Eru háir hælar hættulegir? Ritstjórn skrifar 10. júní 2015 10:00 Eru þessir Valentino hælar stórhættulegir? Háskólinn í Birmingham í Alabama birti niðurstöður úr ansi merkilegri rannsókn á dögunum sem Harpers Bazaar greinir frá. Í henni segir að alls hafi komur á slysavarðsstofu á bráðamóttöku sjúkrahúsa í Bandaríkjunum vegna meiðsla af völdum hárra hæla verið 123.335 á árunum 2002-2012. Algengast var að á bráðamóttökuna kæmu stúlkur á tvítugsaldri og höfðu þær flestar snúið á sér ökklann eða voru hreinlega tognaðar. Það merkilegasta við þetta allt saman var að þær höfðu fæstar slasað sig á djamminu eða í vinnunni, heldur gerðust flest slysin heima fyrir. Hér fyrir neðan er svo hægt að sjá niðurstöður rannsóknarinnar myndrænt en þetta kennir manni að fara varlega á háu hælunum. Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour
Háskólinn í Birmingham í Alabama birti niðurstöður úr ansi merkilegri rannsókn á dögunum sem Harpers Bazaar greinir frá. Í henni segir að alls hafi komur á slysavarðsstofu á bráðamóttöku sjúkrahúsa í Bandaríkjunum vegna meiðsla af völdum hárra hæla verið 123.335 á árunum 2002-2012. Algengast var að á bráðamóttökuna kæmu stúlkur á tvítugsaldri og höfðu þær flestar snúið á sér ökklann eða voru hreinlega tognaðar. Það merkilegasta við þetta allt saman var að þær höfðu fæstar slasað sig á djamminu eða í vinnunni, heldur gerðust flest slysin heima fyrir. Hér fyrir neðan er svo hægt að sjá niðurstöður rannsóknarinnar myndrænt en þetta kennir manni að fara varlega á háu hælunum.
Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour