Hjólinu stolið daginn fyrir WOW Cyclothon: „Ég held að þjófurinn hafi verið að elta hópinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júní 2015 15:00 Egill mun taka þátt í keppninni, þrátt fyrir allt. „Hjólinu var stolið hér fyrir utan höfuðstöðvar WOW,“ segir Egill Reynisson, sem ætlar sér að taka þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni en Egill er starfsmaður hjá flugfélaginu og keppir því fyrir lið WOW. „Við skildum hjólin eftir í kannski hálfa mínútu og þegar við komum til baka var mitt farið. Það var einnig reynt að stela öðru hjóli frá einum í liðinu. Þetta var greinilega vel skipulagt og ég held að þjófurinn hafi verið að elta hópinn til þess að bíða eftir tækifærinu.“ WOW Cyclothon er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár er rúmlega tvöfalt meiri en í fyrra. Keppnin er nú haldin í fjórða sinn og eru keppendur yfir þúsund talsins í 116 liðum. Í keppninni verður hjólað með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland, um Hvalfjörð og yfir Öxi, á innan við 72 tímum.Þúsund keppendur Lið Hjólakrafts sem keppa í eigin flokki munu leggja af stað í kvöld kl. 18 í kvöld frá Laugardalsvelli. „Ég fór og tilkynnti um þjófnaðinn í morgun, en ég gat alveg séð að það var nóg að gera hjá þeim, og sérstaklega að skrá skýrslur um horfin reiðhjól.“ Egill segir að hjólið sé hálfs milljóna króna virði en hann hafði gert ákveðnar breytingar á því. „Ég ætlaði að vera með þetta hjól og annað og verð því alveg með hjól í keppninni. Við reynum einnig að sameinast með hjól, að hluta til.“Þessu frábæra hjóli var stolið frá mér í dag. Enn verra er að ég ætlaði að nota það að hluta í WOW Cyclothon sem byrjar...Posted by Egill Reynisson on 22. júní 2015 Wow Cyclothon Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
„Hjólinu var stolið hér fyrir utan höfuðstöðvar WOW,“ segir Egill Reynisson, sem ætlar sér að taka þátt í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni en Egill er starfsmaður hjá flugfélaginu og keppir því fyrir lið WOW. „Við skildum hjólin eftir í kannski hálfa mínútu og þegar við komum til baka var mitt farið. Það var einnig reynt að stela öðru hjóli frá einum í liðinu. Þetta var greinilega vel skipulagt og ég held að þjófurinn hafi verið að elta hópinn til þess að bíða eftir tækifærinu.“ WOW Cyclothon er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár er rúmlega tvöfalt meiri en í fyrra. Keppnin er nú haldin í fjórða sinn og eru keppendur yfir þúsund talsins í 116 liðum. Í keppninni verður hjólað með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland, um Hvalfjörð og yfir Öxi, á innan við 72 tímum.Þúsund keppendur Lið Hjólakrafts sem keppa í eigin flokki munu leggja af stað í kvöld kl. 18 í kvöld frá Laugardalsvelli. „Ég fór og tilkynnti um þjófnaðinn í morgun, en ég gat alveg séð að það var nóg að gera hjá þeim, og sérstaklega að skrá skýrslur um horfin reiðhjól.“ Egill segir að hjólið sé hálfs milljóna króna virði en hann hafði gert ákveðnar breytingar á því. „Ég ætlaði að vera með þetta hjól og annað og verð því alveg með hjól í keppninni. Við reynum einnig að sameinast með hjól, að hluta til.“Þessu frábæra hjóli var stolið frá mér í dag. Enn verra er að ég ætlaði að nota það að hluta í WOW Cyclothon sem byrjar...Posted by Egill Reynisson on 22. júní 2015
Wow Cyclothon Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira