Dramatík í sænska boltanum Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2015 14:55 Hjálmar í leik með Gautaborg. vísir/getty Hjálmar Jónsson og félagar halda áfram sigurgöngu sinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir eru með átta stiga forskot eftir þrettán umferðir. Hjálmar stóð vaktina í vörn Gautaborgar allan leikinn, en sigurmarkið lét bíða eftir sér. Þeir unnu að lokum 1-0 sigur með marki frá Thomas Mikkelsen á 86. mínútu. Gautaborg er á toppnum með 32 stig, en Malmö, Elfsborg og IFK Norrköping eru öll með 24 stig. Þau eiga þó öll leik til góða. Það var heldur betur dramatík í leik Sundsvall og Kalmar í sömu deild. Stefan Aalander kom Sundsvall yfir í uppbótartíma, en David Elm jafnaði skömmu síðar. Lokatölur 1-1. Jón Guðni Fjóluson og Rúnar Már Sigurjónsson spiluðu báðir allan leikinn fyrir Sundsvall sem er í þrettánda sætinu. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Íslenski boltinn Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Fleiri fréttir Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Í beinni: Alaves - Real Madrid | Tekst að saxa á Börsunga? Düsseldorf nálgast toppinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Í beinni: Wolves - Tottenham | Stund milli Evrópustríða hjá Spurs Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Í beinni: Fiorentina - Parma | Nálgast Albert og félagar sæti í Meistaradeild? Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Sjá meira
Hjálmar Jónsson og félagar halda áfram sigurgöngu sinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir eru með átta stiga forskot eftir þrettán umferðir. Hjálmar stóð vaktina í vörn Gautaborgar allan leikinn, en sigurmarkið lét bíða eftir sér. Þeir unnu að lokum 1-0 sigur með marki frá Thomas Mikkelsen á 86. mínútu. Gautaborg er á toppnum með 32 stig, en Malmö, Elfsborg og IFK Norrköping eru öll með 24 stig. Þau eiga þó öll leik til góða. Það var heldur betur dramatík í leik Sundsvall og Kalmar í sömu deild. Stefan Aalander kom Sundsvall yfir í uppbótartíma, en David Elm jafnaði skömmu síðar. Lokatölur 1-1. Jón Guðni Fjóluson og Rúnar Már Sigurjónsson spiluðu báðir allan leikinn fyrir Sundsvall sem er í þrettánda sætinu.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Íslenski boltinn Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Fleiri fréttir Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Í beinni: Alaves - Real Madrid | Tekst að saxa á Börsunga? Düsseldorf nálgast toppinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Í beinni: Wolves - Tottenham | Stund milli Evrópustríða hjá Spurs Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Í beinni: Fiorentina - Parma | Nálgast Albert og félagar sæti í Meistaradeild? Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Sjá meira