Bongóblíða á landsleiknum og við frelsun geirvörtunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. júní 2015 10:33 Svona er veðurspáin fyrir landsleikinn gegn Tékkum. Það mun viðra vel á landsleik Íslands og Tékklands annað kvöld sem og á laugardaginn þegar geirvörturnar verða frelsaðar á Austurvelli ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. Gríðarleg spenna er fyrir landsleiknum sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli á morgun. Uppselt er á völlinn og má búast við mikilli stemningu enda um gríðarlega mikilvægan leik að ræða. Veðurguðirnir ætla að vera með Íslendingum í liði því annað kvöld klukkan 19 er spáð heiðskíru veðri, 10 stiga hita og hægum austanvindi. Á laugardag er svo búið að efna til brjóstabyltingar á Austurvelli undir merkjum #FreeTheNipple. Frelsun geirvörtunnar hefst klukkan 13 og má búast við bongóblíðu. Spáin er svipuð og fyrir föstudagskvöldið: heiðskírt veður, 11 stiga hiti og hægur vindur.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á laugardag:Norðvestlæg eða breytileg átt, 3-8 metrar á sekúndu og þurrt og bjart að mestu, en heldur hvassara austanlands, skýjað og dálítil væta. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast sunnanlands.Á sunnudag:Hægviðri og víða léttskýjað. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Norðausturlandi.Á mánudag:Sunnan og suðaustan 5-10 metrar á sekúndu og rigning eða súld um landið sunnan- og vestanvert og hiti 8 til 12 stig, en skýjað með köflum eða bjartviðri fyrir norðan og norðaustan og hiti 10 til 17 stig. Sjá nánar á veðurvef Vísis. Veður Tengdar fréttir Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Berar að ofan í bol í annarri lotu brjóstabyltingar Önnur lota frelsunar geirvörtunnar fer fram um helgina og færist frá netinu og undir beran himin á Austurvelli. Sunna Ben hannaði sérstaka stuðningsboli. 10. júní 2015 10:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
Það mun viðra vel á landsleik Íslands og Tékklands annað kvöld sem og á laugardaginn þegar geirvörturnar verða frelsaðar á Austurvelli ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. Gríðarleg spenna er fyrir landsleiknum sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli á morgun. Uppselt er á völlinn og má búast við mikilli stemningu enda um gríðarlega mikilvægan leik að ræða. Veðurguðirnir ætla að vera með Íslendingum í liði því annað kvöld klukkan 19 er spáð heiðskíru veðri, 10 stiga hita og hægum austanvindi. Á laugardag er svo búið að efna til brjóstabyltingar á Austurvelli undir merkjum #FreeTheNipple. Frelsun geirvörtunnar hefst klukkan 13 og má búast við bongóblíðu. Spáin er svipuð og fyrir föstudagskvöldið: heiðskírt veður, 11 stiga hiti og hægur vindur.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á laugardag:Norðvestlæg eða breytileg átt, 3-8 metrar á sekúndu og þurrt og bjart að mestu, en heldur hvassara austanlands, skýjað og dálítil væta. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast sunnanlands.Á sunnudag:Hægviðri og víða léttskýjað. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Norðausturlandi.Á mánudag:Sunnan og suðaustan 5-10 metrar á sekúndu og rigning eða súld um landið sunnan- og vestanvert og hiti 8 til 12 stig, en skýjað með köflum eða bjartviðri fyrir norðan og norðaustan og hiti 10 til 17 stig. Sjá nánar á veðurvef Vísis.
Veður Tengdar fréttir Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Berar að ofan í bol í annarri lotu brjóstabyltingar Önnur lota frelsunar geirvörtunnar fer fram um helgina og færist frá netinu og undir beran himin á Austurvelli. Sunna Ben hannaði sérstaka stuðningsboli. 10. júní 2015 10:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30
Berar að ofan í bol í annarri lotu brjóstabyltingar Önnur lota frelsunar geirvörtunnar fer fram um helgina og færist frá netinu og undir beran himin á Austurvelli. Sunna Ben hannaði sérstaka stuðningsboli. 10. júní 2015 10:45