Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Samúel Karl Ólason skrifar 5. júní 2015 11:51 Frá Hardhome. Mynd/HBO Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. Það hefur verið sett í flokk með rauða brúðkaupinu og aftöku Eddard Stark. Þar má sjá villimenn og varðmenn veggsins berjast við ódauðan her Konungs næturinnar. „Þetta er í rauninni ekki orrusta. Þetta er slátrun,“ sagði David Benioff, einn af framleiðendum Game of Thrones. 220 aukaleikarar voru fengnir til að leika uppvakninga og villimenn fyrir atriðið. Atvinnuleikarar þáttanna virðast flestir hafa verið sammála um að aukaleikararnir hafi staðið sig frábærlega í að skapa stemninguna í atriðinu. Upprunalega þegar bardaginn var skrifaður átti hann að vera mun stærri. En ákveðið var að hafa alla senuna fyrir innan virkisvegginn. Iðnaðarmenn smíðuðu í raun hundrað metra langan og sex metra háan virkisvegg sem notaður var við upptökurnar. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. Það hefur verið sett í flokk með rauða brúðkaupinu og aftöku Eddard Stark. Þar má sjá villimenn og varðmenn veggsins berjast við ódauðan her Konungs næturinnar. „Þetta er í rauninni ekki orrusta. Þetta er slátrun,“ sagði David Benioff, einn af framleiðendum Game of Thrones. 220 aukaleikarar voru fengnir til að leika uppvakninga og villimenn fyrir atriðið. Atvinnuleikarar þáttanna virðast flestir hafa verið sammála um að aukaleikararnir hafi staðið sig frábærlega í að skapa stemninguna í atriðinu. Upprunalega þegar bardaginn var skrifaður átti hann að vera mun stærri. En ákveðið var að hafa alla senuna fyrir innan virkisvegginn. Iðnaðarmenn smíðuðu í raun hundrað metra langan og sex metra háan virkisvegg sem notaður var við upptökurnar.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45