Sprækur Mercedes Benz GLE með 449 hestafla tvinnaflrás Finnur Thorlacius skrifar 1. júní 2015 15:04 Mercedes Benz GLE e Plug-In-Hybrid er hlaðinn afli. Í fyrsta sinn í framleiðslusögu Mercedes-Benz er boðið upp á jeppa með tengiltvinnaflrás. Um er að ræða nýjan GLE 500 e Plug-in Hybrid bíl þar sem fer saman hámarks sparneytni og afkastageta. Aflrásin í GLE 500 e er með V6 bensínvél og rafmótor sem skila alls 449 hestöflum. Hámarkstog er 650 Nm svo ekki skortir toggetuna í þennan bíl. CO2 losunin er einungis 78 gr/km og eyðsla í blönduðum akstri 3,3 lítrar á hundraðið samkvæmt upplýsingum frá framleiðanda. Rafmagnsnotkunin í tvinnbílnum er 16,7 kWh/100 km og með þessu setur hann ný viðmið á þessu sviði í stærðarflokknum. Þessu til viðbótar er akstursdrægi hans allt að 30 km einungis á raforkunni. Tvinnbíllinn nær allt að 130 km hraða á klst eingöngu fyrir raforku og orkuendurheimt inn á rafgeyminn. Í nýjum Mercedes Benz GLE 500 e fer saman afkastageta og fágun auk mikllar sparneytni og fjölhæfni sportjeppa í lúxusflokki. Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent
Í fyrsta sinn í framleiðslusögu Mercedes-Benz er boðið upp á jeppa með tengiltvinnaflrás. Um er að ræða nýjan GLE 500 e Plug-in Hybrid bíl þar sem fer saman hámarks sparneytni og afkastageta. Aflrásin í GLE 500 e er með V6 bensínvél og rafmótor sem skila alls 449 hestöflum. Hámarkstog er 650 Nm svo ekki skortir toggetuna í þennan bíl. CO2 losunin er einungis 78 gr/km og eyðsla í blönduðum akstri 3,3 lítrar á hundraðið samkvæmt upplýsingum frá framleiðanda. Rafmagnsnotkunin í tvinnbílnum er 16,7 kWh/100 km og með þessu setur hann ný viðmið á þessu sviði í stærðarflokknum. Þessu til viðbótar er akstursdrægi hans allt að 30 km einungis á raforkunni. Tvinnbíllinn nær allt að 130 km hraða á klst eingöngu fyrir raforku og orkuendurheimt inn á rafgeyminn. Í nýjum Mercedes Benz GLE 500 e fer saman afkastageta og fágun auk mikllar sparneytni og fjölhæfni sportjeppa í lúxusflokki.
Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent