Júlíspá Siggu Kling - Hrútur: Orð verða ekki aftur tekin Sigga Kling skrifar 26. júní 2015 10:00 Elsku kraftmikli hrútur. Skemmtileg framkoma þín gerir það að verkum að fólk hlustar á allt sem þú segir. Orð verða ekki aftur tekin, svo vandaðu orðavalið. Það er örlítil hvatvísi í orkunni þinni sem er reyndar bara skemmtilegt því það lætur óvænta hluti gerast. Þú ert mjög spenntur fyrir sumrinu og átt eftir að finna þér nóg að gera. Steinhættu að hafa móral yfir hlutum sem skipta alls engu máli. Þeir sem eru á framabraut munu landa merkilegum samningi, eða eru nýbúnir að því. Þú ert búinn að ímynda þér, sterki hrúturinn minn, að þú þurfir á hvatningu og stuðningi að halda. En það er bara ekki rétt. Þú átt að porra þig upp. Þú átt að segja ég er sterkur, ég get þetta. Þú þarft engan til að styrkja þig. Þú hefur kraftinn til að taka ákvarðanirnar og það eiga eftir að opnast þér nýir vegir um leið og þú tekur ákvörðun. Stjörnurnar segja að þú verðir að mörgu leyti afslappaðri yfir litlu hlutunum og því sem hefur verið að halda aftur af þér - því allt er að leysast. Það er svo gott við þig að þú elskar hversdagsleikann jafnt sem spennuna. Þú blandar þessu saman og úr því verður góður búðingur. Þó að þú hafir tapað einhverju af peningum og veraldlegum verðmætum þá vara áhrif þess bara í skamman tíma.Mottó: Ég er fyrirtæki, ég þarf að skapa það.Frægir í hrútnum: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir Pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Elton John söngvari. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberi: Leiðtoginn sem lætur ekkert stoppa sig Hjartans viskumikli vatnsberi. Þú ert svo mikið að átta þig á öllu mögulegu núna að það er unun að horfa á. Þú ert til dæmis að átta þig á að það ert þú sem þarft að gera hlutina og að þú getir ekki beðið eftir að aðrir geri þá. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Ljón: Margt á döfinni hjá þér Elsku einstaka ljón. Það væri líklega ekkert að gerast ef þú dveldir ekki á móður jörð. Að sjálfsögðu eru tilfinningarnar búnar að vera þandar eins og flottasta fiðlan í sinfóníunni. Þú hefur verið lítið í þér en einnig stórhuga og haft tröllatrú á öllu. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Krabbi: Þú getur allt Elsku krabbinn minn. Ég get alveg sagt það hundrað prósent að þetta er þitt sumar. Ég er hins vegar ekki að segja að það verði alltaf bara hlátur. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Ekki láta streituna yfirbuga þig Elsku meðvirki fiskur. Ég hef stúderað þig lengi og meðvirkasta fólk í heimi er í þínu merki. Þú ert alltof góður, gefur alltof mikið og svo getur þú orðið innanpirraður. Það er allt í lagi að láta fjúka í sig, vera leiður og fara stundum í fýlu. Þú getur ekki alltaf verið uppistandarinn í partýinu. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Ástin og vináttan umlykur þig Elsku þrautseiga steingeit. Þú gætir bognað en aldrei muntu brotna. Þess vegna líki ég þér við bambusinn. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Tvíburi: Slepptu örygginu um stund Elsku fallegi tvíburi. Það virðist margt hafa verið að gerast hjá þér. Þú vilt breytingar í líf þitt og það eru mörg tákn búin að vera uppi síðustu tvo mánuði sem sýna þér að það gætu mjög góðir hlutir verið á leið inn í líf þitt. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Vog: Með friðinn að leiðarljósi Varkára en samt öfluga vogin mín. Þú skalt vera þakklát fyrir alla þá heppni sem er að koma til þín og leysir upp leiðindi, ef þér finnst þau hafa verið hjá þér. Þú munt hægt en örugglega sjá að þú ert að gera rétt. Þú átt eftir að gera mjög gott samkomulag við einhvern náinn þér og þér á eftir að líða miklu betur með það. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Nýttu þér heppnina þína Besti, besti bogmaður. Þú hefur svo sterkan kjarna og þú veist alltaf hvað þú ætlar að gera. Þú þarft að gera allt svo vel að maður öfundar þig stundum. Happdrætti Háskóla Íslands sagði að bogmaðurinn og vogin væru heppnustu merkin, miðað við þá sem hafa fengið þar vinninga. Þessu trúi ég. Þú átt að nýta þér að það er yfir þér sérstök heppni. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Naut: Ekki eftir neinu að bíða Elsku litríka naut. Það er ekki eftir neinu að bíða, jafnvægið sem þú þurftir á að halda er komið inn. Flest það sem þú hafðir áhyggjur af er búið að leysast. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Sporðdreki: Vanilla gerir þér gott Elsku fagri sporðdrekinn minn. Þú ert gæddur svo góðri eftirtekt að það virðist ekkert fram hjá þér fara. Þú hefur svo mikinn áhuga á fólki og það er eins og þú vitir hvað er að fara að gerast hjá sumum. Þú þarft að efla þennan kraft hjá þér og muna að fyrsta hugsunin er sú rétta. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Tímabil sameiningar Elsku þrautgóða meyjan mín. Þetta er tímabil sameiningar. Þú munt ákveða að gifta þig eða ert jafnvel nýbúin að því. Það byrja ný sambönd hjá mörgum meyjunum og þú ert sko tilbúin að ganga inn í ljósið, en þú þarft bara að draga frá gardínurnar. 26. júní 2015 10:00 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Elsku kraftmikli hrútur. Skemmtileg framkoma þín gerir það að verkum að fólk hlustar á allt sem þú segir. Orð verða ekki aftur tekin, svo vandaðu orðavalið. Það er örlítil hvatvísi í orkunni þinni sem er reyndar bara skemmtilegt því það lætur óvænta hluti gerast. Þú ert mjög spenntur fyrir sumrinu og átt eftir að finna þér nóg að gera. Steinhættu að hafa móral yfir hlutum sem skipta alls engu máli. Þeir sem eru á framabraut munu landa merkilegum samningi, eða eru nýbúnir að því. Þú ert búinn að ímynda þér, sterki hrúturinn minn, að þú þurfir á hvatningu og stuðningi að halda. En það er bara ekki rétt. Þú átt að porra þig upp. Þú átt að segja ég er sterkur, ég get þetta. Þú þarft engan til að styrkja þig. Þú hefur kraftinn til að taka ákvarðanirnar og það eiga eftir að opnast þér nýir vegir um leið og þú tekur ákvörðun. Stjörnurnar segja að þú verðir að mörgu leyti afslappaðri yfir litlu hlutunum og því sem hefur verið að halda aftur af þér - því allt er að leysast. Það er svo gott við þig að þú elskar hversdagsleikann jafnt sem spennuna. Þú blandar þessu saman og úr því verður góður búðingur. Þó að þú hafir tapað einhverju af peningum og veraldlegum verðmætum þá vara áhrif þess bara í skamman tíma.Mottó: Ég er fyrirtæki, ég þarf að skapa það.Frægir í hrútnum: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir Pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Elton John söngvari.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberi: Leiðtoginn sem lætur ekkert stoppa sig Hjartans viskumikli vatnsberi. Þú ert svo mikið að átta þig á öllu mögulegu núna að það er unun að horfa á. Þú ert til dæmis að átta þig á að það ert þú sem þarft að gera hlutina og að þú getir ekki beðið eftir að aðrir geri þá. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Ljón: Margt á döfinni hjá þér Elsku einstaka ljón. Það væri líklega ekkert að gerast ef þú dveldir ekki á móður jörð. Að sjálfsögðu eru tilfinningarnar búnar að vera þandar eins og flottasta fiðlan í sinfóníunni. Þú hefur verið lítið í þér en einnig stórhuga og haft tröllatrú á öllu. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Krabbi: Þú getur allt Elsku krabbinn minn. Ég get alveg sagt það hundrað prósent að þetta er þitt sumar. Ég er hins vegar ekki að segja að það verði alltaf bara hlátur. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Ekki láta streituna yfirbuga þig Elsku meðvirki fiskur. Ég hef stúderað þig lengi og meðvirkasta fólk í heimi er í þínu merki. Þú ert alltof góður, gefur alltof mikið og svo getur þú orðið innanpirraður. Það er allt í lagi að láta fjúka í sig, vera leiður og fara stundum í fýlu. Þú getur ekki alltaf verið uppistandarinn í partýinu. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Ástin og vináttan umlykur þig Elsku þrautseiga steingeit. Þú gætir bognað en aldrei muntu brotna. Þess vegna líki ég þér við bambusinn. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Tvíburi: Slepptu örygginu um stund Elsku fallegi tvíburi. Það virðist margt hafa verið að gerast hjá þér. Þú vilt breytingar í líf þitt og það eru mörg tákn búin að vera uppi síðustu tvo mánuði sem sýna þér að það gætu mjög góðir hlutir verið á leið inn í líf þitt. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Vog: Með friðinn að leiðarljósi Varkára en samt öfluga vogin mín. Þú skalt vera þakklát fyrir alla þá heppni sem er að koma til þín og leysir upp leiðindi, ef þér finnst þau hafa verið hjá þér. Þú munt hægt en örugglega sjá að þú ert að gera rétt. Þú átt eftir að gera mjög gott samkomulag við einhvern náinn þér og þér á eftir að líða miklu betur með það. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Nýttu þér heppnina þína Besti, besti bogmaður. Þú hefur svo sterkan kjarna og þú veist alltaf hvað þú ætlar að gera. Þú þarft að gera allt svo vel að maður öfundar þig stundum. Happdrætti Háskóla Íslands sagði að bogmaðurinn og vogin væru heppnustu merkin, miðað við þá sem hafa fengið þar vinninga. Þessu trúi ég. Þú átt að nýta þér að það er yfir þér sérstök heppni. