„Kemur þér ekki fokking við“ hvernig kynfæri fólks líta út Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. júní 2015 15:25 John Oliver fór mikinn í þætti gærkvöldsins. mynd/skjáskot „Það er jafn viðeigandi að spyrja transfólk út í kynfærin þeirra og að spyrja Jimmy Carter hvort hann sé umskorinn. Sem hann er," sagði John Oliver meðal annars í innslagi sínu um réttindi transfólks sem sýnt var í þættinum Last Week Tonight í gær. Liðin vika var tíðindamikil í réttindabaráttu hinsegin fólks í Bandaríkunum en á föstudag staðfesti Hæstiréttur landsins að bönn við samkynja hjónaböndum stönguðust á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að mikið hafi áunnist í málaflokknum benti Oliver á að mikið verk sé þó enn óunnið en talið er að 700 þúsund transmanneskjum sé mismunað daglega í Bandaríkjunum. Transfólk sé þannig fjórum sinnum líklegra til að búa við sárafátækt en þeir sem ekki kljást við kynáttunarvanda. Þá er talið að 46 prósent transkarla og 42 prósent transkvenna hafi einhvern tímann reynt að fyrirfara sér - samanborið við 4,2 prósent annarra. Þá benti Oliver einnig á það hversu furðulegt það sé að spyrja transfólk út í kynfæri þeirra og hvernig þau líta út - eitthvað sem þætti óviðeigandi að spyrja fólk sem ekki væri trans. „Sumt transfólk gengur í gegnum hormónameðferð og jafnvel kynskiptiaðgerð sem hluta af hormónameðferð sinni. Aðrir gera það ekki," sagði Olver. "Og það áhugaverðasta er að ákvörðun þeirra, svo notuð séu læknisfræðileg hugtök, kemur þér ekki fokking við." Innslag Olivers má sjá hér að neðan. Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
„Það er jafn viðeigandi að spyrja transfólk út í kynfærin þeirra og að spyrja Jimmy Carter hvort hann sé umskorinn. Sem hann er," sagði John Oliver meðal annars í innslagi sínu um réttindi transfólks sem sýnt var í þættinum Last Week Tonight í gær. Liðin vika var tíðindamikil í réttindabaráttu hinsegin fólks í Bandaríkunum en á föstudag staðfesti Hæstiréttur landsins að bönn við samkynja hjónaböndum stönguðust á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að mikið hafi áunnist í málaflokknum benti Oliver á að mikið verk sé þó enn óunnið en talið er að 700 þúsund transmanneskjum sé mismunað daglega í Bandaríkjunum. Transfólk sé þannig fjórum sinnum líklegra til að búa við sárafátækt en þeir sem ekki kljást við kynáttunarvanda. Þá er talið að 46 prósent transkarla og 42 prósent transkvenna hafi einhvern tímann reynt að fyrirfara sér - samanborið við 4,2 prósent annarra. Þá benti Oliver einnig á það hversu furðulegt það sé að spyrja transfólk út í kynfæri þeirra og hvernig þau líta út - eitthvað sem þætti óviðeigandi að spyrja fólk sem ekki væri trans. „Sumt transfólk gengur í gegnum hormónameðferð og jafnvel kynskiptiaðgerð sem hluta af hormónameðferð sinni. Aðrir gera það ekki," sagði Olver. "Og það áhugaverðasta er að ákvörðun þeirra, svo notuð séu læknisfræðileg hugtök, kemur þér ekki fokking við." Innslag Olivers má sjá hér að neðan.
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira