Mariah Carey: „Þetta var eins og að fara til vinnu á hverjum degi til Satans í helvíti“ 30. maí 2015 16:11 Mariah Carey er ekki hrædd við að viðra skoðanir sínar. Vísir/Getty Söngkonan Mariah Carey sagði frá því í útvarpsviðtali í Ástralíu á fimmtudag að American Idol hefði verið einhver sú versta reynsla sem hún hefði upplifað á ferlinum. Carey var einn fjögurra dómara í Idol árið 2013 ásamt Nicki Minaj, Randy Jackson og Keith Urban. Hún lýsti því yfir að hún ætlaði alls ekki að vera einn dómaranna í síðustu seríu þáttaraðanna geysivinsælu.„Alls ekki! Þetta var það versta sem ég hef gert á ævinni," sagði Carey. Minaj og Carey var ekki sérstaklega vel til vina þegar þær sátu saman í dómnefndinni, en Carey gerði að því skóna í viðtalinu að það hefði verið að ósk framleiðenda þáttanna.„Ég ætla ekki að tala um það sérstaklega. Ég get bara sagt að ég held að þeir hafi ekki haft áhuga á að okkur liði vel í þáttunum. Að etja tveimur konum gegn hver annarri er ekki í lagi," útskýrði hún. „Þetta hefði átt að fjalla um keppendurnar en ekki um eitthvað tilbúið rifrildi sem varð að einhverju rugli." Söngkonan lýsti þættinum líka sem fölskum og leiðinlegum.„Maður þarf alltaf að semja það sem maður segir um fólk fyrirfram," sagði hún. „Oftast er flutningurinn fínn og mann langar bara að segja: Þetta var fínt!" Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Carey gagnrýnir American Idol. Árið 2013, þegar þáttaröðinni var nýlega lokið sagði hún í viðtali.„Þetta var eins og að fara til vinnu á hverjum degi til Satans í helvíti." Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Söngkonan Mariah Carey sagði frá því í útvarpsviðtali í Ástralíu á fimmtudag að American Idol hefði verið einhver sú versta reynsla sem hún hefði upplifað á ferlinum. Carey var einn fjögurra dómara í Idol árið 2013 ásamt Nicki Minaj, Randy Jackson og Keith Urban. Hún lýsti því yfir að hún ætlaði alls ekki að vera einn dómaranna í síðustu seríu þáttaraðanna geysivinsælu.„Alls ekki! Þetta var það versta sem ég hef gert á ævinni," sagði Carey. Minaj og Carey var ekki sérstaklega vel til vina þegar þær sátu saman í dómnefndinni, en Carey gerði að því skóna í viðtalinu að það hefði verið að ósk framleiðenda þáttanna.„Ég ætla ekki að tala um það sérstaklega. Ég get bara sagt að ég held að þeir hafi ekki haft áhuga á að okkur liði vel í þáttunum. Að etja tveimur konum gegn hver annarri er ekki í lagi," útskýrði hún. „Þetta hefði átt að fjalla um keppendurnar en ekki um eitthvað tilbúið rifrildi sem varð að einhverju rugli." Söngkonan lýsti þættinum líka sem fölskum og leiðinlegum.„Maður þarf alltaf að semja það sem maður segir um fólk fyrirfram," sagði hún. „Oftast er flutningurinn fínn og mann langar bara að segja: Þetta var fínt!" Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Carey gagnrýnir American Idol. Árið 2013, þegar þáttaröðinni var nýlega lokið sagði hún í viðtali.„Þetta var eins og að fara til vinnu á hverjum degi til Satans í helvíti."
Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira