Space X flaug sprakk í loft upp Samúel Karl Ólason skrifar 28. júní 2015 14:38 Geimflauginni var skotið í loft á þriðja tímanum. Vísir/AFP Falcon 9 geimflaug fyrirtækisins SpaceX sprakk í loft upp á leiðinni til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á þriðja tímanum. Hún var komin hátt á loft frá Canaveralhöfða í Flórída þegar hún sprakk. Um borð í flauginni voru birgðir til geimstöðvarinnar, en þetta er önnur birgðaflaugin í röð sem kemst ekki á leiðarenda og sú þriðja síðan í október. Starfsmenn NASA segja að þrátt fyrir það séu nægar birgðir af mat og nauðsynjum um borð í geimstöðinni. Birgðirnar munu þó duga fram í október. Ekki liggur fyrir hvers vegna flaugin sprakk. The vehicle experienced an anomaly on ascent. Team is investigating. Updates to come.— SpaceX (@SpaceX) June 28, 2015 Falcon 9 flaugunum er ætlað að lenda aftur eftir að þeim hefur verið skotið út í geim. Með því að endurnota geimflaugar væri hægt að spara gífurlega fjármuni og skjóta fleiri flaugum út í geim.Sjá einnig: Tókst næstum því að lenda geimflaug Space X segir að geimskotið hafi gengið vel, þar til flaugin náði hljóðhraða. Þetta átti að vera þriðja tilraun fyrirtækisins til að lenda Falcon 9 flaug á pramma í Atlantshafinu. Brak úr geimflauginni er sagt hafa lent í Atlantshafinu. Watched #Dragon launch from @space_station Sadly failed Space is hard Teams assess below @NASAKennedy #YearInSpace pic.twitter.com/myi3col5Ix— Scott Kelly (@StationCDRKelly) June 28, 2015 Hér má sjá hvernig SpacX ætlar sér að lenda geimflaugumMynd/SpaceXÍ október sprakk upp geimflaug frá fyrirtækinu Orbital Antares og í apríl misstu starfsmenn Geimstofnunar Rússlands stjórnina á geimflaug sem einnig átti að flytja birgðir til geimstöðvarinnar. Hún brann upp í gufuhvolfinu yfir Kyrrahafinu nokkrum dögum seinna. NASA reiðir sig nú á einkafyrirtæki til að flytja birgðir, og seinna meir geimfara, til geimstöðvarinnar eftir að notkun geimskutlanna var hætt árið 2011. Áður en þetta slys varð hafði SpaceX sent sjö geimför til geimstöðvarinnar og öll skotin höfðu heppnast vel. Allt skotferlið má sjá hér að neðan Tweets by @SpaceX Tengdar fréttir Skjóta geimflaug á loft Fyrirtækið SpaceX mun skjóta geimflaug til Alþjóða geimstöðvarinnar klukkan 11:20. 6. janúar 2015 10:48 Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00 Nú er hægt að fá espresso í geimnum Space X Dragon geimflaugin er komin að Alþjóðlegu geimstöðinni með byrgðir - og espresso vél. 17. apríl 2015 17:56 Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30 Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10. janúar 2015 10:57 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Falcon 9 geimflaug fyrirtækisins SpaceX sprakk í loft upp á leiðinni til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á þriðja tímanum. Hún var komin hátt á loft frá Canaveralhöfða í Flórída þegar hún sprakk. Um borð í flauginni voru birgðir til geimstöðvarinnar, en þetta er önnur birgðaflaugin í röð sem kemst ekki á leiðarenda og sú þriðja síðan í október. Starfsmenn NASA segja að þrátt fyrir það séu nægar birgðir af mat og nauðsynjum um borð í geimstöðinni. Birgðirnar munu þó duga fram í október. Ekki liggur fyrir hvers vegna flaugin sprakk. The vehicle experienced an anomaly on ascent. Team is investigating. Updates to come.— SpaceX (@SpaceX) June 28, 2015 Falcon 9 flaugunum er ætlað að lenda aftur eftir að þeim hefur verið skotið út í geim. Með því að endurnota geimflaugar væri hægt að spara gífurlega fjármuni og skjóta fleiri flaugum út í geim.Sjá einnig: Tókst næstum því að lenda geimflaug Space X segir að geimskotið hafi gengið vel, þar til flaugin náði hljóðhraða. Þetta átti að vera þriðja tilraun fyrirtækisins til að lenda Falcon 9 flaug á pramma í Atlantshafinu. Brak úr geimflauginni er sagt hafa lent í Atlantshafinu. Watched #Dragon launch from @space_station Sadly failed Space is hard Teams assess below @NASAKennedy #YearInSpace pic.twitter.com/myi3col5Ix— Scott Kelly (@StationCDRKelly) June 28, 2015 Hér má sjá hvernig SpacX ætlar sér að lenda geimflaugumMynd/SpaceXÍ október sprakk upp geimflaug frá fyrirtækinu Orbital Antares og í apríl misstu starfsmenn Geimstofnunar Rússlands stjórnina á geimflaug sem einnig átti að flytja birgðir til geimstöðvarinnar. Hún brann upp í gufuhvolfinu yfir Kyrrahafinu nokkrum dögum seinna. NASA reiðir sig nú á einkafyrirtæki til að flytja birgðir, og seinna meir geimfara, til geimstöðvarinnar eftir að notkun geimskutlanna var hætt árið 2011. Áður en þetta slys varð hafði SpaceX sent sjö geimför til geimstöðvarinnar og öll skotin höfðu heppnast vel. Allt skotferlið má sjá hér að neðan Tweets by @SpaceX
Tengdar fréttir Skjóta geimflaug á loft Fyrirtækið SpaceX mun skjóta geimflaug til Alþjóða geimstöðvarinnar klukkan 11:20. 6. janúar 2015 10:48 Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00 Nú er hægt að fá espresso í geimnum Space X Dragon geimflaugin er komin að Alþjóðlegu geimstöðinni með byrgðir - og espresso vél. 17. apríl 2015 17:56 Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30 Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10. janúar 2015 10:57 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Skjóta geimflaug á loft Fyrirtækið SpaceX mun skjóta geimflaug til Alþjóða geimstöðvarinnar klukkan 11:20. 6. janúar 2015 10:48
Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00
Nú er hægt að fá espresso í geimnum Space X Dragon geimflaugin er komin að Alþjóðlegu geimstöðinni með byrgðir - og espresso vél. 17. apríl 2015 17:56
Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30
Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10. janúar 2015 10:57