Smith, sem er einungis 14 ára gömul, slæst þar í hópinn með tónlistarkonunni Cher en þær eru andlit nýju línunnar frá Jacobs.
Smith er þekkt fyrir litríkan og ferskan fatastíl en hún sló í gegn með lagið Whip my hair í fyrra. Fyrir þá sem ekki vita þá er Smith dóttir leikarahjónanna Will og Jada Pinkett-Smith.
Marc Jacobs frumsýndi mynd úr herferðinni á Instagram reikning sínum sem má sjá neðar í fréttinni - og lofar góðu fyrir framhaldið.
Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
![](https://www.visir.is/i/960BC89900B5C33D5AF05AE5795B2F6E0CFEDF9C8B519B6A172788647636E798_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/F3C0976703CB1F71814CD2199B0332ACA3AA5AA930CC0AD79C9AFC26E0BB74F1_713x0.jpg)