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Naut: Ekki eftir neinu að bíða Elsku litríka naut. Það er ekki eftir neinu að bíða, jafnvægið sem þú þurftir á að halda er komið inn. Flest það sem þú hafðir áhyggjur af er búið að leysast. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Sporðdreki: Vanilla gerir þér gott Elsku fagri sporðdrekinn minn. Þú ert gæddur svo góðri eftirtekt að það virðist ekkert fram hjá þér fara. Þú hefur svo mikinn áhuga á fólki og það er eins og þú vitir hvað er að fara að gerast hjá sumum. Þú þarft að efla þennan kraft hjá þér og muna að fyrsta hugsunin er sú rétta. 26. júní 2015 10:00 Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Tímabil sameiningar Elsku þrautgóða meyjan mín. Þetta er tímabil sameiningar. Þú munt ákveða að gifta þig eða ert jafnvel nýbúin að því. Það byrja ný sambönd hjá mörgum meyjunum og þú ert sko tilbúin að ganga inn í ljósið, en þú þarft bara að draga frá gardínurnar. 26. júní 2015 10:00 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberi: Leiðtoginn sem lætur ekkert stoppa sig Hjartans viskumikli vatnsberi. Þú ert svo mikið að átta þig á öllu mögulegu núna að það er unun að horfa á. Þú ert til dæmis að átta þig á að það ert þú sem þarft að gera hlutina og að þú getir ekki beðið eftir að aðrir geri þá. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Ljón: Margt á döfinni hjá þér Elsku einstaka ljón. Það væri líklega ekkert að gerast ef þú dveldir ekki á móður jörð. Að sjálfsögðu eru tilfinningarnar búnar að vera þandar eins og flottasta fiðlan í sinfóníunni. Þú hefur verið lítið í þér en einnig stórhuga og haft tröllatrú á öllu. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Krabbi: Þú getur allt Elsku krabbinn minn. Ég get alveg sagt það hundrað prósent að þetta er þitt sumar. Ég er hins vegar ekki að segja að það verði alltaf bara hlátur. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Ekki láta streituna yfirbuga þig Elsku meðvirki fiskur. Ég hef stúderað þig lengi og meðvirkasta fólk í heimi er í þínu merki. Þú ert alltof góður, gefur alltof mikið og svo getur þú orðið innanpirraður. Það er allt í lagi að láta fjúka í sig, vera leiður og fara stundum í fýlu. Þú getur ekki alltaf verið uppistandarinn í partýinu. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Steingeit: Ástin og vináttan umlykur þig Elsku þrautseiga steingeit. Þú gætir bognað en aldrei muntu brotna. Þess vegna líki ég þér við bambusinn. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Tvíburi: Slepptu örygginu um stund Elsku fallegi tvíburi. Það virðist margt hafa verið að gerast hjá þér. Þú vilt breytingar í líf þitt og það eru mörg tákn búin að vera uppi síðustu tvo mánuði sem sýna þér að það gætu mjög góðir hlutir verið á leið inn í líf þitt. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Vog: Með friðinn að leiðarljósi Varkára en samt öfluga vogin mín. Þú skalt vera þakklát fyrir alla þá heppni sem er að koma til þín og leysir upp leiðindi, ef þér finnst þau hafa verið hjá þér. Þú munt hægt en örugglega sjá að þú ert að gera rétt. Þú átt eftir að gera mjög gott samkomulag við einhvern náinn þér og þér á eftir að líða miklu betur með það. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Bogmaður: Nýttu þér heppnina þína Besti, besti bogmaður. Þú hefur svo sterkan kjarna og þú veist alltaf hvað þú ætlar að gera. Þú þarft að gera allt svo vel að maður öfundar þig stundum. Happdrætti Háskóla Íslands sagði að bogmaðurinn og vogin væru heppnustu merkin, miðað við þá sem hafa fengið þar vinninga. Þessu trúi ég. Þú átt að nýta þér að það er yfir þér sérstök heppni. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Naut: Ekki eftir neinu að bíða Elsku litríka naut. Það er ekki eftir neinu að bíða, jafnvægið sem þú þurftir á að halda er komið inn. Flest það sem þú hafðir áhyggjur af er búið að leysast. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Sporðdreki: Vanilla gerir þér gott Elsku fagri sporðdrekinn minn. Þú ert gæddur svo góðri eftirtekt að það virðist ekkert fram hjá þér fara. Þú hefur svo mikinn áhuga á fólki og það er eins og þú vitir hvað er að fara að gerast hjá sumum. Þú þarft að efla þennan kraft hjá þér og muna að fyrsta hugsunin er sú rétta. 26. júní 2015 10:00
Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Tímabil sameiningar Elsku þrautgóða meyjan mín. Þetta er tímabil sameiningar. Þú munt ákveða að gifta þig eða ert jafnvel nýbúin að því. Það byrja ný sambönd hjá mörgum meyjunum og þú ert sko tilbúin að ganga inn í ljósið, en þú þarft bara að draga frá gardínurnar. 26. júní 2015 10:00