Tæp fjögur ár eru liðin frá því platan hans Haglél tröllreið vinsældarlistum og seldist platan í rúmlega 30 þúsund eintökum á útgáfuári og var á þeim tíma sögð best selda íslenska platan í þrjátíu ár.
Því er ljóst að margir bíða spenntir eftir nýju efni frá kauða en nýja lagið má heyra hér fyrir neðan.
Lazing On flúkkunýtt lag, hvernig líst þér á? / Lazing On first single from my next album, how do you like it?
Posted by mugison on Tuesday, June 9, 2015