Eru Volvo menn yfirmáta bjartsýnir? Finnur Thorlacius skrifar 2. júní 2015 15:24 Volvo XC90 jeppinn lofar góðu. Volvo eru nú að byggja bílaverksmiðju í S-Karolínu í Bandaríkjunum þar sem hægt verður að smíða 100.000 bíla á ári. Í fyrra seldi Volvo aðeins 56.000 bíla í Bandaríkjunum og í því ljósi virðast þessi áform Volvo nokkuð brött. Sagan sefar þó þær efasemdarraddir sem heyrst hafa um áform Volvo því bæði BMW og Mercedes Benz gerðu einmitt þetta sama fyrir tveimur áratugum og Volvo gerir nú. Bæði fyrirtækin reistu verksmiðjur í Bandaríkjunum með framleiðslugetu langt yfir árssölu þeirra þá. Sala bíla þeirra vestra jókst stórum skrefum uppfrá því. Vonandi gerist það einnig með Volvo bíla uppfrá þessu. Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent
Volvo eru nú að byggja bílaverksmiðju í S-Karolínu í Bandaríkjunum þar sem hægt verður að smíða 100.000 bíla á ári. Í fyrra seldi Volvo aðeins 56.000 bíla í Bandaríkjunum og í því ljósi virðast þessi áform Volvo nokkuð brött. Sagan sefar þó þær efasemdarraddir sem heyrst hafa um áform Volvo því bæði BMW og Mercedes Benz gerðu einmitt þetta sama fyrir tveimur áratugum og Volvo gerir nú. Bæði fyrirtækin reistu verksmiðjur í Bandaríkjunum með framleiðslugetu langt yfir árssölu þeirra þá. Sala bíla þeirra vestra jókst stórum skrefum uppfrá því. Vonandi gerist það einnig með Volvo bíla uppfrá þessu.
Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent