Kindaostur, tómatarækt og pastagerð í Hinu blómlega búi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. maí 2015 15:35 Árni Ólafur er kokkur og örbóndi í Árdal í Borgarfirði. Hann er umsjónarmaður þáttanna Hið blómlega bú. Í þáttunum fer Árni um Borgarfjörð og leitar að spennandi hráefni til að elda úr auk þess að kynnast nýjum og forvitnilegum aðferðum til að matreiða ýmsa hluti. Í nýjasta þættinu grillar Árni lambamána ofan í gesti Hvanneyrarhátíðar og býr einnig til sérstakt grillbrauð sem gestunum stendur til boða. Einnig býr hann til ost úr kindamjólk, skoðar tómatarækt á Varmalandi og býr til pasta frá grunni.Hægt er að horfa á nýjasta þáttinn af Hið blómlega bú hér í fréttinni en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi sunnudag klukkan 19.45. Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið
Árni Ólafur er kokkur og örbóndi í Árdal í Borgarfirði. Hann er umsjónarmaður þáttanna Hið blómlega bú. Í þáttunum fer Árni um Borgarfjörð og leitar að spennandi hráefni til að elda úr auk þess að kynnast nýjum og forvitnilegum aðferðum til að matreiða ýmsa hluti. Í nýjasta þættinu grillar Árni lambamána ofan í gesti Hvanneyrarhátíðar og býr einnig til sérstakt grillbrauð sem gestunum stendur til boða. Einnig býr hann til ost úr kindamjólk, skoðar tómatarækt á Varmalandi og býr til pasta frá grunni.Hægt er að horfa á nýjasta þáttinn af Hið blómlega bú hér í fréttinni en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi sunnudag klukkan 19.45.
Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið