Titanic siglir til Svíþjóðar Samúel Karl Ólason skrifar 3. júní 2015 13:30 Brynjar Karl hefur undanfarin misseri verið með skip sitt til sýningar í Smáralindinni. Vísir/VALLI Hinn tólf ára gamli Brynjar Karl Birgisson mun taka þátt í einni stærstu Legósýningu Norðurlanda. Sex og hálfs metra löng eftirgerð Brynjars af skipinu Titanic sem hann smíðaði úr 50 þúsund legókubbum hefur nú verið pakkað saman fyrir siglinguna til Svíþjóðar. Það var fyrir um ári síðan sem Brynjar Karl, sem er einhverfur, ákvað að ráðast í byggingu eftirmyndarinn af uppáhaldsskipinu sínu. Í gær birti Brynjar mynd af smiðum sem voru að vinna að því að smíða grind undir skipið. Sýningin sem Brynjar Karl tekur þátt í heitir Klossfestivalen og er haldin í Örebro 10. til 12. júlí næstkomandi. Þessir tveir vinir mínir eru að hanna sérstaka grind sem verður smíðuð utanum TITANIC. Nú fer það í gám og í skip til Sv...Posted by Brynjar Karl on Tuesday, June 2, 2015 „Ævintýrið heldur áfram hjá Brynjari,“ segir Bjarney Lúðvíksdóttir, móðir Brynjars. „Hann verður viðstaddur þegar skipið verður sett saman og sett upp fyrir sýninguna. Þá mun hann kynna sögu þess og verkefnið sitt sem hann er nú mikið að vinna í.“ Frekari upplýsingar um verkefni Brynjars má sjá á heimasíðu hans. Tengdar fréttir Titanic í Smáralind Brynjar Karl Birgisson afhjúpaði stórvirki sitt í Smáralind í dag. 24. apríl 2015 19:07 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22. apríl 2015 10:35 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira
Hinn tólf ára gamli Brynjar Karl Birgisson mun taka þátt í einni stærstu Legósýningu Norðurlanda. Sex og hálfs metra löng eftirgerð Brynjars af skipinu Titanic sem hann smíðaði úr 50 þúsund legókubbum hefur nú verið pakkað saman fyrir siglinguna til Svíþjóðar. Það var fyrir um ári síðan sem Brynjar Karl, sem er einhverfur, ákvað að ráðast í byggingu eftirmyndarinn af uppáhaldsskipinu sínu. Í gær birti Brynjar mynd af smiðum sem voru að vinna að því að smíða grind undir skipið. Sýningin sem Brynjar Karl tekur þátt í heitir Klossfestivalen og er haldin í Örebro 10. til 12. júlí næstkomandi. Þessir tveir vinir mínir eru að hanna sérstaka grind sem verður smíðuð utanum TITANIC. Nú fer það í gám og í skip til Sv...Posted by Brynjar Karl on Tuesday, June 2, 2015 „Ævintýrið heldur áfram hjá Brynjari,“ segir Bjarney Lúðvíksdóttir, móðir Brynjars. „Hann verður viðstaddur þegar skipið verður sett saman og sett upp fyrir sýninguna. Þá mun hann kynna sögu þess og verkefnið sitt sem hann er nú mikið að vinna í.“ Frekari upplýsingar um verkefni Brynjars má sjá á heimasíðu hans.
Tengdar fréttir Titanic í Smáralind Brynjar Karl Birgisson afhjúpaði stórvirki sitt í Smáralind í dag. 24. apríl 2015 19:07 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22. apríl 2015 10:35 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira
Titanic í Smáralind Brynjar Karl Birgisson afhjúpaði stórvirki sitt í Smáralind í dag. 24. apríl 2015 19:07
Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37
Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22. apríl 2015 10:35