Hrafnhildur: Bjóst ekki við að ná Ólympíulágmarkinu strax Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júní 2015 06:00 Hrafnhildur nældi í fern gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum. vísir/ernir Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur átt frábæra viku á Smáþjóðaleikunum en í gær vann hún fjórðu gullverðlaun sín í leikunum af fernum mögulegum, er hún bar sigur úr býtum í 400 m fjórsundi. Hún bætti Íslandsmet í öllum fjórum greinunum (100 og 200 m bringusundi, 200 og 400 m fjórsundi) og náði Ólympíulágmarki í tveimur þeirra – 200 m fjórsundi og 200 m bringusundi. „Ég setti mér ekki endilega það markmið að ná lágmarki fyrir Ríó á þessu móti og var frekar að búast við því að ná því á HM í ágúst,“ sagði Hrafnhildur í samtali við Fréttablaðið í gær. Það kom mörgum á óvart að hún næði Ólympíulágmarkinu í 200 m fjórsundi, sem var fyrsta keppnisgreinin hennar á þriðjudaginn. Ekki síst henni sjálfri. „Ég vissi ekki að ég hefði náð lágmarkinu fyrr en síðar. Ég var bara ekkert að pæla í því enda er þetta aukagrein hjá mér. Þetta kom mér algjörlega á óvart og er mjög skemmtilegt. Það sýnir að ég er greinilega í góðu formi.“ Hrafnhildur heldur í næstu viku aftur út til Bandaríkjanna þar sem hún æfir í háskóla sínum í Flórída. Þaðan mun hún útskrifast um áramótin en stefnir að því að klára veturinn úti og einbeita sér að því að byggja sig upp fyrir leikana í Ríó næsta sumar. Hennar stærsta verkefni í sumar verður HM í sundi, sem verður í Kazan í Rússlandi í byrjun ágúst. Bestu tímar Hrafnhildar gefa til kynna að hún á möguleika á að blanda sér í baráttu þeirra bestu. „Markmiðið er að komast allavega í undanúrslit og þá er aldrei að vita hvað gerist. Ég vil komast sem lengst, auðvitað. Sund Tengdar fréttir Enn eitt gullið hjá Hrafnhildi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lauk keppni á Smáþjóðaleikunum í dag með glæsibrag. 5. júní 2015 18:21 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi. 3. júní 2015 19:40 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15 Hrafnhildur með 16. besta tíma ársins Íslandsmetið sem skilaði gullinu í 200 metra bringusundi í gærkvöldi skaut henni upp heimslistann. 4. júní 2015 10:44 Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23 Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur átt frábæra viku á Smáþjóðaleikunum en í gær vann hún fjórðu gullverðlaun sín í leikunum af fernum mögulegum, er hún bar sigur úr býtum í 400 m fjórsundi. Hún bætti Íslandsmet í öllum fjórum greinunum (100 og 200 m bringusundi, 200 og 400 m fjórsundi) og náði Ólympíulágmarki í tveimur þeirra – 200 m fjórsundi og 200 m bringusundi. „Ég setti mér ekki endilega það markmið að ná lágmarki fyrir Ríó á þessu móti og var frekar að búast við því að ná því á HM í ágúst,“ sagði Hrafnhildur í samtali við Fréttablaðið í gær. Það kom mörgum á óvart að hún næði Ólympíulágmarkinu í 200 m fjórsundi, sem var fyrsta keppnisgreinin hennar á þriðjudaginn. Ekki síst henni sjálfri. „Ég vissi ekki að ég hefði náð lágmarkinu fyrr en síðar. Ég var bara ekkert að pæla í því enda er þetta aukagrein hjá mér. Þetta kom mér algjörlega á óvart og er mjög skemmtilegt. Það sýnir að ég er greinilega í góðu formi.“ Hrafnhildur heldur í næstu viku aftur út til Bandaríkjanna þar sem hún æfir í háskóla sínum í Flórída. Þaðan mun hún útskrifast um áramótin en stefnir að því að klára veturinn úti og einbeita sér að því að byggja sig upp fyrir leikana í Ríó næsta sumar. Hennar stærsta verkefni í sumar verður HM í sundi, sem verður í Kazan í Rússlandi í byrjun ágúst. Bestu tímar Hrafnhildar gefa til kynna að hún á möguleika á að blanda sér í baráttu þeirra bestu. „Markmiðið er að komast allavega í undanúrslit og þá er aldrei að vita hvað gerist. Ég vil komast sem lengst, auðvitað.
Sund Tengdar fréttir Enn eitt gullið hjá Hrafnhildi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lauk keppni á Smáþjóðaleikunum í dag með glæsibrag. 5. júní 2015 18:21 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi. 3. júní 2015 19:40 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15 Hrafnhildur með 16. besta tíma ársins Íslandsmetið sem skilaði gullinu í 200 metra bringusundi í gærkvöldi skaut henni upp heimslistann. 4. júní 2015 10:44 Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23 Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
Enn eitt gullið hjá Hrafnhildi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lauk keppni á Smáþjóðaleikunum í dag með glæsibrag. 5. júní 2015 18:21
Hrafnhildur náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi. 3. júní 2015 19:40
Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15
Hrafnhildur með 16. besta tíma ársins Íslandsmetið sem skilaði gullinu í 200 metra bringusundi í gærkvöldi skaut henni upp heimslistann. 4. júní 2015 10:44
Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23
Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11