Allt að 138% verðmunur á kyndingarkostnaði með rafmagni Jóhann Óli EIðsson skrifar 1. júní 2015 13:38 vísir/vilhelm Lægsta rafmagnsverð landsins er á Akureyri en svo var það einnig í fyrra. Næst lægst er verðið í Vestmannaeyjum. Dýrast er raforkuverðið í dreifbýli hjá notendum Orkubús Vestfjarða en í fyrra var það hæst hjá RARIK í dreifbýli. Þetta er meðal þess sem kemur út í úttekt Orkustofnunar á kostnaði við raforkunotkun og húshitun. Úttektin var gerð fyrir Byggðastofnun. Hæsta verð í dreifbýli er allt að 47% hærra en lægsta verð í þéttbýli. Munurinn hefur minnkað eilítið frá árinu í fyrra en þá nam hann 51%. Í þéttbýli er hæsta verð 15% hærra en lægsta verð. Þegar kemur að húshitunarkostnaði er munurinn öllu meiri. Í dreifbýli er kyndingarkostnaðurinn sá sami á orkuveitusvæði RARIK í dreifbýli og hjá Orkubúi Vestfjarða, 203.015 krónur. Í þéttbýli er kostnaðurinn hæstur á Hólmavík en hann nemur tæplega tvöhundruðþúsund krónum. Lægsti húshitunarkostnaðurinn er í Hveragerði, 85.255 krónur, en í fyrra var hann lægstur á Sauðárkróki. Alls munar því 138% á hæsta verði í dreifbýli og því lægsta. Við útreikningana var miðað við eign sem er 140 fermetrar að flatarmáli og 350 rúmmetrar. Miðað var við gjaldskrá eins og hún var þann 1. apríl 2015. Notendur eru bundnir því að versla við dreifiveitur á sínu svæðum sem hafa sérleyfi á dreifingu og flutningi á raforku. Notendum virðist almennt ekki vera ljóst að þeim er heimilt að kaupa raforku af hvaða sölufyrirtæki sem þeir kunna að kjósa en þau eru nokkur og með mismunandi verð. Munurinn er í flestum tilvikum sáralítill, innan við 1%, en getur verið allt að fimm prósent. Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Lægsta rafmagnsverð landsins er á Akureyri en svo var það einnig í fyrra. Næst lægst er verðið í Vestmannaeyjum. Dýrast er raforkuverðið í dreifbýli hjá notendum Orkubús Vestfjarða en í fyrra var það hæst hjá RARIK í dreifbýli. Þetta er meðal þess sem kemur út í úttekt Orkustofnunar á kostnaði við raforkunotkun og húshitun. Úttektin var gerð fyrir Byggðastofnun. Hæsta verð í dreifbýli er allt að 47% hærra en lægsta verð í þéttbýli. Munurinn hefur minnkað eilítið frá árinu í fyrra en þá nam hann 51%. Í þéttbýli er hæsta verð 15% hærra en lægsta verð. Þegar kemur að húshitunarkostnaði er munurinn öllu meiri. Í dreifbýli er kyndingarkostnaðurinn sá sami á orkuveitusvæði RARIK í dreifbýli og hjá Orkubúi Vestfjarða, 203.015 krónur. Í þéttbýli er kostnaðurinn hæstur á Hólmavík en hann nemur tæplega tvöhundruðþúsund krónum. Lægsti húshitunarkostnaðurinn er í Hveragerði, 85.255 krónur, en í fyrra var hann lægstur á Sauðárkróki. Alls munar því 138% á hæsta verði í dreifbýli og því lægsta. Við útreikningana var miðað við eign sem er 140 fermetrar að flatarmáli og 350 rúmmetrar. Miðað var við gjaldskrá eins og hún var þann 1. apríl 2015. Notendur eru bundnir því að versla við dreifiveitur á sínu svæðum sem hafa sérleyfi á dreifingu og flutningi á raforku. Notendum virðist almennt ekki vera ljóst að þeim er heimilt að kaupa raforku af hvaða sölufyrirtæki sem þeir kunna að kjósa en þau eru nokkur og með mismunandi verð. Munurinn er í flestum tilvikum sáralítill, innan við 1%, en getur verið allt að fimm prósent.
Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira