"Við ætluðum okkur að vera fljótari en hinir“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. júní 2015 10:05 Lið ERGO í markinu mynd/wow cyclothon Lokadagur hjólreiðakeppninnar WOW Cyclothon er í dag. Örninn TREK sigruðu í flokki tíu manna liða en í flokki fjögurra manna var það lið ERGO sem var hlutskarpast. Í flokki fjögurra manna liða var það lið ERGO sem varð hlutskarpast. „Við ætluðum að vera fljótari en hinir,“ sögðu meðlimir þegar liðið mætti í mark. „Við hjóluðum saman, fjögur lið í holli, að Öxi en þá dróst eitt aftur úr. Þegar við komum að Reynisfjalli þá tókum við okkur aðeins á og prufuðum hin liðin.“ Á endanum kom liðið í mark örlítið á undan Team Cube. Tíminn var tæpar 38 klukkustundir en liðin hjóla hringveginn um Hvalfjörð og Öxi. Alls hafa rúmar fjórtán milljónir króna safnast með keppninni en ríflega þúsund manns tóku þátt í keppninni. Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Lokadagur hjólreiðakeppninnar WOW Cyclothon er í dag. Örninn TREK sigruðu í flokki tíu manna liða en í flokki fjögurra manna var það lið ERGO sem var hlutskarpast. Í flokki fjögurra manna liða var það lið ERGO sem varð hlutskarpast. „Við ætluðum að vera fljótari en hinir,“ sögðu meðlimir þegar liðið mætti í mark. „Við hjóluðum saman, fjögur lið í holli, að Öxi en þá dróst eitt aftur úr. Þegar við komum að Reynisfjalli þá tókum við okkur aðeins á og prufuðum hin liðin.“ Á endanum kom liðið í mark örlítið á undan Team Cube. Tíminn var tæpar 38 klukkustundir en liðin hjóla hringveginn um Hvalfjörð og Öxi. Alls hafa rúmar fjórtán milljónir króna safnast með keppninni en ríflega þúsund manns tóku þátt í keppninni.
Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira