Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs 21. maí 2015 10:16 María Ólafs deilir þessarri ljúffengu uppskrift. Vísir Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. Ostasalati sem hún segir alltaf slá í gegn. Ostasalat 1 mexíkóostur1 hvítlauksostur1 rauð paprika1 græn paprika1 gul paprika½ púrrulaukurrauð vínber, magn eftir smekk200 g majónes150 g grískt jógúrt Aðferð: Skerið púrrulauk eftir endilöngu, skolið og skerið síðan í litla bita. Skerið papriku mjög smátt og vínberin í tvennt. Blandið majónesi og gríska jógúrtinu saman við og bætið ostinum við í lokin, best er að skera hann afar smátt. Hrærið öllu vel saman og berið fram með góðu brauði eða kexi. Njótið vel. Eurovision Eva Laufey Partýréttir Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið
Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. Ostasalati sem hún segir alltaf slá í gegn. Ostasalat 1 mexíkóostur1 hvítlauksostur1 rauð paprika1 græn paprika1 gul paprika½ púrrulaukurrauð vínber, magn eftir smekk200 g majónes150 g grískt jógúrt Aðferð: Skerið púrrulauk eftir endilöngu, skolið og skerið síðan í litla bita. Skerið papriku mjög smátt og vínberin í tvennt. Blandið majónesi og gríska jógúrtinu saman við og bætið ostinum við í lokin, best er að skera hann afar smátt. Hrærið öllu vel saman og berið fram með góðu brauði eða kexi. Njótið vel.
Eurovision Eva Laufey Partýréttir Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið
Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. 20. maí 2015 10:00