Þátturinn í heild sinni: Sjálfstætt fólk í fjórtán ár Bjarki Ármannsson skrifar 31. maí 2015 23:40 Í kvöld var sérstakur, tæplega klukkustundar langur, þáttur af Sjálfstæðu fólki sýndur á Stöð 2. Farið var yfir fjórtán ára sögu þessa vinsæla þáttar, sem hlotið hefur fleiri verðlaun en flestir aðrir þættir í íslensku sjónvarpi. Í þættinum er brugðið upp mörgum ógleymanlegum brotum úr langri og litríkri sögu þáttanna sem hættu göngu sinni nú í vor. Þeir Steingrímur og Jón Ársæll hafa valið úr 445 þáttum á fjórtán ára ferli þáttarins brot af því allra besta en alla þættina tæki rúma tíu sólarhringa að sýna væru þeir sýndir í einni lotu. Hér í spilaranum fyrir ofan má sjá þáttinn í heild sinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Völdu það besta úr 445 þáttum af Sjálfstæðu fólki Lokaþáttur Sjálfstæðs fólks á Stöð 2 á sunnudag. Tæki rúma tíu sólarhringa að sýna alla þættina í einni lotu. 29. maí 2015 21:00 Sjálfstætt fólk hættir göngu sinni „Ég segi takk, takk fyrir að horfa,“ segir Jón Ársæll Þórðarson. 8. maí 2015 15:19 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Í kvöld var sérstakur, tæplega klukkustundar langur, þáttur af Sjálfstæðu fólki sýndur á Stöð 2. Farið var yfir fjórtán ára sögu þessa vinsæla þáttar, sem hlotið hefur fleiri verðlaun en flestir aðrir þættir í íslensku sjónvarpi. Í þættinum er brugðið upp mörgum ógleymanlegum brotum úr langri og litríkri sögu þáttanna sem hættu göngu sinni nú í vor. Þeir Steingrímur og Jón Ársæll hafa valið úr 445 þáttum á fjórtán ára ferli þáttarins brot af því allra besta en alla þættina tæki rúma tíu sólarhringa að sýna væru þeir sýndir í einni lotu. Hér í spilaranum fyrir ofan má sjá þáttinn í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Völdu það besta úr 445 þáttum af Sjálfstæðu fólki Lokaþáttur Sjálfstæðs fólks á Stöð 2 á sunnudag. Tæki rúma tíu sólarhringa að sýna alla þættina í einni lotu. 29. maí 2015 21:00 Sjálfstætt fólk hættir göngu sinni „Ég segi takk, takk fyrir að horfa,“ segir Jón Ársæll Þórðarson. 8. maí 2015 15:19 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Völdu það besta úr 445 þáttum af Sjálfstæðu fólki Lokaþáttur Sjálfstæðs fólks á Stöð 2 á sunnudag. Tæki rúma tíu sólarhringa að sýna alla þættina í einni lotu. 29. maí 2015 21:00
Sjálfstætt fólk hættir göngu sinni „Ég segi takk, takk fyrir að horfa,“ segir Jón Ársæll Þórðarson. 8. maí 2015 15:19