John Oliver sendir nettröllum tóninn Samúel Karl Ólason skrifar 23. júní 2015 10:18 John Oliver stjórnandi Last Week Tonight. Þáttastjórnandinn John Oliver sendir nettröllum tóninn í nýjasta þætti Last Week Tonight. Hatursumræða þeirra lendir mest á konum sem tjá skoðanir sína á netinu og lögreglan er illa búin til að taka á þeim hótunum sem konur fá. Þeim er jafnvel hótað að vera nauðgað eða myrtar. Í þættinum er sýnd auglýsing frá AOL frá tíunda áratuginum. Þar sem farið var yfir hvernig internetið myndi bæta líf allra. Síðan þá hefur margt breyst en internetið hefur orðið stór hluti af lífi allra, en það hefur einnig orðið nokkurskonar griðastaður fyrir áreiti. Áður en John Oliver heldur áfram fer hann yfir nokkur af athugasemdum sem skrifuð eru á Youtube síðu þáttarins um hann sjálfan. Þátturinn er þó ekki um slíkt níð, heldur beinar ógnanir sem fær fólk til að óttast um öryggi sitt.Konur sérstök fórnarlömb Sérstaklega er ráðist gegn konum á netinu. Spilaðar eru nokkrar klippur þar sem konur úr leikjaiðnaðinum fara yfir hótanir sem þeim hefur borist. Konur sem segja skoðanir sínar á netinu eru sérstaklega vinsæl skotmörk nettrölla og haturs. Þar að auki fjallar John Oliver um hefndarklám á netinu og þá staðreynd að einungis 23 ríki Bandaríkjanna hafi gert hefndarklám ólöglegt á síðustu árum. Konur geta höfðað mál til að öðlast eignarrétt yfir hefndarklámi, en til þess hafa sumar þeirra þurft að senda myndir af nöktum líkömum sínum til einkaleyfisskráningar. Sem áður kemur John Oliver að kjarna málsins á skemmtilegan hátt. Í lok innslagsins er sýnd leikin auglýsing sem sýnir hvernig AOL auglýsing hefði í raun átt að vera til að veit rétta mynd af internetinu. Tengdar fréttir John Oliver biður fólk um að koma í veg fyrir hrekki á 1. apríl Breski grínistinn og sjónvarpsmaðurinn John Oliver tekur 1. apríl fyrir í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight sem sýndur er á HBO. 31. mars 2015 12:56 John Oliver: Ein stöðumælasekt getur eyðilagt líf þitt Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. 25. mars 2015 10:06 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15 Snowden segir Bandaríkin safna saman nektarmyndunum sem þú sendir John Oliver ræddi við Snowden um njósnaáætlanir Bandaríkjanna og reyndi að setja í einfalt samhengi. 6. apríl 2015 16:58 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30 John Oliver birti nýtt dómsdagsmyndband Breski þáttastjórnandinn segist óánægður með dómsdagsmyndband CNN og fékk því leikarann Martin Sheen til liðs við sig og bjó til nýtt. 20. apríl 2015 14:11 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Þáttastjórnandinn John Oliver sendir nettröllum tóninn í nýjasta þætti Last Week Tonight. Hatursumræða þeirra lendir mest á konum sem tjá skoðanir sína á netinu og lögreglan er illa búin til að taka á þeim hótunum sem konur fá. Þeim er jafnvel hótað að vera nauðgað eða myrtar. Í þættinum er sýnd auglýsing frá AOL frá tíunda áratuginum. Þar sem farið var yfir hvernig internetið myndi bæta líf allra. Síðan þá hefur margt breyst en internetið hefur orðið stór hluti af lífi allra, en það hefur einnig orðið nokkurskonar griðastaður fyrir áreiti. Áður en John Oliver heldur áfram fer hann yfir nokkur af athugasemdum sem skrifuð eru á Youtube síðu þáttarins um hann sjálfan. Þátturinn er þó ekki um slíkt níð, heldur beinar ógnanir sem fær fólk til að óttast um öryggi sitt.Konur sérstök fórnarlömb Sérstaklega er ráðist gegn konum á netinu. Spilaðar eru nokkrar klippur þar sem konur úr leikjaiðnaðinum fara yfir hótanir sem þeim hefur borist. Konur sem segja skoðanir sínar á netinu eru sérstaklega vinsæl skotmörk nettrölla og haturs. Þar að auki fjallar John Oliver um hefndarklám á netinu og þá staðreynd að einungis 23 ríki Bandaríkjanna hafi gert hefndarklám ólöglegt á síðustu árum. Konur geta höfðað mál til að öðlast eignarrétt yfir hefndarklámi, en til þess hafa sumar þeirra þurft að senda myndir af nöktum líkömum sínum til einkaleyfisskráningar. Sem áður kemur John Oliver að kjarna málsins á skemmtilegan hátt. Í lok innslagsins er sýnd leikin auglýsing sem sýnir hvernig AOL auglýsing hefði í raun átt að vera til að veit rétta mynd af internetinu.
Tengdar fréttir John Oliver biður fólk um að koma í veg fyrir hrekki á 1. apríl Breski grínistinn og sjónvarpsmaðurinn John Oliver tekur 1. apríl fyrir í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight sem sýndur er á HBO. 31. mars 2015 12:56 John Oliver: Ein stöðumælasekt getur eyðilagt líf þitt Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. 25. mars 2015 10:06 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15 Snowden segir Bandaríkin safna saman nektarmyndunum sem þú sendir John Oliver ræddi við Snowden um njósnaáætlanir Bandaríkjanna og reyndi að setja í einfalt samhengi. 6. apríl 2015 16:58 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30 John Oliver birti nýtt dómsdagsmyndband Breski þáttastjórnandinn segist óánægður með dómsdagsmyndband CNN og fékk því leikarann Martin Sheen til liðs við sig og bjó til nýtt. 20. apríl 2015 14:11 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
John Oliver biður fólk um að koma í veg fyrir hrekki á 1. apríl Breski grínistinn og sjónvarpsmaðurinn John Oliver tekur 1. apríl fyrir í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight sem sýndur er á HBO. 31. mars 2015 12:56
John Oliver: Ein stöðumælasekt getur eyðilagt líf þitt Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. 25. mars 2015 10:06
John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15
Snowden segir Bandaríkin safna saman nektarmyndunum sem þú sendir John Oliver ræddi við Snowden um njósnaáætlanir Bandaríkjanna og reyndi að setja í einfalt samhengi. 6. apríl 2015 16:58
John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30
John Oliver birti nýtt dómsdagsmyndband Breski þáttastjórnandinn segist óánægður með dómsdagsmyndband CNN og fékk því leikarann Martin Sheen til liðs við sig og bjó til nýtt. 20. apríl 2015 14:11