Kjarasamningar VR og atvinnurekenda samþykktir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. júní 2015 13:33 Kjarasamningar VR og atvinnurekenda voru samþykktir með miklum meirihluta atkvæða í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem lauk á hádegi í dag, Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VR. Skrifað var undir samningana þann 29. maí síðastliðinn og atkvæðagreiðsla um þá hófst þann 10. júní. „Greidd voru atkvæði um tvo samninga og voru niðurstöður sem hér segir: Samningur VR og Samtaka atvinnulífsins: Já sögðu 3.786 eða 73,9% en nei sögðu 1.216 eða 23,8% Alls tóku 118 eða 2,3% ekki afstöðu til samningsins. Á kjörskrá voru 27.371 og kosningaþátttaka var því 18,71%,” segir í fréttatilkynningunni. „Samningur VR og Félags atvinnurekenda: Já sögðu 155 eða 72,4% en nei sögðu 57 eða 26,6% Alls tóku 2 eða 0,9% ekki afstöðu til samningsins. Á kjörskrá voru 818 og kosningaþátttaka var því 26,16%. Þátttaka í atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn er meiri í ár en hún hefur verið undanfarinn áratug, hæst var hún 15,5% árið 2011 en innan við 10% árið 2004.” Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir í tilkynningunni ánægjulegt að samningarnir hafi verið samþykktir með afgerandi meirihluta og að félagsmenn hafi með þessari niðurstöðu lýst yfir samþykki sínu við þær áherslur sem VR lagði upp með strax í upphafi samningaviðræðna. „Það er ábyrgð atvinnurekenda ekki síður en okkar launamanna að þessi kjarasamningar skili þeim ávinningi sem að er stefnt og stuðli að stöðugleika,“ segir Ólafía. „Atvinnurekendur verða að tryggja að launahækkunum sé ekki velt út í verðlagið og að þær skili sér til launafólks. Þeir sem enn eiga eftir að semja eiga að semja á sömu nótum og hér hefur nú verið samþykkt, að öðrum kosti verða okkar samningar lausir snemma árs 2016.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Þátttaka í kosningum um kjarasamninga VR betri nú en áður "Þetta er alls ekki gott að félagsmaðurinn skuli ekki nýta sér það að kjósa. Þetta er rafræn kosning þannig að þetta getur ekki verið auðveldara.” 22. júní 2015 10:44 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Fleiri fréttir Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Sjá meira
Kjarasamningar VR og atvinnurekenda voru samþykktir með miklum meirihluta atkvæða í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem lauk á hádegi í dag, Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VR. Skrifað var undir samningana þann 29. maí síðastliðinn og atkvæðagreiðsla um þá hófst þann 10. júní. „Greidd voru atkvæði um tvo samninga og voru niðurstöður sem hér segir: Samningur VR og Samtaka atvinnulífsins: Já sögðu 3.786 eða 73,9% en nei sögðu 1.216 eða 23,8% Alls tóku 118 eða 2,3% ekki afstöðu til samningsins. Á kjörskrá voru 27.371 og kosningaþátttaka var því 18,71%,” segir í fréttatilkynningunni. „Samningur VR og Félags atvinnurekenda: Já sögðu 155 eða 72,4% en nei sögðu 57 eða 26,6% Alls tóku 2 eða 0,9% ekki afstöðu til samningsins. Á kjörskrá voru 818 og kosningaþátttaka var því 26,16%. Þátttaka í atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn er meiri í ár en hún hefur verið undanfarinn áratug, hæst var hún 15,5% árið 2011 en innan við 10% árið 2004.” Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir í tilkynningunni ánægjulegt að samningarnir hafi verið samþykktir með afgerandi meirihluta og að félagsmenn hafi með þessari niðurstöðu lýst yfir samþykki sínu við þær áherslur sem VR lagði upp með strax í upphafi samningaviðræðna. „Það er ábyrgð atvinnurekenda ekki síður en okkar launamanna að þessi kjarasamningar skili þeim ávinningi sem að er stefnt og stuðli að stöðugleika,“ segir Ólafía. „Atvinnurekendur verða að tryggja að launahækkunum sé ekki velt út í verðlagið og að þær skili sér til launafólks. Þeir sem enn eiga eftir að semja eiga að semja á sömu nótum og hér hefur nú verið samþykkt, að öðrum kosti verða okkar samningar lausir snemma árs 2016.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Þátttaka í kosningum um kjarasamninga VR betri nú en áður "Þetta er alls ekki gott að félagsmaðurinn skuli ekki nýta sér það að kjósa. Þetta er rafræn kosning þannig að þetta getur ekki verið auðveldara.” 22. júní 2015 10:44 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Fleiri fréttir Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Sjá meira
Þátttaka í kosningum um kjarasamninga VR betri nú en áður "Þetta er alls ekki gott að félagsmaðurinn skuli ekki nýta sér það að kjósa. Þetta er rafræn kosning þannig að þetta getur ekki verið auðveldara.” 22. júní 2015 10:44
Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37