Franskir leigubílstjórar mótmæla Uber og loka leiðum að flugvöllum Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2015 12:47 Franskir leigubílstjórar ráðast reyna að velta meintum Uber-leigubíl í París fyrr í dag. Vísir/AFP Franskir leigubílstjórar hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina til að mótmæla leigubílaþjónustunni Uber. Óeirðalögregla í París hefur þurft að beita táragasi gegn nokkum bílstjóranna sem hafa víða komið upp vegatálmum og brennt hjólbarða. Vegatálmum hefur einnig verið komið upp í kringum Marseille og Aix-en-Provence í suðausturhluta Frakklands.Í frétt BBC segir að Uber hafi verið að ryðja sér inn á franskan markað þrátt fyrir andstöðu þarlendra stjórnvalda. Talsmenn flugvallanna Charles du Gaulle og Orly hafa hvatt flugfarþega til að taka lestina til að komast vandræðalaust á flugvellina. Bandaríska söngkonan Courtney Love Cobain er ein þeirra sem varð vitni að mótmælaaðgerðum leigubílstjóranna og greindi frá því á Twitter-síðu sinni að mótmælendur hafi „slegið til bílsins með málmkylfum“. Þá birti hún mynd af glugga leigubíls hennar þar sem eggi hafði verið kastað.Dude @kanyewest we may turn back to the airport and hide out with u.picketers just attacked our car #ParisUberStrike pic.twitter.com/MtanurybOO— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 they've ambushed our car and are holding our driver hostage. they're beating the cars with metal bats. this is France?? I'm safer in Baghdad— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 François Hollande where are the fucking police??? is it legal for your people to attack visitors? Get your ass to the airport. Wtf???— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 paid some guys on motorcycles to sneak us out, got chased by a mob of taxi drivers who threw rocks, passed two police and they did nothing— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Franskir leigubílstjórar hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina til að mótmæla leigubílaþjónustunni Uber. Óeirðalögregla í París hefur þurft að beita táragasi gegn nokkum bílstjóranna sem hafa víða komið upp vegatálmum og brennt hjólbarða. Vegatálmum hefur einnig verið komið upp í kringum Marseille og Aix-en-Provence í suðausturhluta Frakklands.Í frétt BBC segir að Uber hafi verið að ryðja sér inn á franskan markað þrátt fyrir andstöðu þarlendra stjórnvalda. Talsmenn flugvallanna Charles du Gaulle og Orly hafa hvatt flugfarþega til að taka lestina til að komast vandræðalaust á flugvellina. Bandaríska söngkonan Courtney Love Cobain er ein þeirra sem varð vitni að mótmælaaðgerðum leigubílstjóranna og greindi frá því á Twitter-síðu sinni að mótmælendur hafi „slegið til bílsins með málmkylfum“. Þá birti hún mynd af glugga leigubíls hennar þar sem eggi hafði verið kastað.Dude @kanyewest we may turn back to the airport and hide out with u.picketers just attacked our car #ParisUberStrike pic.twitter.com/MtanurybOO— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 they've ambushed our car and are holding our driver hostage. they're beating the cars with metal bats. this is France?? I'm safer in Baghdad— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 François Hollande where are the fucking police??? is it legal for your people to attack visitors? Get your ass to the airport. Wtf???— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 paid some guys on motorcycles to sneak us out, got chased by a mob of taxi drivers who threw rocks, passed two police and they did nothing— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira