Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júní 2015 12:48 Emma Watson er talskona UN Women. vísir/getty Emma Watson tísti í dag grein eftir Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, og segir íslenska karlmenn standa sig best í He for she átakinu. Watson ýtti átakinu úr vör síðastliðið haust en það miðar að því að bjóða karlmönnum formlega að taka þátt í kvenréttindabaráttunni sem háð er um allan heim með því að skrá sig á sérstaka síðu og vera meðvitaðir um kynjamisrétti í daglegu lífi. Grein Gunnars Braga má lesa í heild sinni hér. Á Íslandi hafa um 8600 karlmenn tekið þátt í verkefninu en það er einn af hverjum tuttugu. „Þetta þýðir að hlutfallslega hefðu 1,5 milljón karlmanna í Bretlandi þurft að skrá sig í átakið til þess að ná Íslandi í fjölda miðað við höfðatölu. Eins og staðan er núna hafa 34.331 maður skráð sig,“ segir Gunnar Bragi í greininni sem Watson deildi. Þar kemur einnig fram að utanríkisráðherra vor hafi tekið við verðlaunum frá UN Women í síðustu viku vegna árangurs Íslands. Gunnar Bragi fjallar um góðan árangur Íslands í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en tekur fram að þrátt fyrir góðan árangur sé Ísland hvergi nærri komið á áfangastað. „Við erum enn að sjá staðalímyndir af konum og körlum alls staðar. Hins vegar er árangur okkar hvað varðar jafnrétti orðinn hluti af því hver við erum og ein leið sem við notum til þess að mæla velgengni.“ Watson vitnar í orð Gunnars á Twitter eins og sjá má hér að neðan. 'This realisation comes as a result of increased confrontation with the devastating impact of gender inequality.' Gunnar Bragi Sveinsson— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 'I believe that men in Iceland are increasingly recognizing that gender equality is a global human rights issue..'— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 Iceland is the most mobilized #HeForShe nation around the world with 1/20 men signed up- http://t.co/FtOaAfGx9T— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 Tengdar fréttir Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11 Frægir taka þátt í HeForShe Tom Hiddleston, Kobe Bryant og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem taka þátt í herferð UN Women. 24. september 2014 12:12 HeForShe: Þú gætir rætt við Emma Watson um jafnrétti kynjanna Ríflega hundrað umsækjendum verður boðið að taka þátt á ráðstefnu í London. 3. mars 2015 16:30 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Fleiri fréttir Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Sjá meira
Emma Watson tísti í dag grein eftir Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, og segir íslenska karlmenn standa sig best í He for she átakinu. Watson ýtti átakinu úr vör síðastliðið haust en það miðar að því að bjóða karlmönnum formlega að taka þátt í kvenréttindabaráttunni sem háð er um allan heim með því að skrá sig á sérstaka síðu og vera meðvitaðir um kynjamisrétti í daglegu lífi. Grein Gunnars Braga má lesa í heild sinni hér. Á Íslandi hafa um 8600 karlmenn tekið þátt í verkefninu en það er einn af hverjum tuttugu. „Þetta þýðir að hlutfallslega hefðu 1,5 milljón karlmanna í Bretlandi þurft að skrá sig í átakið til þess að ná Íslandi í fjölda miðað við höfðatölu. Eins og staðan er núna hafa 34.331 maður skráð sig,“ segir Gunnar Bragi í greininni sem Watson deildi. Þar kemur einnig fram að utanríkisráðherra vor hafi tekið við verðlaunum frá UN Women í síðustu viku vegna árangurs Íslands. Gunnar Bragi fjallar um góðan árangur Íslands í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en tekur fram að þrátt fyrir góðan árangur sé Ísland hvergi nærri komið á áfangastað. „Við erum enn að sjá staðalímyndir af konum og körlum alls staðar. Hins vegar er árangur okkar hvað varðar jafnrétti orðinn hluti af því hver við erum og ein leið sem við notum til þess að mæla velgengni.“ Watson vitnar í orð Gunnars á Twitter eins og sjá má hér að neðan. 'This realisation comes as a result of increased confrontation with the devastating impact of gender inequality.' Gunnar Bragi Sveinsson— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 'I believe that men in Iceland are increasingly recognizing that gender equality is a global human rights issue..'— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015 Iceland is the most mobilized #HeForShe nation around the world with 1/20 men signed up- http://t.co/FtOaAfGx9T— Emma Watson (@EmWatson) June 1, 2015
Tengdar fréttir Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11 Frægir taka þátt í HeForShe Tom Hiddleston, Kobe Bryant og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem taka þátt í herferð UN Women. 24. september 2014 12:12 HeForShe: Þú gætir rætt við Emma Watson um jafnrétti kynjanna Ríflega hundrað umsækjendum verður boðið að taka þátt á ráðstefnu í London. 3. mars 2015 16:30 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Fleiri fréttir Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Sjá meira
Ísland stendur fyrir karlaráðstefnu um kvenréttindi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær að Ísland og Súrinam muni leiða saman karlkynsleiðtoga til að ræða kvenréttindi. 30. september 2014 12:11
Frægir taka þátt í HeForShe Tom Hiddleston, Kobe Bryant og Páll Óskar eru á meðal þeirra sem taka þátt í herferð UN Women. 24. september 2014 12:12
HeForShe: Þú gætir rætt við Emma Watson um jafnrétti kynjanna Ríflega hundrað umsækjendum verður boðið að taka þátt á ráðstefnu í London. 3. mars 2015 16:30