Allt að 138% verðmunur á kyndingarkostnaði með rafmagni Jóhann Óli EIðsson skrifar 1. júní 2015 13:38 vísir/vilhelm Lægsta rafmagnsverð landsins er á Akureyri en svo var það einnig í fyrra. Næst lægst er verðið í Vestmannaeyjum. Dýrast er raforkuverðið í dreifbýli hjá notendum Orkubús Vestfjarða en í fyrra var það hæst hjá RARIK í dreifbýli. Þetta er meðal þess sem kemur út í úttekt Orkustofnunar á kostnaði við raforkunotkun og húshitun. Úttektin var gerð fyrir Byggðastofnun. Hæsta verð í dreifbýli er allt að 47% hærra en lægsta verð í þéttbýli. Munurinn hefur minnkað eilítið frá árinu í fyrra en þá nam hann 51%. Í þéttbýli er hæsta verð 15% hærra en lægsta verð. Þegar kemur að húshitunarkostnaði er munurinn öllu meiri. Í dreifbýli er kyndingarkostnaðurinn sá sami á orkuveitusvæði RARIK í dreifbýli og hjá Orkubúi Vestfjarða, 203.015 krónur. Í þéttbýli er kostnaðurinn hæstur á Hólmavík en hann nemur tæplega tvöhundruðþúsund krónum. Lægsti húshitunarkostnaðurinn er í Hveragerði, 85.255 krónur, en í fyrra var hann lægstur á Sauðárkróki. Alls munar því 138% á hæsta verði í dreifbýli og því lægsta. Við útreikningana var miðað við eign sem er 140 fermetrar að flatarmáli og 350 rúmmetrar. Miðað var við gjaldskrá eins og hún var þann 1. apríl 2015. Notendur eru bundnir því að versla við dreifiveitur á sínu svæðum sem hafa sérleyfi á dreifingu og flutningi á raforku. Notendum virðist almennt ekki vera ljóst að þeim er heimilt að kaupa raforku af hvaða sölufyrirtæki sem þeir kunna að kjósa en þau eru nokkur og með mismunandi verð. Munurinn er í flestum tilvikum sáralítill, innan við 1%, en getur verið allt að fimm prósent. Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Sjá meira
Lægsta rafmagnsverð landsins er á Akureyri en svo var það einnig í fyrra. Næst lægst er verðið í Vestmannaeyjum. Dýrast er raforkuverðið í dreifbýli hjá notendum Orkubús Vestfjarða en í fyrra var það hæst hjá RARIK í dreifbýli. Þetta er meðal þess sem kemur út í úttekt Orkustofnunar á kostnaði við raforkunotkun og húshitun. Úttektin var gerð fyrir Byggðastofnun. Hæsta verð í dreifbýli er allt að 47% hærra en lægsta verð í þéttbýli. Munurinn hefur minnkað eilítið frá árinu í fyrra en þá nam hann 51%. Í þéttbýli er hæsta verð 15% hærra en lægsta verð. Þegar kemur að húshitunarkostnaði er munurinn öllu meiri. Í dreifbýli er kyndingarkostnaðurinn sá sami á orkuveitusvæði RARIK í dreifbýli og hjá Orkubúi Vestfjarða, 203.015 krónur. Í þéttbýli er kostnaðurinn hæstur á Hólmavík en hann nemur tæplega tvöhundruðþúsund krónum. Lægsti húshitunarkostnaðurinn er í Hveragerði, 85.255 krónur, en í fyrra var hann lægstur á Sauðárkróki. Alls munar því 138% á hæsta verði í dreifbýli og því lægsta. Við útreikningana var miðað við eign sem er 140 fermetrar að flatarmáli og 350 rúmmetrar. Miðað var við gjaldskrá eins og hún var þann 1. apríl 2015. Notendur eru bundnir því að versla við dreifiveitur á sínu svæðum sem hafa sérleyfi á dreifingu og flutningi á raforku. Notendum virðist almennt ekki vera ljóst að þeim er heimilt að kaupa raforku af hvaða sölufyrirtæki sem þeir kunna að kjósa en þau eru nokkur og með mismunandi verð. Munurinn er í flestum tilvikum sáralítill, innan við 1%, en getur verið allt að fimm prósent.
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Sjá meira