ásgeirsson Afturelding Elvar Ásgeirsson Afturelding Gunnar Malmquist Þórsson Afturelding Pétur Júníusson Afturelding Kristján Orri Jóhannsson Akureyri Tomas Olason Akureyri Ágúst Elí Björgvinsson FH Ísak Rafnsson FH Magnús Óli Magnússon FH Arnar Freyr Arnarsson Fram Þorgeir Bjarki Davíðsson Grótta Árni Steinn Steinþórsson Haukar Grétar Ari Guðjónsson Haukar Heimir Óli Heimisson Haukar Janus Daði Smárason Haukar Tjörvi Þorgeirsson Haukar Atli Karl Bachmann HK Óðinn Þór Ríkharðsson HK Einar Sverrisson ÍBV Hákon Daði Styrmisson ÍBV Arnar Birkir Hálfdánarson ÍR Arnór Freyr Stefánsson ÍR Tandri Már Konraðsson Ricoh Andri Hjartar Grétarsson Stjarnan Egill Magnússon Stjarnan Alexander Örn Júlíusson Valur Daníel Þór Ingason Valur Geir Guðmundsson Valur Guðmundur Hólmar Helgason Valur Ómar Ingi Magnússon Valur Ýmir Örn Gíslason Valur Einar Baldvin Baldvinsson Víkingur Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Landsliðsþjálfarateymi karlaliðs Íslands í handbolta hefur valið 33 leikmenn í sérstakan Afrekshóp karla á vegum HSÍ en þeir verða við æfingar næstu þrjár vikur. Aron Kristjánsson og Ólafur Stefánsson hafa yfirumsjón með verkefninu en þetta er í fyrsta sinn sem slíkur hópur er valinn. Valsmenn eiga flesta leikmenn í hópnum eða sex en fimm leikmenn koma frá bæði Íslandsmeistaraliði Hauka og silfurliði Aftureldingar. Hér fyrir má sjá þessa efnilegustu handboltamenn þjóðarinnar en listinn er tvöfaldur það er bæði eftir starfsrófsrröð sem og í hvaða félögum leikmennirnir eru.Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum:(eftir stafrófsröð) Alexander Örn Júlíusson Valur Andri Hjartar Grétarsson Stjarnan Arnar Birkir Hálfdánarson ÍR Arnar Freyr Arnarsson Fram Arnór Freyr Stefánsson ÍR Atli Karl Bachmann HK Ágúst Elí Björgvinsson FH Árni Steinn Steinþórsson Haukar Birkir Benediktsson Afturelding Böðvar Páll Ásgeirsson Afturelding Daníel Þór Ingason Valur Egill Magnússon Stjarnan Einar Baldvin Baldvinsson Víkingur Einar Sverrisson ÍBV Elvar Ásgeirsson Afturelding Geir Guðmundsson Valur Grétar Ari Guðjónsson Haukar Guðmundur Hólmar Helgason Valur Gunnar Malmquist Þórsson Afturelding Hákon Daði Styrmisson ÍBV Heimir Óli Heimisson Haukar Ísak Rafnsson FH Janus Daði Smárason Haukar Kristján Orri Jóhannsson Akureyri Magnús Óli Magnússon FH Óðinn Þór Ríkharðsson HK Ómar Ingi Magnússon Valur Pétur Júníusson Afturelding Tandri Már Konraðsson Ricoh Tjörvi Þorgeirsson Haukar Tomas Olason Akureyri Ýmir Örn Gíslason Valur Þorgeir Bjarki Davíðsson Grótta(eftir félögum) Birkir Benediktsson Afturelding Böðvar Páll Ásgeirsson Afturelding Elvar Ásgeirsson Afturelding Gunnar Malmquist Þórsson Afturelding Pétur Júníusson Afturelding Kristján Orri Jóhannsson Akureyri Tomas Olason Akureyri Ágúst Elí Björgvinsson FH Ísak Rafnsson FH Magnús Óli Magnússon FH Arnar Freyr Arnarsson Fram Þorgeir Bjarki Davíðsson Grótta Árni Steinn Steinþórsson Haukar Grétar Ari Guðjónsson Haukar Heimir Óli Heimisson Haukar Janus Daði Smárason Haukar Tjörvi Þorgeirsson Haukar Atli Karl Bachmann HK Óðinn Þór Ríkharðsson HK Einar Sverrisson ÍBV Hákon Daði Styrmisson ÍBV Arnar Birkir Hálfdánarson ÍR Arnór Freyr Stefánsson ÍR Tandri Már Konraðsson Ricoh Andri Hjartar Grétarsson Stjarnan Egill Magnússon Stjarnan Alexander Örn Júlíusson Valur Daníel Þór Ingason Valur Geir Guðmundsson Valur Guðmundur Hólmar Helgason Valur Ómar Ingi Magnússon Valur Ýmir Örn Gíslason Valur Einar Baldvin Baldvinsson Víkingur
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira