Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. maí 2015 13:28 Úr myndinni Ég vil vera skrítin. Dagana 22. – 25. maí næstkomandi fer heimildamyndahátíðin Skjaldborg fram á Patreksfirði. Þetta er í níunda skipti sem hátíðin er haldin. Hátíðinni er ætlað að vera tækifæri fyrir íslenskt kvikmydagerðarfólk og áhugamenn um heimildarmyndir til að koma saman. Dagskrá hátíðarinnar má sjá inn á ">Skjaldborg.com en að auki munum við á Vísi kynna nokkrar myndir sem verða til sýnis á hátíðinni. Í lok hátíðarinnar verður besta myndin valin af áhorfendum. Ein mynda hátíðarinnar er Ég vil vera skrítin eða I want to be weird upp á enskuna. Myndin fjallar um breska listamanninn Kitty Von-Sometime sem hefur búið á Íslandi í átta ár. Hún er þekktust fyrir verkefni sitt The Weird Girls Project sem er aðeins í boði fyrir konur. Leikstjóri myndarinnar er Brynja Dögg Friðriksdóttir. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Skjaldborgarhátíðin: Hvað er svona merkilegt við það? Sögu kvennaframboða er gert hátt undir höfði í heimildarmyndinni Hvað er svona merkilegt við það? 20. maí 2015 13:44 Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. 19. maí 2015 11:45 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Dagana 22. – 25. maí næstkomandi fer heimildamyndahátíðin Skjaldborg fram á Patreksfirði. Þetta er í níunda skipti sem hátíðin er haldin. Hátíðinni er ætlað að vera tækifæri fyrir íslenskt kvikmydagerðarfólk og áhugamenn um heimildarmyndir til að koma saman. Dagskrá hátíðarinnar má sjá inn á ">Skjaldborg.com en að auki munum við á Vísi kynna nokkrar myndir sem verða til sýnis á hátíðinni. Í lok hátíðarinnar verður besta myndin valin af áhorfendum. Ein mynda hátíðarinnar er Ég vil vera skrítin eða I want to be weird upp á enskuna. Myndin fjallar um breska listamanninn Kitty Von-Sometime sem hefur búið á Íslandi í átta ár. Hún er þekktust fyrir verkefni sitt The Weird Girls Project sem er aðeins í boði fyrir konur. Leikstjóri myndarinnar er Brynja Dögg Friðriksdóttir.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Skjaldborgarhátíðin: Hvað er svona merkilegt við það? Sögu kvennaframboða er gert hátt undir höfði í heimildarmyndinni Hvað er svona merkilegt við það? 20. maí 2015 13:44 Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. 19. maí 2015 11:45 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Skjaldborgarhátíðin: Hvað er svona merkilegt við það? Sögu kvennaframboða er gert hátt undir höfði í heimildarmyndinni Hvað er svona merkilegt við það? 20. maí 2015 13:44
Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. 19. maí 2015 11:45
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein