Mayweather langríkasti íþróttamaðurinn 11. júní 2015 23:15 Floyd Mayweather. vísir/getty Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather rotar alla aðra íþróttamenn í keppninni um hver sé ríkastur. Hann hefur aflað meiri peninga allra íþróttamanna síðustu tólf mánuði samkvæmt nýjum lista Forbes. Það er að sjálfsögðu risabardaginn gegn Manny Pacquaio sem skýtur honum á toppinn. Pacquaio tekur sjálfur annað sætið. Cristiano Ronaldo kemur þar á eftir en hann er rétt á undan Lionel Messi í peningaöflun. Þó svo Tiger Woods sé farinn að leika golf eins og áhugamaður þá streyma peningarnir inn í gegnum styrktaraðila hjá honum. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, nær aftur á móti aðeins tólfta sætinu. Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður að gera sér fimmtánda sætið að góðu. Listinn byggist á heildartekjum íþróttamannanna. Allt frá launum upp í auglýsingatekjur.Topp tíu listinn - tekjurFloyd Mayweather - 40 milljarðar krónaManny Pacquaio - 21,3 milljarðarCristiano Ronaldo - 10,6 milljarðarLionel Messi - 9,8 milljarðarRoger Federer - 8,9 milljarðarLeBron James - 8,6 milljarðarKevin Durant - 7,2 milljarðarPhil Mickelson - 6,8 milljarðarTiger Woods - 6,7 milljarðarKobe Bryant - 6,5 milljarðar Erlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather rotar alla aðra íþróttamenn í keppninni um hver sé ríkastur. Hann hefur aflað meiri peninga allra íþróttamanna síðustu tólf mánuði samkvæmt nýjum lista Forbes. Það er að sjálfsögðu risabardaginn gegn Manny Pacquaio sem skýtur honum á toppinn. Pacquaio tekur sjálfur annað sætið. Cristiano Ronaldo kemur þar á eftir en hann er rétt á undan Lionel Messi í peningaöflun. Þó svo Tiger Woods sé farinn að leika golf eins og áhugamaður þá streyma peningarnir inn í gegnum styrktaraðila hjá honum. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, nær aftur á móti aðeins tólfta sætinu. Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður að gera sér fimmtánda sætið að góðu. Listinn byggist á heildartekjum íþróttamannanna. Allt frá launum upp í auglýsingatekjur.Topp tíu listinn - tekjurFloyd Mayweather - 40 milljarðar krónaManny Pacquaio - 21,3 milljarðarCristiano Ronaldo - 10,6 milljarðarLionel Messi - 9,8 milljarðarRoger Federer - 8,9 milljarðarLeBron James - 8,6 milljarðarKevin Durant - 7,2 milljarðarPhil Mickelson - 6,8 milljarðarTiger Woods - 6,7 milljarðarKobe Bryant - 6,5 milljarðar
Erlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira