Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Aðalstjörnur Moonlight sitja fyrir í nýjustu herferð Calvin Klein Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Aðalstjörnur Moonlight sitja fyrir í nýjustu herferð Calvin Klein Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour