Stefna á að opna moskuna innan tíðar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 4. júní 2015 12:01 Nína H. Magnúsdóttir sýningarstjóri ætlar að leita allra leiða til að opna íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum sem listamaðurinn Christoph Buchel setti upp í afhelgaðri kirkju að nýju. Hún segist bjartsýn á að það takist fljótt en útilokar ekki að óska eftir aðkomu íslenskra ráðamanna. Fundað um málið í dag „Við höldum áfram þangað til við finnum lausn á þessu máli. Þetta verk verður að halda áfram, við erum búin að leigja þennan skála fram í nóvember og okkur langar að hafa hann opinn fyrir gesti og gangandi. Þess vegna erum við hingað komin til að taka næsta skref og þurfum að senda borginni skriflegar tillögur,“ segir Nína, sem kom til Ítalíu í gær og hyggst funda með aðstandendum sýningarinnar síðar í dag. Moskunni var lokað hinn 22.maí síðastliðinn. Ástæðan var meðal annars að of margir voru í salnum, salernisaðstaða ekki nægilega góð, ásamt öðrum tæknilegum atriðum. Þá taldi lögregla ógn stafa af moskunni. Gefst ekki upp Aðstandendur sýningarinnar vísa því þó alfarið á bug og er því unnið að því að skila borgaryfirvöldum öllum umbeðnum gögnum um málið. Til þess fá þau sextíu daga en Nína gerir ráð fyrir að gögnum verði skilað fyrir þann tíma og ætlar að leita allra leiða til að geta opnað moskuna á ný, jafnvel þó það krefjist aðildar íslenskra ráðamanna. „Það hefur ekki verið bein aðild ráðamanna enn þá en ef þörf krefur þá sækjum við okkur aðstoð til ráðamanna. Okkar markmið er að vera komin með skothelt plan í næstu viku og svo vinnum við kannski eitthvað úr því,“ segir hún. „Það er líka partur af vandanum að það hefur ekki verið höfuð yfir borginni, það fóru fram borgarstjórnarkosningar um síðastliðna helgi og þar eru tvö borgarstjóraefni. Þannig að ég ætla að ræða við þá báða og sjá hvaða afstöðu þeir taka í málinu,“ bætir Nína við. Hér fyrir neðan má sjá myndband af moskunni. Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11 „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00 Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00 Frelsi til tjáningar á Feneyjatvíæringnum Feneyjatvíæringurinn á Ítalíu er um margt sérstakur viðburður í menningarsamskiptum þjóða heims, með yfir 100 ára sögu. Þar er þjóðríkjum boðið að senda fulltrúa sína til þess að sýna það helsta sem er að gerast í myndlist á hverjum tíma. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Sjá meira
Nína H. Magnúsdóttir sýningarstjóri ætlar að leita allra leiða til að opna íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum sem listamaðurinn Christoph Buchel setti upp í afhelgaðri kirkju að nýju. Hún segist bjartsýn á að það takist fljótt en útilokar ekki að óska eftir aðkomu íslenskra ráðamanna. Fundað um málið í dag „Við höldum áfram þangað til við finnum lausn á þessu máli. Þetta verk verður að halda áfram, við erum búin að leigja þennan skála fram í nóvember og okkur langar að hafa hann opinn fyrir gesti og gangandi. Þess vegna erum við hingað komin til að taka næsta skref og þurfum að senda borginni skriflegar tillögur,“ segir Nína, sem kom til Ítalíu í gær og hyggst funda með aðstandendum sýningarinnar síðar í dag. Moskunni var lokað hinn 22.maí síðastliðinn. Ástæðan var meðal annars að of margir voru í salnum, salernisaðstaða ekki nægilega góð, ásamt öðrum tæknilegum atriðum. Þá taldi lögregla ógn stafa af moskunni. Gefst ekki upp Aðstandendur sýningarinnar vísa því þó alfarið á bug og er því unnið að því að skila borgaryfirvöldum öllum umbeðnum gögnum um málið. Til þess fá þau sextíu daga en Nína gerir ráð fyrir að gögnum verði skilað fyrir þann tíma og ætlar að leita allra leiða til að geta opnað moskuna á ný, jafnvel þó það krefjist aðildar íslenskra ráðamanna. „Það hefur ekki verið bein aðild ráðamanna enn þá en ef þörf krefur þá sækjum við okkur aðstoð til ráðamanna. Okkar markmið er að vera komin með skothelt plan í næstu viku og svo vinnum við kannski eitthvað úr því,“ segir hún. „Það er líka partur af vandanum að það hefur ekki verið höfuð yfir borginni, það fóru fram borgarstjórnarkosningar um síðastliðna helgi og þar eru tvö borgarstjóraefni. Þannig að ég ætla að ræða við þá báða og sjá hvaða afstöðu þeir taka í málinu,“ bætir Nína við. Hér fyrir neðan má sjá myndband af moskunni.
Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11 „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00 Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00 Frelsi til tjáningar á Feneyjatvíæringnum Feneyjatvíæringurinn á Ítalíu er um margt sérstakur viðburður í menningarsamskiptum þjóða heims, með yfir 100 ára sögu. Þar er þjóðríkjum boðið að senda fulltrúa sína til þess að sýna það helsta sem er að gerast í myndlist á hverjum tíma. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Sjá meira
Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11
„Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23
Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53
Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00
Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00
Frelsi til tjáningar á Feneyjatvíæringnum Feneyjatvíæringurinn á Ítalíu er um margt sérstakur viðburður í menningarsamskiptum þjóða heims, með yfir 100 ára sögu. Þar er þjóðríkjum boðið að senda fulltrúa sína til þess að sýna það helsta sem er að gerast í myndlist á hverjum tíma. 30. maí 2015 07:00